Sallarólegur skrifaði:Þetta er bara langbesta leiðin til þess að gera þetta.
Pin er ekki hægt, þá kaupir bara einn aðgang og allir nota pinnið.
Kort/RF hefur nákvæmlega sama vandamál, einn fjölskildumeðlimur kaupir kort og hver sem er getur notað það.
Fingraför væru önnur leið, hún væri verri, upp á persónuvernd og hreinlæti að gera - held ég.
Hvað leggur þú til?
Frekar kjánalegt að kvarta yfir einhverju kerfi, hvað þá að verða fúll út í starfsmann sem hefur ekkert með þetta að gera - og koma svo ekki einu sinni með hugmynd að betri lausn.
Er enginn fúll útí starfsmanninn hér.
Ég er á þeirri skoðun að þetta kerfi sé overkill miðað við það sem þeir standa frammi fyrir, viðurkenni að það er ekkert hin eini sannleikur og öllum er frjálst að vera ósammála mér.