Búið að semja - Netflix kemur til Íslands

Allt utan efnis

Höfundur
ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Tengdur

Búið að semja - Netflix kemur til Íslands

Pósturaf ElvarP » Fös 27. Feb 2015 16:42

http://www.ruv.is/frett/buid-ad-semja-n ... il-islands

Hvað finnst ykkur um þetta?

Verður bara ekki ógeðslega lítið úrval eins og er hjá Netflix annar staðar í Evrópu?



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Búið að semja - Netflix kemur til Íslands

Pósturaf HalistaX » Fös 27. Feb 2015 16:48

Vona bara að þeir geti haldið verðinu sem lægstu.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16524
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2120
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Búið að semja - Netflix kemur til Íslands

Pósturaf GuðjónR » Fös 27. Feb 2015 16:54

Breytir engu fyrir mig, mun versla áfram að utan þar sem það verður örugglega 500% ódýrara.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Búið að semja - Netflix kemur til Íslands

Pósturaf arons4 » Fös 27. Feb 2015 17:45

GuðjónR skrifaði:verður örugglega 500% ódýrara.

Og þáttaúrvalið örugglega töluvert minna.



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búið að semja - Netflix kemur til Íslands

Pósturaf DaRKSTaR » Fös 27. Feb 2015 19:16

allt efni með íslenskum texta.. er ég einn um það að þola ekki að horfa á myndir og þætti í 55" sjónvarpi með texta?


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16524
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2120
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Búið að semja - Netflix kemur til Íslands

Pósturaf GuðjónR » Fös 27. Feb 2015 19:33

DaRKSTaR skrifaði:allt efni með íslenskum texta.. er ég einn um það að þola ekki að horfa á myndir og þætti í 55" sjónvarpi með texta?

Ég þoli ekki ísl. texta. Meira að segja dóttir mín sem er 11 ára vill enskan texta á enskum myndum og ef það er ekki í boði þá sleppa textanum alveg. Íslenskur texti truflar mann bara.
Þú getur reyndarð slökkt á textanum á Netflixinu.

Það sem verður spennandi að sjá hversu mikið verður reynt að okra á þessu.
Þið getið alveg bókað það að þetta verður margfalt dýrar hér en í öðrum löndum.




sibbsibb
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Mið 15. Ágú 2007 12:51
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Búið að semja - Netflix kemur til Íslands

Pósturaf sibbsibb » Fös 27. Feb 2015 20:31

GuðjónR skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:allt efni með íslenskum texta.. er ég einn um það að þola ekki að horfa á myndir og þætti í 55" sjónvarpi með texta?

Þú getur reyndarð slökkt á textanum á Netflixinu.


Ég prófaði eitt sinn danska Netflixið gegnum Unblock-Us og þá var danski textinn brenndur í efnið. Enginn option á að hafa hann ekki. Veit ekki hvort það sé öðruvísi í dag en það er amk ekki sjálfsagt að það sé hægt að slökkva á honum.



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Búið að semja - Netflix kemur til Íslands

Pósturaf Lunesta » Fös 27. Feb 2015 20:59

Allir textar, íslenskir eða ekki, skemma brandara í myndum. Það suckar
að sjá punchline-ið of snemma...




suxxass
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
Reputation: 6
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Búið að semja - Netflix kemur til Íslands

Pósturaf suxxass » Fös 27. Feb 2015 21:15

Þetta er skref í rétta átt. En mig grunar að verðið verði of hátt og úrvalið of lágt. Ég held mig við Netflix US í bili.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Búið að semja - Netflix kemur til Íslands

Pósturaf hfwf » Lau 28. Feb 2015 12:47

Þið getið líklega bókað að verðið verður 3-5 þús.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búið að semja - Netflix kemur til Íslands

Pósturaf Viktor » Lau 28. Feb 2015 13:14

hfwf skrifaði:Þið getið líklega bókað að verðið verður 3-5 þús.


Hvað hefurðu fyrir þér í því? Stutt Google segir að þetta kosti 800-1500 kr á Norðurlöndunum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


toybonzi
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Fim 17. Feb 2011 13:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Búið að semja - Netflix kemur til Íslands

Pósturaf toybonzi » Lau 28. Feb 2015 13:44

Sallarólegur skrifaði:
hfwf skrifaði:Þið getið líklega bókað að verðið verður 3-5 þús.


Hvað hefurðu fyrir þér í því? Stutt Google segir að þetta kosti 800-1500 kr á Norðurlöndunum.


Við búum á Íslandi....þetta kallast á ensku "hope for the best, expect the worst" :)



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Búið að semja - Netflix kemur til Íslands

Pósturaf hfwf » Lau 28. Feb 2015 13:45

Sallarólegur skrifaði:
hfwf skrifaði:Þið getið líklega bókað að verðið verður 3-5 þús.


Hvað hefurðu fyrir þér í því? Stutt Google segir að þetta kosti 800-1500 kr á Norðurlöndunum.


Þetta er eingöngu áætlun, þú ert á Íslandi, ekki í Svíþjóð, Noregi eða Danmörku.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf biturk » Lau 28. Feb 2015 18:00

Ég vil nú helst hafa íslenskann ef ég get, hundleiðist að hafa mikinn hávaða í sjónvarpi til að geta heirt talið



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búið að semja - Netflix kemur til Íslands

Pósturaf Viktor » Lau 28. Feb 2015 23:16

hfwf skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
hfwf skrifaði:Þið getið líklega bókað að verðið verður 3-5 þús.


Hvað hefurðu fyrir þér í því? Stutt Google segir að þetta kosti 800-1500 kr á Norðurlöndunum.


Þetta er eingöngu áætlun, þú ert á Íslandi, ekki í Svíþjóð, Noregi eða Danmörku.


Hvað veist þú um það? :fly


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Búið að semja - Netflix kemur til Íslands

Pósturaf hfwf » Lau 28. Feb 2015 23:27

Sallarólegur skrifaði:
hfwf skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
hfwf skrifaði:Þið getið líklega bókað að verðið verður 3-5 þús.


Hvað hefurðu fyrir þér í því? Stutt Google segir að þetta kosti 800-1500 kr á Norðurlöndunum.


Þetta er eingöngu áætlun, þú ert á Íslandi, ekki í Svíþjóð, Noregi eða Danmörku.


Hvað veist þú um það? :fly


Veist þú betur?, ég er bara að tala um hvernig neytandivaktin á Íslandi er? veistu betur?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búið að semja - Netflix kemur til Íslands

Pósturaf Viktor » Sun 01. Mar 2015 00:02

hfwf skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
hfwf skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
hfwf skrifaði:Þið getið líklega bókað að verðið verður 3-5 þús.


Hvað hefurðu fyrir þér í því? Stutt Google segir að þetta kosti 800-1500 kr á Norðurlöndunum.


Þetta er eingöngu áætlun, þú ert á Íslandi, ekki í Svíþjóð, Noregi eða Danmörku.


Hvað veist þú um það? :fly


Veist þú betur?, ég er bara að tala um hvernig neytandivaktin á Íslandi er? veistu betur?


Ég var að tala um "þú ert á Íslandi" staðhæfinguna, kannski er ég í Danmörku \:D/

En jú, ég veit að þetta er rangt hjá þér, en þú mátt lifa í svartsýninni fyrir mér #-o

http://trendblog.net/netflix-launch-dat ... uxembourg/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Búið að semja - Netflix kemur til Íslands

Pósturaf hfwf » Sun 01. Mar 2015 00:07

Sallarólegur skrifaði:
hfwf skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
hfwf skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
hfwf skrifaði:Þið getið líklega bókað að verðið verður 3-5 þús.


Hvað hefurðu fyrir þér í því? Stutt Google segir að þetta kosti 800-1500 kr á Norðurlöndunum.


Þetta er eingöngu áætlun, þú ert á Íslandi, ekki í Svíþjóð, Noregi eða Danmörku.


Hvað veist þú um það? :fly


Veist þú betur?, ég er bara að tala um hvernig neytandivaktin á Íslandi er? veistu betur?


Ég var að tala um "þú ert á Íslandi" staðhæfinguna, kannski er ég í Danmörku \:D/

En jú, ég veit að þetta er rangt hjá þér, en þú mátt lifa í svartsýninni fyrir mér #-o

http://trendblog.net/netflix-launch-dat ... uxembourg/


haha , það er ekki eins og ég vilji að þett séi og mun vera á öðru verði en Netflix er annarstaðar, en ef þetta verður á því verði sem þú segir þá er stöð2 dautt og sama með skjá einn, finnst þér það líklegt?..... Just saying.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búið að semja - Netflix kemur til Íslands

Pósturaf braudrist » Sun 01. Mar 2015 03:38

Ég er alveg handviss um að Saga film hugsar alfarið um hag neytenda, þess vegna verður ekki okrað á þessu. :D :D :D


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


suxxass
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
Reputation: 6
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Búið að semja - Netflix kemur til Íslands

Pósturaf suxxass » Sun 01. Mar 2015 13:00

braudrist skrifaði:Ég er alveg handviss um að Saga film hugsar alfarið um hag neytenda, þess vegna verður ekki okrað á þessu. :D :D :D



Sagafilm og Sam Film eru tveir mjög ólíkir hlutir.

Sagafilm framleiðir sjónvarpsefni, Sam Film rekur bíóhús, flytur inn sjónvarpsefni og margt fleira...




bigggan
spjallið.is
Póstar: 456
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Tengdur

Re: Búið að semja - Netflix kemur til Íslands

Pósturaf bigggan » Mið 04. Mar 2015 12:39

Sallarólegur skrifaði:
Hvað hefurðu fyrir þér í því? Stutt Google segir að þetta kosti 800-1500 kr á Norðurlöndunum.


Þetta mun kosta (minni mig að það var á rúv) 3000 krónur



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Búið að semja - Netflix kemur til Íslands

Pósturaf hfwf » Mið 04. Mar 2015 12:53

Rúv segir 2þús, svo má ekki gleyma öllu gagnamagninu sem mun fara í þetta hér innanlands sem kostar orðið hjá flestum netveitum :p




frappsi
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Búið að semja - Netflix kemur til Íslands

Pósturaf frappsi » Mið 04. Mar 2015 12:57

hfwf skrifaði:Rúv segir 2þús, svo má ekki gleyma öllu gagnamagninu sem mun fara í þetta hér innanlands sem kostar orðið hjá Símanum og 365 :p



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Búið að semja - Netflix kemur til Íslands

Pósturaf Daz » Mið 04. Mar 2015 12:59

hfwf skrifaði:Rúv segir 2þús, svo má ekki gleyma öllu gagnamagninu sem mun fara í þetta hér innanlands sem kostar orðið hjá flestum netveitum :p

Þeir sem eru að nota þetta nú þegar eru að nota alveg jafn mikið gagnamagn og þeir myndu nota ef þetta verður innanlands svo ég sé ekki alveg að það sé stór breyting.

Ég er spenntur fyrir að sjá hvernig úrvalið verður, sérstaklega tengt barnaefni (talsett/textað). Fyrir þá sem láta texta (fastann texta) trufla sig þá eru til þjónustur sem bæði opna fyrir Netflix í mörgum löndum OG geta skrúbbað textann af. Ég hef enga reynslu af slíku, bara veit að það er til.

Og fyrir þá sem eru að tala þessa auknu þjónustu niður: "svo eru berin örugglega súr".



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Búið að semja - Netflix kemur til Íslands

Pósturaf hfwf » Mið 04. Mar 2015 13:02

Daz skrifaði:
hfwf skrifaði:Rúv segir 2þús, svo má ekki gleyma öllu gagnamagninu sem mun fara í þetta hér innanlands sem kostar orðið hjá flestum netveitum :p

Þeir sem eru að nota þetta nú þegar eru að nota alveg jafn mikið gagnamagn og þeir myndu nota ef þetta verður innanlands svo ég sé ekki alveg að það sé stór breyting.

Ég er spenntur fyrir að sjá hvernig úrvalið verður, sérstaklega tengt barnaefni (talsett/textað). Fyrir þá sem láta texta (fastann texta) trufla sig þá eru til þjónustur sem bæði opna fyrir Netflix í mörgum löndum OG geta skrúbbað textann af. Ég hef enga reynslu af slíku, bara veit að það er til.

Og fyrir þá sem eru að tala þessa auknu þjónustu niður: "svo eru berin örugglega súr".


Breytingin er sú að nú mun innanlands telja , ekki gleyma því með erlenda, það mun verða breyting, mjög simple.