Almenni kjarasamningurinn – Á kjörskrá voru 9.063
Atkvæði greiddu 2.662 eða 29,37 %
Já sögðu 2.503 eða 94 %
Nei sögðu 151 eða 5,7 %
Sjö seðlar voru auðir og einn ógildur eða samtals 0,3 %
Starfsfólk veitinga- og gistihúsa – Á kjörskrá voru 5.526
Atkvæði greiddu 817 eða 14,8 %
Já sögðu 744 eða 91,1 %
Nei sögðu 70 eða 8,6 %
Þrír seðlar voru auðir eða 0,3 %
hvernig stendur á því að þetta sé tekið gillt þegar undir þriðjungur þeirra sem eru á kjörskrá kjósa og um 15% þeirra sem kusu fyrir hönd veitinga- og gistihúsa?