Spes skattar bara á hvít fólk

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Spes skattar bara á hvít fólk

Pósturaf hakkarin » Mið 22. Júl 2015 18:08

http://www.infowars.com/video-liberals- ... ilege-tax/

Veit að gaurinn í myndbandinu er ekki með alvöru undirskriftasöfnun og að hann var bara að gá hvort að þetta fengi einhverja undirtekt, en það að fullt af fólki hafi bara sagt "já ok þetta er hið fínasta mál" er samt vægast sagt óhugnarlegt.

Er þetta framtíðin?




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Spes skattar bara á hvít fólk

Pósturaf capteinninn » Mið 22. Júl 2015 20:27

Alveg magnað, ætlarðu núna að posta myndböndum af infowars og halda því fram sem einhverjum sannleik.

Hvað ætli margir hafi verið spurðir að þessu í heildina og hversu margir ætli hafi hlegið að spurningunni.

Nei þetta er ekki framtíðin hakkarin




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Spes skattar bara á hvít fólk

Pósturaf vesley » Mið 22. Júl 2015 20:30

Er ekki komið gott???



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Spes skattar bara á hvít fólk

Pósturaf hakkarin » Mið 22. Júl 2015 21:22

capteinninn skrifaði:Alveg magnað, ætlarðu núna að posta myndböndum af infowars og halda því fram sem einhverjum sannleik.

Hvað ætli margir hafi verið spurðir að þessu í heildina og hversu margir ætli hafi hlegið að spurningunni.

Nei þetta er ekki framtíðin hakkarin


Neitar þú því að það er alltaf verið að ganga lengra og lengra í kröfum fólks um fríðindi fyrir þá sem að vinstrið telur vera sína útvalda?



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spes skattar bara á hvít fólk

Pósturaf Hannesinn » Mið 22. Júl 2015 22:10

hakkarin skrifaði:Neitar þú því að það er alltaf verið að ganga lengra og lengra í kröfum fólks um fríðindi fyrir þá sem að vinstrið telur vera sína útvalda?


Já, þetta helvítis vinstri.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Spes skattar bara á hvít fólk

Pósturaf appel » Mið 22. Júl 2015 22:11



*-*

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Spes skattar bara á hvít fólk

Pósturaf Minuz1 » Fim 23. Júl 2015 00:11

Það er til skattur á fólk sem er lélegt í stærðfræði...lottó!


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Spes skattar bara á hvít fólk

Pósturaf hakkarin » Fim 23. Júl 2015 00:22

Minuz1 skrifaði:Það er til skattur á fólk sem er lélegt í stærðfræði...lottó!


Mynd




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Spes skattar bara á hvít fólk

Pósturaf capteinninn » Fim 23. Júl 2015 01:19

hakkarin skrifaði:
capteinninn skrifaði:Alveg magnað, ætlarðu núna að posta myndböndum af infowars og halda því fram sem einhverjum sannleik.

Hvað ætli margir hafi verið spurðir að þessu í heildina og hversu margir ætli hafi hlegið að spurningunni.

Nei þetta er ekki framtíðin hakkarin


Neitar þú því að það er alltaf verið að ganga lengra og lengra í kröfum fólks um fríðindi fyrir þá sem að vinstrið telur vera sína útvalda?


Jebb þetta er allt vinstrinu að kenna.

Stundum vildi ég að það væru ekki allir með kosningarétt.



Skjámynd

pwr
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Sun 19. Jan 2014 20:59
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Spes skattar bara á hvít fólk

Pósturaf pwr » Fim 23. Júl 2015 05:20

Gæjinn sem rekur þessa infowars síðu heitir Alex Jones, hann heldur líka úti síðunni www.arnoldexposed.com sem er áróðurssíða um Arnold Schwarzenegger..

Þetta er ekkert nema hræðsluáróður og samsæriskenningar. Hann fjármagnar síðuna með sölu á kjarnorku-sjálfsbjargarpökkum og bókum með sama þema og fæðubótarefni sem hann selur á yfirsprengdu verði.

Hann veit að það er til mjög auðtrúa fólk þarna úti og hann er mjög góður í að græða á þeim.


gtx1070fx8350h100i16gb990fx750w4x24.