70mm sýningavél í bíóhúsum

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

70mm sýningavél í bíóhúsum

Pósturaf Hvati » Þri 13. Okt 2015 14:56

Í tilefni þess að The Hateful Eight eftir Quentin Tarantino er tekin upp á 70mm filmu og að sú útgáfa sé 6 mínútum lengri en digital útgáfan þá langar mig til að athuga eitt. Er eitthvað bíóhús hérlendis með 70mm sýningavélar? Ég veit til þess að Interstellar var líka tekin upp á sama hátt en sá ekkert talað um það hérlendis.




Póstkassi
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: 70mm sýningavél í bíóhúsum

Pósturaf Póstkassi » Þri 13. Okt 2015 18:13

Ég held, án þess að vera 100% viss, að það séu engar sýningavélar með filmu, bara digital vélar.



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1338
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 70mm sýningavél í bíóhúsum

Pósturaf Stuffz » Þri 13. Okt 2015 22:25

er ekki mest IMAX o.s.f. visual stunning stuff tekið og sýnt á 70mm

engin IMAX bíóhús hérna.





sjálfur hef eiginlega ekki áhuga á actionmyndum í bíó nema þær séu í 4k með 48fps eða meir hehe


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack