"Engin heimild til að taka snjallsíma af börnum"
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
"Engin heimild til að taka snjallsíma af börnum"
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/ ... njallsima/
„Velta má fyrir sér hvort fullorðnir á vinnumarkaði myndu sætta sig við að sími væri tekinn af þeim, til dæmis ef símnotkun hefði truflandi áhrif á vinnustað,“
"Á vefsvæði umboðsmanns er að finna grein um efnið og segir meðal annars í henni að sýna beri börnum að minnsta kosti sömu virðingu og fullorðnum"
Er barnadekrið þá semsagt orðið það mikið að núna eru börn orðinn jöfn fullorðnum í virðingarstiganum?
Hvað finnst vaktverjum um þetta?
„Velta má fyrir sér hvort fullorðnir á vinnumarkaði myndu sætta sig við að sími væri tekinn af þeim, til dæmis ef símnotkun hefði truflandi áhrif á vinnustað,“
"Á vefsvæði umboðsmanns er að finna grein um efnið og segir meðal annars í henni að sýna beri börnum að minnsta kosti sömu virðingu og fullorðnum"
Er barnadekrið þá semsagt orðið það mikið að núna eru börn orðinn jöfn fullorðnum í virðingarstiganum?
Hvað finnst vaktverjum um þetta?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: "Engin heimild til að taka snjallsíma af börnum"
Banna snjallsíma í grunnskólum á skólatíma, punktur - basta.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: "Engin heimild til að taka snjallsíma af börnum"
GuðjónR skrifaði:Banna snjallsíma í grunnskólum á skólatíma, punktur - basta.
Það er greinilega langt síðan þú varst 16 ára Annars veit ég ekki hvernig ætti að framfylgja slíku banni, unglingar eru ekki að fara að skilja símana sína eftir heima á skólatíma. Ég er þó auðvitað á því að símar séu bannaðir tíma, að sjálfsögðu.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: "Engin heimild til að taka snjallsíma af börnum"
AntiTrust skrifaði:GuðjónR skrifaði:Banna snjallsíma í grunnskólum á skólatíma, punktur - basta.
Það er greinilega langt síðan þú varst 16 ára Annars veit ég ekki hvernig ætti að framfylgja slíku banni, unglingar eru ekki að fara að skilja símana sína eftir heima á skólatíma. Ég er þó auðvitað á því að símar séu bannaðir tíma, að sjálfsögðu.
Geymir síman bara í vasanum í tíma.
Ætli Guðjón hafi ekki að hluta til verið að tala um það sem þú sagðir.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: "Engin heimild til að taka snjallsíma af börnum"
Það er ekki góð leið að taka snjallsíma af einu og einu barni.
Það er búið að finna lausn á þessu, í byrjun hvers kennslutíma setur hver og einn símann sinn í "vasa" merktum sér og síminn er þar á meðan á kennslu stendur.
Ertu að grínast eða fæddist þú á 18. öld?
Að sjálfsögðu á að bera jafn mikla virðingu fyrir börnum eins og fullorðnum.
Það er búið að finna lausn á þessu, í byrjun hvers kennslutíma setur hver og einn símann sinn í "vasa" merktum sér og síminn er þar á meðan á kennslu stendur.
hakkarin skrifaði:Er barnadekrið þá semsagt orðið það mikið að núna eru börn orðinn jöfn fullorðnum í virðingarstiganum?
Ertu að grínast eða fæddist þú á 18. öld?
Að sjálfsögðu á að bera jafn mikla virðingu fyrir börnum eins og fullorðnum.
Síðast breytt af Viktor á Fim 29. Jan 2015 22:13, breytt samtals 1 sinni.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: "Engin heimild til að taka snjallsíma af börnum"
AntiTrust skrifaði:GuðjónR skrifaði:Banna snjallsíma í grunnskólum á skólatíma, punktur - basta.
Það er greinilega langt síðan þú varst 16 ára Annars veit ég ekki hvernig ætti að framfylgja slíku banni, unglingar eru ekki að fara að skilja símana sína eftir heima á skólatíma.
Það eru nokkur ár já
En málið er að ég á tvö börn í grunnskóla og síðar á árinu verða þau þrjú, skólinn er í 6-7 klst. á dag og börnin hljóta að lifa þann tíma af án þess að vera með skjá fyrir framan sig.
Þið sem eigið börn vitið alveg hvernig þetta er, tölvur, símar, snjalltæki eða sjónvarp nánast í öllum frítímanum.
Fyrir utan það að þessi tæki eru farin að trufla kennslu þá trufla þau líka krakkana, krakkarnir líta varla upp úr símunm í frímínútunum og taka video/myndir og senda snapchat sín á milli eins og það sé engin morgundagurinn og skiptir þá engu máli hvort sá sem vídeoið er tekið af vill það eða ekki. Hvað með friðhelgi þeirra?
Ef skjáfíknin hjá börnum undir 15 ára aldri er orðin slík að þau eiga erfitt með að klára skóladaginn án þess vera með skjá í andlitinu þá er ílla komið og tími til kominn að gera eitthvað.
Ég hef líka tekið eftir því hérna í þorpinu að á sumrin sér maður alltaf færri og færri börn að leik, það skildi þó ekki vera að þau nenni ekki út að leika af því að þau eru inni í tölvunni?
- Viðhengi
-
- internet.jpg (65.69 KiB) Skoðað 2569 sinnum
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: "Engin heimild til að taka snjallsíma af börnum"
Æji ætla menn aldrei að læra Guðjón?
Manstu ekki eftir þessu rausi þegar þú varst ungur?
Það að eitthvað sé ekki eins og það var þegar þú varst ungur þýðir það alls ekki að það sé slæmt.
Að sjálfsögðu eru færri börn úti að leika þegar það eru fullkomin íþróttahús í nánast hverju einasta hverfi.
Manstu ekki eftir þessu rausi þegar þú varst ungur?
Það að eitthvað sé ekki eins og það var þegar þú varst ungur þýðir það alls ekki að það sé slæmt.
Að sjálfsögðu eru færri börn úti að leika þegar það eru fullkomin íþróttahús í nánast hverju einasta hverfi.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: "Engin heimild til að taka snjallsíma af börnum"
Sallarólegur skrifaði:Að sjálfsögðu eru færri börn úti að leika þegar það eru fullkomin íþróttahús í nánast hverju einasta hverfi.
hahahaha ... núna hló ég upphátt!!!
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: "Engin heimild til að taka snjallsíma af börnum"
hakkarin skrifaði:"Á vefsvæði umboðsmanns er að finna grein um efnið og segir meðal annars í henni að sýna beri börnum að minnsta kosti sömu virðingu og fullorðnum"
Er barnadekrið þá semsagt orðið það mikið að núna eru börn orðinn jöfn fullorðnum í virðingarstiganum?
Hvað finnst vaktverjum um þetta?
Mér finnst það að sýna börnum virðingu ekki jafngilda dekri. Mér finnst það bara eðlilegt að virða börn til jafns við annað fólk. Börn eru ekki second class citizens. En auðvitað eiga börn (og fullorðnir) að fylgja settum reglum í skóla og á vinnustað.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: "Engin heimild til að taka snjallsíma af börnum"
GuðjónR skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Að sjálfsögðu eru færri börn úti að leika þegar það eru fullkomin íþróttahús í nánast hverju einasta hverfi.
hahahaha ... núna hló ég upphátt!!!
Nú?
Ég æfði skipulagðar íþróttir frá því að ég var 4 ára gamall í rúmlega 10 ár og á þeim tíma fóru æfingar fram innanhúss í allavega 50% tilvika, ef ekki meira. Ég sé ekki hvað er svona neikvætt við það að börn æfi íþróttir og stundi hreyfingu í öruggu umhverfi.
Það er líka alger sprenging í ýmsum íþróttagreinum eins og fimleikum og handbolta.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Re: "Engin heimild til að taka snjallsíma af börnum"
Sallarólegur skrifaði:GuðjónR skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Að sjálfsögðu eru færri börn úti að leika þegar það eru fullkomin íþróttahús í nánast hverju einasta hverfi.
hahahaha ... núna hló ég upphátt!!!
Nú?
Ég æfði skipulagðar íþróttir frá því að ég var 4 ára gamall í rúmlega 10 ár og á þeim tíma fóru æfingar fram innanhúss í allavega 50% tilvika, ef ekki meira. Ég sé ekki hvað er svona neikvætt við það að börn æfi íþróttir og stundi hreyfingu í öruggu umhverfi.
Það er líka alger sprenging í ýmsum íþróttagreinum eins og fimleikum og handbolta.
Ég held að upphaflega hafi hann ekki verið að tala um krakka úti í skipulögðu íþrótta- og félagsstarfi. Heldur sjálfviljugir úti að leika sér.
Þú segir líka sjálfur "úti að leika" og svo "skipulagðar íþróttir."
Það er ekki alveg sama pakkinn. Allavega ekki í mínum augum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: "Engin heimild til að taka snjallsíma af börnum"
GuðjónR skrifaði:Fyrir utan það að þessi tæki eru farin að trufla kennslu þá trufla þau líka krakkana, krakkarnir líta varla upp úr símunm í frímínútunum og taka video/myndir og senda snapchat sín á milli eins og það sé engin morgundagurinn og skiptir þá engu máli hvort sá sem vídeoið er tekið af vill það eða ekki. Hvað með friðhelgi þeirra?
Ef skjáfíknin hjá börnum undir 15 ára aldri er orðin slík að þau eiga erfitt með að klára skóladaginn án þess vera með skjá í andlitinu þá er ílla komið og tími til kominn að gera eitthvað.
Skiptu út krakkarnir út fyrir fullorðið fólk
skiptu út orðunum kennslu og frímínútur út fyrir vinnu og kaffitíma/hádegismat.
Þá sérðu ótrúlega stóran hluta fólks í dag.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: "Engin heimild til að taka snjallsíma af börnum"
Ég er nú í skóla sjálfur og það með fólki sem á að kalla fullorðið fólk (20+), og símar eru samt vandamál. Við erum ekkert skárri en börnin.
En ég tek samt strax eftir því að þegar námsefnið er áhugavert og kennarinn er að ná að halda okkur við efnið, er enginn að spá í símanum.
Þetta eru börn. Að sjálfsögðu gera þau frekar það sem er skemmtilegra ef þau geta það. Ég er nú viss um að dæmið væri nákvæmlega eins ef að þetta eldra fólk sem kvartar mest yfir þessu hefði haft síma eða einhvern annan time-killer í vasanum þegar þau voru í grunnskóla.
Það hlýtur að vera hægt að þróa námsefnið með tækninni og finna einhverja leið til að nota símana sem aðstoðar kennslutæki.
En ég tek samt strax eftir því að þegar námsefnið er áhugavert og kennarinn er að ná að halda okkur við efnið, er enginn að spá í símanum.
Þetta eru börn. Að sjálfsögðu gera þau frekar það sem er skemmtilegra ef þau geta það. Ég er nú viss um að dæmið væri nákvæmlega eins ef að þetta eldra fólk sem kvartar mest yfir þessu hefði haft síma eða einhvern annan time-killer í vasanum þegar þau voru í grunnskóla.
Það hlýtur að vera hægt að þróa námsefnið með tækninni og finna einhverja leið til að nota símana sem aðstoðar kennslutæki.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: "Engin heimild til að taka snjallsíma af börnum"
Ég átti nú ekki síma flest grunnskólaárin mín og hvað þá snjallsíma en samt fann maður sér alltaf eitthvað annað til að gera ef manni leiddist í tímum. Líkamskrot, teikningar, skemmdarverk á skólabúnaði...
Annars ef þið lesið greinina þá er ekki verið að segja að það eigi bara að leyfa börnum að vera í símanum alla kennslustundina. Það sé bara ekki rétt (né lögleg) lausn að taka símann frá þeim. Það er meiraðsegja þessi fíni listi í greinninni.
Annars ef þið lesið greinina þá er ekki verið að segja að það eigi bara að leyfa börnum að vera í símanum alla kennslustundina. Það sé bara ekki rétt (né lögleg) lausn að taka símann frá þeim. Það er meiraðsegja þessi fíni listi í greinninni.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: "Engin heimild til að taka snjallsíma af börnum"
GuðjónR skrifaði:skiptir þá engu máli hvort sá sem vídeoið er tekið af vill það eða ekki. Hvað með friðhelgi þeirra?
Það hefur aldrei skipt neinu máli og tengist friðhelgi ekki neitt. Ef maður er á almannafæri tengist ekkert þar friðhelgi einkalífs.
GuðjónR skrifaði:Ég hef líka tekið eftir því hérna í þorpinu að á sumrin sér maður alltaf færri og færri börn að leik, það skildi þó ekki vera að þau nenni ekki út að leika af því að þau eru inni í tölvunni?
Kannski það eða blanda af því og að þú manst bara eftir góðu minningunum af börnum úti að leika yfir árin en ekki ómerkilegu minningunum
af engum börnum úti að leika (sem heilinn þinn hunsar skiljanlega) og svo safnast það saman í helling af góðum minningum af börnum úti að leika
svo þér líður eins og að það hafi alltaf verið endalaust af börnum úti að leika þegar að þú hrjáist í rauninni bara af confirmation bias.
Modus ponens
Re: "Engin heimild til að taka snjallsíma af börnum"
Þegar ég var i skóla var simar bannað að nota, ef það hringdi eða folk var að nota hann, þá var han tekinn af manni og sett i skúffu hjá kennarann og maður fékk merking i kladdann sem skilaði lægri einkunn i "hegðunar einkunninni". mér finnst þetta alveg finn leið til að leysa þetta vandamál. En reyndar var þetta i Noregi.
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: "Engin heimild til að taka snjallsíma af börnum"
steinarorri skrifaði: Börn eru ekki second class citizens.
Þau eru það víst. Börn hafa ekki sömu réttindi og fullorðnir. Börn geta ekki tekið lán, keyrt bíl, eða drukkið áfengi. Þau eru víst second class þangað til að þau eru orðinn eldri.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: "Engin heimild til að taka snjallsíma af börnum"
hakkarin skrifaði:steinarorri skrifaði: Börn eru ekki second class citizens.
Þau eru það víst. Börn hafa ekki sömu réttindi og fullorðnir. Börn geta ekki tekið lán, keyrt bíl, eða drukkið áfengi. Þau eru víst second class þangað til að þau eru orðinn eldri.
Fullorðnir hafa ekki sömu réttindi og börn. Goes both ways.
Þú veist ekki hvað second class citizen er ef þú heldur að börn séu það.
Fullorðnir eru nær því í samanburði við börn heldur en börn í samanburði við fullorðna.
Modus ponens
Re: "Engin heimild til að taka snjallsíma af börnum"
Börn undir 18 eru ekki sjálfráða, það er ekki að ástæðulausu.
Fullorðið fólk á vinnustað má búast við íþyngjandi afleiðingum ef það fer ekki eftir fyrirmælum stjórnanda.
Þegar barn er statt í skóla er álitamál hvort einhver á vegum skólans hefur vald yfir krakkanum.
Fullorðið fólk á vinnustað má búast við íþyngjandi afleiðingum ef það fer ekki eftir fyrirmælum stjórnanda.
Þegar barn er statt í skóla er álitamál hvort einhver á vegum skólans hefur vald yfir krakkanum.
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: "Engin heimild til að taka snjallsíma af börnum"
Gúrú skrifaði:hakkarin skrifaði:steinarorri skrifaði: Börn eru ekki second class citizens.
Þau eru það víst. Börn hafa ekki sömu réttindi og fullorðnir. Börn geta ekki tekið lán, keyrt bíl, eða drukkið áfengi. Þau eru víst second class þangað til að þau eru orðinn eldri.
Fullorðnir hafa ekki sömu réttindi og börn. Goes both ways.
Þú veist ekki hvað second class citizen er ef þú heldur að börn séu það.
Fullorðnir eru nær því í samanburði við börn heldur en börn í samanburði við fullorðna.
Segðu mér þá eitt, fynnst þér að skoðun barns eigi sömu virðingu skilið og skoðun fullorðins einstaklings? Ef að barn í fjölskyldu vill stærra herbergi til dæmis og faðirinn væri ekki sammála ættu þá hinir fjölskyldumeðliminir að hafa jafna virðingu fyrir skoðun barnsins og skoðun föðurins?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: "Engin heimild til að taka snjallsíma af börnum"
hakkarin skrifaði:Gúrú skrifaði:hakkarin skrifaði:steinarorri skrifaði: Börn eru ekki second class citizens.
Þau eru það víst. Börn hafa ekki sömu réttindi og fullorðnir. Börn geta ekki tekið lán, keyrt bíl, eða drukkið áfengi. Þau eru víst second class þangað til að þau eru orðinn eldri.
Fullorðnir hafa ekki sömu réttindi og börn. Goes both ways.
Þú veist ekki hvað second class citizen er ef þú heldur að börn séu það.
Fullorðnir eru nær því í samanburði við börn heldur en börn í samanburði við fullorðna.
Segðu mér þá eitt, fynnst þér að skoðun barns eigi sömu virðingu skilið og skoðun fullorðins einstaklings? Ef að barn í fjölskyldu vill stærra herbergi til dæmis og faðirinn væri ekki sammála ættu þá hinir fjölskyldumeðliminir að hafa jafna virðingu fyrir skoðun barnsins og skoðun föðurins?
úff þessi dæmasaga er svo léleg á svo marga vegu , auðvitað á að bera sömu virðingu fyrir skoðuna barnsins en það þýðir ekki að það fái stærra herbergið. Geri nú ráð fyrir því að það séu foreldrarnir sem eiga/borga leigu á húsnæðinu.
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: "Engin heimild til að taka snjallsíma af börnum"
Gúrú skrifaði:hakkarin skrifaði:steinarorri skrifaði: Börn eru ekki second class citizens.
Þau eru það víst. Börn hafa ekki sömu réttindi og fullorðnir. Börn geta ekki tekið lán, keyrt bíl, eða drukkið áfengi. Þau eru víst second class þangað til að þau eru orðinn eldri.
Fullorðnir hafa ekki sömu réttindi og börn. Goes both ways.
Þú veist ekki hvað second class citizen er ef þú heldur að börn séu það.
Það er alveg rétt hjá þér, hafði ekki slegið upp skilgreiningunni á second class citizen. Mér fannst bara sláandi hvernig orðalagið hjá hakkaranum var enda finnst mér fáranlegt að ætla börnum að vera neðar í einhverri virðingarkeðju eingöngu vegna þess að þau eru börn.
hakkarin skrifaði:Segðu mér þá eitt, fynnst þér að skoðun barns eigi sömu virðingu skilið og skoðun fullorðins einstaklings? Ef að barn í fjölskyldu vill stærra herbergi til dæmis og faðirinn væri ekki sammála ættu þá hinir fjölskyldumeðliminir að hafa jafna virðingu fyrir skoðun barnsins og skoðun föðurins?
Já mér finnst að skoðunin sem slík eigi "sömu virðingu skilið" og skoðun hins fullorðna einstaklings. En börnin eiga jafnframt að virða skoðanir foreldra sinna til baka og í þessu skrítna dæmi sem þú setur fram eiga foreldrar auðvitað lokaákvörðunarréttinn enda forráðamenn barnanna sinna (og eigendur húsnæðisins).