Ég er staddur í Eistlandi næstu mánuðina og mun ekki geta horft á HM í handbolta nema í gegnum leiðinleg streams og ömurlegheit.
Ég hafði samband við RUV og mér skillst að jafnvel þó að ég borgi minn nefskat þá eigi ég ekki rétt á að horfa á beinar útsendingar á ruv.is vegna þess að ég er ekki á landinu.
Vitið þið um góða leið til að komast framhjá ip síu ruv.is?
Eða sit ég uppi með að horfa á leikina á netinu í ömurlegum gæðum og án lýsingar?
