Símin / 365 Skíta upp á bak ? Myndlykill [Leyst 365 Hrós]

Allt utan efnis

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Símin / 365 Skíta upp á bak ? Myndlykill [Leyst 365 Hrós]

Pósturaf Dúlli » Mán 30. Nóv 2015 23:40

Góðan dag. Er með einn félaga sem er að lendan í vandræðum með þessi rusl fyrirtæki. Hef sagt honum marg oft að skipta. En hvað um það.

Málið er það að hann er fastur á þessari helvítis valmynd á myndlyklinum eins og það sé alltaf að loada og stendur svo hafa samband. Erum búin að prófa port 3 og 4 á routernum, það blikkar ekki einu sinni ljós á því drasli. Svo ef ég færi yfir í port 1 eða 2 og tengi tölvu við það virkar alltaf perfect.

Tengi til baka virkar ekkert and so on. Það eru tveir myndlyklar á húsinu sama vandamál á báðum.

Erum búin að prófa lögnina, þetta er tengt í vegg og endar í smáspennu skáp, prófa með paratester, tengja 2x fartölvur og eina borðtölva allt virkar tengt tölvum, perfect hraði.

Það er eins og portinn á routernum deyji eða slökkvi á sér. :thumbsd

Og að lokum þegar maður hefur samband við síman segja þér tala við 365 og 365 segir okkur að tala við Síman :face

Eina sem mér dettur í hug er að taka routerinn minn og prófa það heima hjá honum. Veit ekki hvort ég nenni að aftengja allt hjá mér. :-k

Og guð hvað þetta eru drasl myndlyklar, það er ekki eitt einasta ljós eða ábending á þeim hvort þeir séu í gangi eða ekki. :crying Eithverjir svartir pínu litlir en hitna helvíti mikið.

Þetta er ljósnet ef það skiptir eithverju máli.

Bætt Við :

Þegar við höfðum samband við tæknideildirnar hjá báðum fyrirtækjum um helgina fengum við þessi svör.

Símin : Þetta er allt skráð rétt hjá okkur, hafðu samband við 365.
365 : Þetta virðist allt vera rétt hjá okkur prófaðu að hringja í síman eða aftur í okkur á mánudaginn, það er engin um helgar að vinna sem hefur þekkingu á þessu :face =D> (Sagt nánast orð fyrir orði....)
Síðast breytt af Dúlli á Þri 01. Des 2015 18:07, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Símin / 365 Skíta upp á bak ? Myndlykill

Pósturaf DJOli » Mán 30. Nóv 2015 23:56

1. Hvaða beinir er þetta? (það stendur undir)
2. Ef þú vissir það ekki, þá hringirðu held ég í þá sem routerinn (beinirinn) er skráður hjá, og lætur þá stilla inn fyrir hvaða port virka fyrir myndlykla.

Svo er líka það, ég held að það gæti verið að þú þurfir að skipta um myndlykil. Það eru komnar held ég 5-6 týpur (ef ekki fleiri) frá símanum síðan þeir byrjuðu með litlu sagem myndlyklana sem voru svartir að neðan, en gráir að ofan.

Ég get svo svarið, ég held það, að nýjasti lykillinn sé 2-3x stærri en litli svarti kassinn (sem var bara með litlum takka fyrir miðju á framhlið).
Þú átt að geta fengið hann í næsta útibúi símans án endurgjalds.

Þ.a.s, ef það er vandamálið.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Klara
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 20:39
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Símin / 365 Skíta upp á bak ? Myndlykill

Pósturaf Klara » Þri 01. Des 2015 00:04

Hjá mér er myndlykillinn í lan tengi nr.1 á beininum (Thomson TG789vn). Nenni ekki að prufa önnur fyrir þig en annar eins beinir sem ég var að eiga við var tengdur í 1 líka.

Prufa það kannski ef þið eruð með eins beini.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Símin / 365 Skíta upp á bak ? Myndlykill

Pósturaf Dúlli » Þri 01. Des 2015 00:14

Þetta er eithver svartur router einu svör sem við fengum er að vera hringja fram og til baka.

Þetta er eithver svartur lítil titur minni en veski. On/Off taki fyrir miðju. HDMI tengi. LAN. Fiber Optic.

Búnir að prófa öll tengi og samkvæmt 365 er 3 og 4 TV.

Þetta er router frá 365 og netið hjá líka. Myndlyklarnir frá símanum.




Rumpituski
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Sun 27. Maí 2012 21:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Símin / 365 Skíta upp á bak ? Myndlykill

Pósturaf Rumpituski » Þri 01. Des 2015 00:18

Dúlli ertu með slökkt á því að geta móttekið einkaskilaboð?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Símin / 365 Skíta upp á bak ? Myndlykill

Pósturaf tdog » Þri 01. Des 2015 00:32

Er örugglega Broadband ljós á routernum þínum? Hljómar bara eins og hann sé ekki að synca.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Símin / 365 Skíta upp á bak ? Myndlykill

Pósturaf capteinninn » Þri 01. Des 2015 00:44

Er hann þá með netið hjá 365 og myndlykilinn hjá Símanum?

Því að þetta virðist vera vandamál á routernum eða línunni frekar en myndlyklinum sjálfum, getur prófað að skipta um myndlykil og það ætti ekki að vera mikið mál, heyra bara í þjónustuverinu hjá Símanum eða koma í verslun með myndlykilinn og það er örugglega skipt bara strax um.
En ef það leysir þetta ekki þá er vandamálið hjá 365 því þeir sjá um línuna sjálfa og routerinn hjá þér og ef að myndlykill er ekki að fá sjónvarpsmerki í gegnum það þarf 365 að athuga málið.




Rumpituski
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Sun 27. Maí 2012 21:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Símin / 365 Skíta upp á bak ? Myndlykill

Pósturaf Rumpituski » Þri 01. Des 2015 00:48

Já sammála, spurning hvort portin séu rétt stillt og/eða iptv stillingar á línunni.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Símin / 365 Skíta upp á bak ? Myndlykill

Pósturaf einarhr » Þri 01. Des 2015 01:15

Alltaf gaman að lesa Skíta Uppá Bak þræði


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Símin / 365 Skíta upp á bak ? Myndlykill

Pósturaf Dúlli » Þri 01. Des 2015 07:48

Við nefnilega höfðum samband og þeir kenna bara hvorn annan um. Skal skoða hvernig router þetta sé.

Þetta er held ég þessi netpakki hjá 365 sem hann er með.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Símin / 365 Skíta upp á bak ? Myndlykill

Pósturaf Dúlli » Þri 01. Des 2015 18:07

Þá er þetta leyst, nánast á sömu klst sem ég póstaði þetta hafði maður samband við mig frá 365 sem vissi upp á hár hvað var í gangi og reddaði þessu strax.

Finnst virkilega leiðinlegt að ég þurfti að búa til þráð og vesen að það dugði ekki að hringja nokkrum sínum til að fá almenilega aðstoð.

Um leið og þessi maður fékk upplýsingar frá mér sá hann strax vandamálið. 365 á skilið hrós fyrir fljótt viðbrögð hér á vaktinni.

Takk fyrir mig.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Símin / 365 Skíta upp á bak ? Myndlykill [Leyst 365 Hrós]

Pósturaf brain » Þri 01. Des 2015 19:35

Þetta hafði þá ekkert að gera með lélega þjónustu hjá Símanum ?




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Símin / 365 Skíta upp á bak ? Myndlykill [Leyst 365 Hrós]

Pósturaf Dúlli » Þri 01. Des 2015 19:38

Ég nefnilega gat ekki vitað hverju þetta sé að kenna. Bæði fyritæki kenndu hvort annað um. Myndlyklarnir gerðu ekkert og þeir eru frá símanum en þetta endað við að vera stillingar klúður hjá 365 að myndlyklarnir frá Símanum virkuðu ekki.

Eins og ég segi bæði fyrir tæki sögðu fyrst áður en ég gerði þennan þráð að tala við hvort annað. Símtöl gerðu ekkert gagn því allir sögðu að það væri í lagi sýn megin.

Svo gerði ég þráð og boom allt í einu komin lausn og vandamálið komið upp.

Er bara ánægður að þetta sé leyst.