Kanski ekki rétti vettvangurinn en ég vona að þið fyrirgefið mér smá púst
Fótbolti, fótbolti, fótbolti, fótbolti...körfubolti...fótbolti, fótbolti fótbolti...formula 1...fótbolti, fótbolti
Horfði á æsispennandi og stórskemmtilegan körfuboltaleik áðan þar sem íslenska liðið tapaði naumlega á sínu fyrsta stórmóti. Mbl skrifaði tvær fréttir (sem ég sá) um leikinn sem eru núna löngu horfnar af forsíðunni. Fótboltaliðið gerir markalaust jafntefli nokkrum tímum seinna og þeir skrifa tugi frétta sem fylla alla forsíðuna hjá þeim og eiga eflaust eftir að skrifa tugi í viðbót.
Þess vegna þoli ég ekki fótbolta. Hann bókstaflega kæfir alla umfjöllun um allt annað og gerir lítið úr öðrum greinum sem eru oftar en ekki mun áhorfendavænni. Það eina sem fær alvöru umfjöllun utan við fótbolta er handboltinn, en bara ef það er stórmót í gangi og bara ef það er ekki fótboltamót á sama tíma.
Íþróttir í fjölmiðlum
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 51
- Skráði sig: Sun 01. Mar 2015 02:40
- Reputation: 11
- Staða: Ótengdur
Re: Íþróttir í fjölmiðlum
hfwf skrifaði:Sure blame football, not the writers
Ég er einmitt ekki að gagnrýna íþróttina sem slíka, heldur vægið sem henni er gefið af þeim fjalla um íþróttir.
Mér finnst fótbolti hundleiðinlegur, en mér finnst líka ýmislegt annað hundleiðinlegt og það tekur ekki upp hálfan fréttatíma á hverjum degi.
DFTBA
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Íþróttir í fjölmiðlum
Eins mikð og mér leiðis boltaíþróttir þá var þetta ágætis tilbreyting í dag frá FLÓTTAMENN FLÓTTAMENN FLÓTTAMENN þráhyggjufjölmiðlafréttaflutnignum. Hjarðelðisþrahyggjufréttamennskan er orðin svo slæm að maður er hættur að kveikja á fréttum nema á fjögurra daga fresti og vonast til að heyra ekki eitthvað sem hljómar eins og upptökur af gömlum ekkifréttum.
Frétt er frétt þegar hún er sögð í fyrsta sinn, þegar sama rullann er endurtekin í 10000000 sinn í "Fréttatíma" ... þá eru "fréttamennirnir" eitthvað að misskilja hlutverk sitt.
Frétt er frétt þegar hún er sögð í fyrsta sinn, þegar sama rullann er endurtekin í 10000000 sinn í "Fréttatíma" ... þá eru "fréttamennirnir" eitthvað að misskilja hlutverk sitt.
Re: Íþróttir í fjölmiðlum
Chokotoff skrifaði:
Horfði á æsispennandi og stórskemmtilegan körfuboltaleik áðan þar sem íslenska liðið tapaði naumlega á sínu fyrsta stórmóti. Mbl skrifaði tvær fréttir (sem ég sá) um leikinn sem eru núna löngu horfnar af forsíðunni. Fótboltaliðið gerir markalaust jafntefli nokkrum tímum seinna og þeir skrifa tugi frétta sem fylla alla forsíðuna hjá þeim og eiga eflaust eftir að skrifa tugi í viðbót.
Íslendingar spiluðu sinn annan leik á HM í körfubolta. Leikurinn sem slíkur var ekkert sérstaklega fréttnæmur. Fyrsti leikurinn var það. Úrslitin í leikjunum eru fréttaefni.
Íslendingar gerðu markalaust jafntefli í fótbolta og komust þar með í fyrsta skipti á stórmót í fótbolta.
Fótbolti er vinsælasta íþrótt heims.
Þið áttið ykkur á fréttagildinu er það ekki ?
Re: Íþróttir í fjölmiðlum
Það er náttúrulega fréttnæmt að Ísland sé loksins með lið í fótbolta sem getur eitthvað annað en að vera heppið, þetta eru virkilega flottir strákar sem við höfum í dag.
Stelpurnar líka, rosalega flottar og búnar að vera það lengi t.d. komust þær á EM 2009.
Kvennaboltinn hefur verið miklu skemmtilegri en karlaboltinn undanfarin ár hér heima, en það virðist sem að fólk sé ekki að horfa eingöngu á sportið, heldur líka kynin...
Margir sem fúlsa við kvennaboltanum af einhverskoanr snobbi.
Ég áttaði mig reyndar ekki almennilega á því hvað kvennaboltinn er öflugur fyrr en ég fór á Ísland Úkraína fyrir einhverjum árum, það var rosalega skemmtilegur leikur.
Stelpurnar líka, rosalega flottar og búnar að vera það lengi t.d. komust þær á EM 2009.
Kvennaboltinn hefur verið miklu skemmtilegri en karlaboltinn undanfarin ár hér heima, en það virðist sem að fólk sé ekki að horfa eingöngu á sportið, heldur líka kynin...
Margir sem fúlsa við kvennaboltanum af einhverskoanr snobbi.
Ég áttaði mig reyndar ekki almennilega á því hvað kvennaboltinn er öflugur fyrr en ég fór á Ísland Úkraína fyrir einhverjum árum, það var rosalega skemmtilegur leikur.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Íþróttir í fjölmiðlum
Klara skrifaði:Chokotoff skrifaði:
Horfði á æsispennandi og stórskemmtilegan körfuboltaleik áðan þar sem íslenska liðið tapaði naumlega á sínu fyrsta stórmóti. Mbl skrifaði tvær fréttir (sem ég sá) um leikinn sem eru núna löngu horfnar af forsíðunni. Fótboltaliðið gerir markalaust jafntefli nokkrum tímum seinna og þeir skrifa tugi frétta sem fylla alla forsíðuna hjá þeim og eiga eflaust eftir að skrifa tugi í viðbót.
Íslendingar spiluðu sinn annan leik á HM í körfubolta. Leikurinn sem slíkur var ekkert sérstaklega fréttnæmur. Fyrsti leikurinn var það. Úrslitin í leikjunum eru fréttaefni.
Íslendingar gerðu markalaust jafntefli í fótbolta og komust þar með í fyrsta skipti á stórmót í fótbolta.
Fótbolti er vinsælasta íþrótt heims.
Þið áttið ykkur á fréttagildinu er það ekki ?
Já mér sýnist að það hafi farið framhjá Chokotoff að aðal fréttin er ekki leikurinn sjálfur í kvöld heldur að liðið var að komast á EM í fyrsta sinn, þetta eru bókstaflega heimsfréttir í fótboltaheiminum þannig að ég skil alveg flóðið af fréttum.
Mér finnst þetta reyndar vera aðeins of mikið og ég hef nú samt áhuga á þessu en maður skilur alveg þegar fréttastofurnar hafa nánast engar fréttir að þeir taki eitthvað svona og fari all in á það.
Re: Íþróttir í fjölmiðlum
Geriru þér grein fyrir því hvað var að gerast fyrir íslenska knattspyrnu? Fyrsta skipti sem Ísland kem á EM. Fámennasta þjóð sem hefur komist á EM. Finnst ekkert skrítið að menn séu að missa sig í skrifum um þetta þar sem þetta er stórmerkilegt.
Re: Íþróttir í fjölmiðlum
rapport skrifaði:Það er náttúrulega fréttnæmt að Ísland sé loksins með lið í fótbolta sem getur eitthvað annað en að vera heppið, þetta eru virkilega flottir strákar sem við höfum í dag.
Stelpurnar líka, rosalega flottar og búnar að vera það lengi t.d. komust þær á EM 2009.
Kvennaboltinn hefur verið miklu skemmtilegri en karlaboltinn undanfarin ár hér heima, en það virðist sem að fólk sé ekki að horfa eingöngu á sportið, heldur líka kynin...
Margir sem fúlsa við kvennaboltanum af einhverskoanr snobbi.
Ég áttaði mig reyndar ekki almennilega á því hvað kvennaboltinn er öflugur fyrr en ég fór á Ísland Úkraína fyrir einhverjum árum, það var rosalega skemmtilegur leikur.
http://www.fotbolti.net/news/02-06-2015 ... ysi-kvenna
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 51
- Skráði sig: Sun 01. Mar 2015 02:40
- Reputation: 11
- Staða: Ótengdur
Re: Íþróttir í fjölmiðlum
Auðvitað geri ég mér grein fyrir því að þessi tiltekni fótboltaleikur hefur mikla þýðingu fyrir íslenska knattspyrnu og ég veit að fótbolti er vinsælasta íþrótt í heimi en fyrr má nú fyrrvera.
Ég tók þetta dæmi nú bara af því að það er nýlegasta dæmið um hvernig fótboltinn trompar allt en jafnvel á venjulegum degi þegar íslenka karlalandsliðið var ekki að vinna sér inn þátttökurétt á em er fótbolti auðveldlega 50%+ af öllum íþróttafréttum. Ég fylgist ekki með íþróttum að neinu ráði og vissi ekki einu sinni af því að við værum að keppa á em í körfubolta (sem btw er þriðja vinsælasta íþrótt í heimi ef ég man rétt) fyrr en í gær. Svo mikill hefur fréttaflutningurinn verið þaðan en ég hef vitað lengi að fótboltaliðið væri nálægt því að komast inn.
Ég tók þetta dæmi nú bara af því að það er nýlegasta dæmið um hvernig fótboltinn trompar allt en jafnvel á venjulegum degi þegar íslenka karlalandsliðið var ekki að vinna sér inn þátttökurétt á em er fótbolti auðveldlega 50%+ af öllum íþróttafréttum. Ég fylgist ekki með íþróttum að neinu ráði og vissi ekki einu sinni af því að við værum að keppa á em í körfubolta (sem btw er þriðja vinsælasta íþrótt í heimi ef ég man rétt) fyrr en í gær. Svo mikill hefur fréttaflutningurinn verið þaðan en ég hef vitað lengi að fótboltaliðið væri nálægt því að komast inn.
DFTBA
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Íþróttir í fjölmiðlum
Chokotoff skrifaði:Auðvitað geri ég mér grein fyrir því að þessi tiltekni fótboltaleikur hefur mikla þýðingu fyrir íslenska knattspyrnu og ég veit að fótbolti er vinsælasta íþrótt í heimi en fyrr má nú fyrrvera.
Ég tók þetta dæmi nú bara af því að það er nýlegasta dæmið um hvernig fótboltinn trompar allt en jafnvel á venjulegum degi þegar íslenka karlalandsliðið var ekki að vinna sér inn þátttökurétt á em er fótbolti auðveldlega 50%+ af öllum íþróttafréttum. Ég fylgist ekki með íþróttum að neinu ráði og vissi ekki einu sinni af því að við værum að keppa á em í körfubolta (sem btw er þriðja vinsælasta íþrótt í heimi ef ég man rétt) fyrr en í gær. Svo mikill hefur fréttaflutningurinn verið þaðan en ég hef vitað lengi að fótboltaliðið væri nálægt því að komast inn.
Því að fótboltafréttir eru meira lesnar heldur en körfuboltafréttir. Ritstjórar skoða flettingar á fréttum og ákveða innihald þeirra út frá því, allavega með íþróttirnar en það er að miklu leyti líka með almennar fréttir.
Það verður samt til ákveðin hringrás þar sem að áhugi um fótbolta eykst því að fréttirnar eru að fjalla um það svo mikið að þú lest nánast ekkert annað en fótbolta.
Það er ekkert hægt að búast við því að ritstjórarnir fari að eyða pening í að fjalla um efni sem fær minni flettingar og þar með minni auglýsyngatekjur.
Re: Íþróttir í fjölmiðlum
Fótbolti er bara mun vinsælli íþrótt en körfubolti í Evrópu væri þetta í usa væru fréttir af körfuboltanum mun vinsælli.
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Íþróttir í fjölmiðlum
Ég þoli ekki þegar fólk fer að ranta um eitthvað og kvarta yfir því að eitthvað sé að fá of mikla/litla athygli án þess að hafa hugmynd um hvað er í gangi.
En það er bara það sem ég þoli ekki, hverjum er ekki slétt sama um það?
En það er bara það sem ég þoli ekki, hverjum er ekki slétt sama um það?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: Íþróttir í fjölmiðlum
Væluþráður er þetta, Ekkert skrítið þetta sé í öllum fréttum með landsliðið.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Íþróttir í fjölmiðlum
Ég fylgist nánast ekkert með íþróttum, og þá alveg sérstaklega ekki hópíþróttum. Mér er slétt sama um fréttaflutninginn um þetta þar sem ég fylgist svo gott sem ekkert með innlendum miðlum. Það sem hinsvegar hækkar blóðþrýstinginn minn upp fyrir lífshættulegar tölur er þetta eeeeeeeeeendalausa tal, allstaðar, um "leikinn" (yfirleitt hef ég ekki glóru um hvaða leik er verið að tala um) og svo hneykslunarsvipurinn þegar maður svarar neitandi um hvort maður ætli ekki/hafi ekki horft á "leikinn".
Hrmpf. Goosfraba og það allt...
Hrmpf. Goosfraba og það allt...
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 936
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 152
- Staða: Ótengdur
Re: Íþróttir í fjölmiðlum
AntiTrust skrifaði:Ég fylgist nánast ekkert með íþróttum, og þá alveg sérstaklega ekki hópíþróttum. Mér er slétt sama um fréttaflutninginn um þetta þar sem ég fylgist svo gott sem ekkert með innlendum miðlum. Það sem hinsvegar hækkar blóðþrýstinginn minn upp fyrir lífshættulegar tölur er þetta eeeeeeeeeendalausa tal, allstaðar, um "leikinn" (yfirleitt hef ég ekki glóru um hvaða leik er verið að tala um) og svo hneykslunarsvipurinn þegar maður svarar neitandi um hvort maður ætli ekki/hafi ekki horft á "leikinn".
Hrmpf. Goosfraba og það allt...
En.. Horfðirðu á leikinn í gær?