Besta viskíð

Allt utan efnis
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Besta viskíð

Pósturaf dori » Mán 05. Jan 2015 13:07

hakkarin skrifaði:Einn spurning. Ég keypti 700ml flösku af Jim Beam white lablel sem kostaði 6500kr sem mér finnst ekkert vera varið í. Myndi einhver kaupa hana ef að ég myndi skella henni inn á bland á hálfvirði? ég er bara búinn að drekka 4 skot (100ml) þannig að næstum öll flaskan er eftir.
Pottþétt einhver sem myndi kaupa þetta ef verðið er nógu lágt. Eina leiðin samt til að vera viss að prófa þetta.



Skjámynd

Elisviktor
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Mán 25. Júl 2011 21:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta viskíð

Pósturaf Elisviktor » Mán 05. Jan 2015 16:18

hakkarin skrifaði:Þetta eru flottar flöskur! :happy

Einn spurning samt. Ég veit að munurinn á viskí (whiskey) og skota (scotch) er að skotinn er bara búinn til í skotlandi, en er samt einhver annar munnur á því fyrir utan að skoti kemur bara frá skotlandi? Er þetta eitthvað fínara viskí eða bragðast þetta bara svipað? Hef líka svipaða spurningu um bourbon sem að mér skilst að komi bara frá USA.

EDIT: Er varið í þennan? http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=00795 Þetta er eini bourbon sem ég fann á átvr.is sem að er seldur þar sem ég á heima. Langar að prófa.


Ef þú hefur varla smakkað viskí þá mæli ég ekki með jim beam. Það er rosa bragð og eftirbragð af honum. Taktu frekar jack daniels, henessy og svo getur þú fengið þér t.d. southern comfort eftir það sem er ekki of sterkt en er komið með meira bragð útí. Farðu frekar bara á næsta bar og pantaðu 1 glas af jim beam. Þú munt ekki fýla það sem byrjandi.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Besta viskíð

Pósturaf Xovius » Mán 05. Jan 2015 16:22

Elisviktor skrifaði:
hakkarin skrifaði:Þetta eru flottar flöskur! :happy

Einn spurning samt. Ég veit að munurinn á viskí (whiskey) og skota (scotch) er að skotinn er bara búinn til í skotlandi, en er samt einhver annar munnur á því fyrir utan að skoti kemur bara frá skotlandi? Er þetta eitthvað fínara viskí eða bragðast þetta bara svipað? Hef líka svipaða spurningu um bourbon sem að mér skilst að komi bara frá USA.

EDIT: Er varið í þennan? http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=00795 Þetta er eini bourbon sem ég fann á átvr.is sem að er seldur þar sem ég á heima. Langar að prófa.


Ef þú hefur varla smakkað viskí þá mæli ég ekki með jim beam. Það er rosa bragð og eftirbragð af honum. Taktu frekar jack daniels, henessy og svo getur þú fengið þér t.d. southern comfort eftir það sem er ekki of sterkt en er komið með meira bragð útí. Farðu frekar bara á næsta bar og pantaðu 1 glas af jim beam. Þú munt ekki fýla það sem byrjandi.

Ekki Jack Daniels, það er viðbjóður.
Finndu eitthvað skemmtilegt Single Malt og farðu að prófa þig áfram.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Besta viskíð

Pósturaf hfwf » Mán 05. Jan 2015 16:56

Xovius skrifaði:
Elisviktor skrifaði:
hakkarin skrifaði:Þetta eru flottar flöskur! :happy

Einn spurning samt. Ég veit að munurinn á viskí (whiskey) og skota (scotch) er að skotinn er bara búinn til í skotlandi, en er samt einhver annar munnur á því fyrir utan að skoti kemur bara frá skotlandi? Er þetta eitthvað fínara viskí eða bragðast þetta bara svipað? Hef líka svipaða spurningu um bourbon sem að mér skilst að komi bara frá USA.

EDIT: Er varið í þennan? http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=00795 Þetta er eini bourbon sem ég fann á átvr.is sem að er seldur þar sem ég á heima. Langar að prófa.


Ef þú hefur varla smakkað viskí þá mæli ég ekki með jim beam. Það er rosa bragð og eftirbragð af honum. Taktu frekar jack daniels, henessy og svo getur þú fengið þér t.d. southern comfort eftir það sem er ekki of sterkt en er komið með meira bragð útí. Farðu frekar bara á næsta bar og pantaðu 1 glas af jim beam. Þú munt ekki fýla það sem byrjandi.

Ekki Jack Daniels, það er viðbjóður.
Finndu eitthvað skemmtilegt Single Malt og farðu að prófa þig áfram.

I guðana bænum, ekki öllum þykir JD vont, met finnst hann frábær, og þá sérstaklega gentleman.
P. S fólki finnst líka gott það sem ykkur finnst ekki, og öfugt.



Skjámynd

Elisviktor
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Mán 25. Júl 2011 21:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta viskíð

Pósturaf Elisviktor » Mán 05. Jan 2015 17:45

Xovius skrifaði:
Elisviktor skrifaði:
hakkarin skrifaði:Þetta eru flottar flöskur! :happy

Einn spurning samt. Ég veit að munurinn á viskí (whiskey) og skota (scotch) er að skotinn er bara búinn til í skotlandi, en er samt einhver annar munnur á því fyrir utan að skoti kemur bara frá skotlandi? Er þetta eitthvað fínara viskí eða bragðast þetta bara svipað? Hef líka svipaða spurningu um bourbon sem að mér skilst að komi bara frá USA.

EDIT: Er varið í þennan? http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=00795 Þetta er eini bourbon sem ég fann á átvr.is sem að er seldur þar sem ég á heima. Langar að prófa.


Ef þú hefur varla smakkað viskí þá mæli ég ekki með jim beam. Það er rosa bragð og eftirbragð af honum. Taktu frekar jack daniels, henessy og svo getur þú fengið þér t.d. southern comfort eftir það sem er ekki of sterkt en er komið með meira bragð útí. Farðu frekar bara á næsta bar og pantaðu 1 glas af jim beam. Þú munt ekki fýla það sem byrjandi.

Ekki Jack Daniels, það er viðbjóður.
Finndu eitthvað skemmtilegt Single Malt og farðu að prófa þig áfram.


Jack daniels er mest selda viskí í heimi. Það hlýtur að þýða að það höfðar til sem flestra...



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Besta viskíð

Pósturaf Xovius » Mán 05. Jan 2015 18:00

Biðst afsökunar. Svona fullyrðingar eru náttúrulega ALLTAF rangar :guy
Það sem ég átti við er að mér og þeir sem ég þekki þykir Jack Daniels ekki gott. Auðvitað eru ekki allir með sama smekk.



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Besta viskíð

Pósturaf hakkarin » Mán 05. Jan 2015 18:18

Elisviktor skrifaði:
Xovius skrifaði:
Elisviktor skrifaði:
hakkarin skrifaði:Þetta eru flottar flöskur! :happy

Einn spurning samt. Ég veit að munurinn á viskí (whiskey) og skota (scotch) er að skotinn er bara búinn til í skotlandi, en er samt einhver annar munnur á því fyrir utan að skoti kemur bara frá skotlandi? Er þetta eitthvað fínara viskí eða bragðast þetta bara svipað? Hef líka svipaða spurningu um bourbon sem að mér skilst að komi bara frá USA.

EDIT: Er varið í þennan? http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=00795 Þetta er eini bourbon sem ég fann á átvr.is sem að er seldur þar sem ég á heima. Langar að prófa.


Ef þú hefur varla smakkað viskí þá mæli ég ekki með jim beam. Það er rosa bragð og eftirbragð af honum. Taktu frekar jack daniels, henessy og svo getur þú fengið þér t.d. southern comfort eftir það sem er ekki of sterkt en er komið með meira bragð útí. Farðu frekar bara á næsta bar og pantaðu 1 glas af jim beam. Þú munt ekki fýla það sem byrjandi.

Ekki Jack Daniels, það er viðbjóður.
Finndu eitthvað skemmtilegt Single Malt og farðu að prófa þig áfram.


Jack daniels er mest selda viskí í heimi. Það hlýtur að þýða að það höfðar til sem flestra...


Uhm já að því að hann er ódýr...(eða allvega erlendis. Hér kostar hann fullt). Svo er þetta líka spurning um markaðssetningu.

En fyrst við erum að tala um Jack. Er Gentlemen útgáfan betri? Hef heyrt að það sé svona fínari útgáfa af Jack Daniels og að hann eigi að vera mikið betri.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Besta viskíð

Pósturaf worghal » Mán 05. Jan 2015 18:24

Elisviktor skrifaði:
Xovius skrifaði:
Elisviktor skrifaði:
hakkarin skrifaði:Þetta eru flottar flöskur! :happy

Einn spurning samt. Ég veit að munurinn á viskí (whiskey) og skota (scotch) er að skotinn er bara búinn til í skotlandi, en er samt einhver annar munnur á því fyrir utan að skoti kemur bara frá skotlandi? Er þetta eitthvað fínara viskí eða bragðast þetta bara svipað? Hef líka svipaða spurningu um bourbon sem að mér skilst að komi bara frá USA.

EDIT: Er varið í þennan? http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=00795 Þetta er eini bourbon sem ég fann á átvr.is sem að er seldur þar sem ég á heima. Langar að prófa.


Ef þú hefur varla smakkað viskí þá mæli ég ekki með jim beam. Það er rosa bragð og eftirbragð af honum. Taktu frekar jack daniels, henessy og svo getur þú fengið þér t.d. southern comfort eftir það sem er ekki of sterkt en er komið með meira bragð útí. Farðu frekar bara á næsta bar og pantaðu 1 glas af jim beam. Þú munt ekki fýla það sem byrjandi.

Ekki Jack Daniels, það er viðbjóður.
Finndu eitthvað skemmtilegt Single Malt og farðu að prófa þig áfram.


Jack daniels er mest selda viskí í heimi. Það hlýtur að þýða að það höfðar til sem flestra...

mest selda er ekki samasem merki fyrir besta.
persónulega finnst mér jack vondur og tími ég frekar að eiða mikið meira fyrir betra bragð.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Besta viskíð

Pósturaf Xovius » Mán 05. Jan 2015 18:28

worghal skrifaði:
Elisviktor skrifaði:
Xovius skrifaði:
Elisviktor skrifaði:
hakkarin skrifaði:Þetta eru flottar flöskur! :happy

Einn spurning samt. Ég veit að munurinn á viskí (whiskey) og skota (scotch) er að skotinn er bara búinn til í skotlandi, en er samt einhver annar munnur á því fyrir utan að skoti kemur bara frá skotlandi? Er þetta eitthvað fínara viskí eða bragðast þetta bara svipað? Hef líka svipaða spurningu um bourbon sem að mér skilst að komi bara frá USA.

EDIT: Er varið í þennan? http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=00795 Þetta er eini bourbon sem ég fann á átvr.is sem að er seldur þar sem ég á heima. Langar að prófa.


Ef þú hefur varla smakkað viskí þá mæli ég ekki með jim beam. Það er rosa bragð og eftirbragð af honum. Taktu frekar jack daniels, henessy og svo getur þú fengið þér t.d. southern comfort eftir það sem er ekki of sterkt en er komið með meira bragð útí. Farðu frekar bara á næsta bar og pantaðu 1 glas af jim beam. Þú munt ekki fýla það sem byrjandi.

Ekki Jack Daniels, það er viðbjóður.
Finndu eitthvað skemmtilegt Single Malt og farðu að prófa þig áfram.


Jack daniels er mest selda viskí í heimi. Það hlýtur að þýða að það höfðar til sem flestra...

mest selda er ekki samasem merki fyrir besta.
persónulega finnst mér jack vondur og tími ég frekar að eiða mikið meira fyrir betra bragð.

Einmitt. Ferrari eru ekki mest seldu bílar í heimi...




KanDoo
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Sun 22. Feb 2009 16:32
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Besta viskíð

Pósturaf KanDoo » Mán 05. Jan 2015 20:30

Elisviktor skrifaði:
hakkarin skrifaði:Þetta eru flottar flöskur! :happy

Einn spurning samt. Ég veit að munurinn á viskí (whiskey) og skota (scotch) er að skotinn er bara búinn til í skotlandi, en er samt einhver annar munnur á því fyrir utan að skoti kemur bara frá skotlandi? Er þetta eitthvað fínara viskí eða bragðast þetta bara svipað? Hef líka svipaða spurningu um bourbon sem að mér skilst að komi bara frá USA.

EDIT: Er varið í þennan? http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=00795 Þetta er eini bourbon sem ég fann á átvr.is sem að er seldur þar sem ég á heima. Langar að prófa.


Ef þú hefur varla smakkað viskí þá mæli ég ekki með jim beam. Það er rosa bragð og eftirbragð af honum. Taktu frekar jack daniels, henessy og svo getur þú fengið þér t.d. southern comfort eftir það sem er ekki of sterkt en er komið með meira bragð útí. Farðu frekar bara á næsta bar og pantaðu 1 glas af jim beam. Þú munt ekki fýla það sem byrjandi.


Hennessy er ekki whiskey heldur cognac. Höhö sorry fór bara smá í taugarnar á mér :guy



Skjámynd

Elisviktor
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Mán 25. Júl 2011 21:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta viskíð

Pósturaf Elisviktor » Þri 06. Jan 2015 01:14

KanDoo skrifaði:
Elisviktor skrifaði:
hakkarin skrifaði:Þetta eru flottar flöskur! :happy

Einn spurning samt. Ég veit að munurinn á viskí (whiskey) og skota (scotch) er að skotinn er bara búinn til í skotlandi, en er samt einhver annar munnur á því fyrir utan að skoti kemur bara frá skotlandi? Er þetta eitthvað fínara viskí eða bragðast þetta bara svipað? Hef líka svipaða spurningu um bourbon sem að mér skilst að komi bara frá USA.

EDIT: Er varið í þennan? http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=00795 Þetta er eini bourbon sem ég fann á átvr.is sem að er seldur þar sem ég á heima. Langar að prófa.


Ef þú hefur varla smakkað viskí þá mæli ég ekki með jim beam. Það er rosa bragð og eftirbragð af honum. Taktu frekar jack daniels, henessy og svo getur þú fengið þér t.d. southern comfort eftir það sem er ekki of sterkt en er komið með meira bragð útí. Farðu frekar bara á næsta bar og pantaðu 1 glas af jim beam. Þú munt ekki fýla það sem byrjandi.


Hennessy er ekki whiskey heldur cognac. Höhö sorry fór bara smá í taugarnar á mér :guy


haha já rétt skal vera rétt.




arash
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 06. Jan 2015 01:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta viskíð

Pósturaf arash » Þri 06. Jan 2015 01:22

Mmmm elska Viskí

Persónulega hrifnastur (af því sem ég hef smakkað) af Islay viskíinu

Laphroaig
Ardbeg
Caol Ila

o.sfrv

Nikka er líka ljúffengt

Glenfidditch 15 ára er ansi mjúkt

Dimple finnst mér allt of sætt fyrir minn smekk.

Drekk svo Johnnie Walker Black label sem svona "fyllerís" / "hversdags" viskí. Nei ég drekk ekki daglega



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Besta viskíð

Pósturaf chaplin » Þri 06. Jan 2015 15:28

Dalmore 12

Lang lang laaaang besta viskí sem ég hef smakkað.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Besta viskíð

Pósturaf Xovius » Lau 24. Jan 2015 07:58

Ég á smá auka-aur og var að spá í að fá mér flösku af viskíi. Er búinn að vera að skoða svoldið á síðunni og er með þrjár flöskur í huga. Chivas Regal 12 ára sem ég veit að er ágætt en ekki mjög spennandi. Nikka Pure Malt Black sem er Japanskt og á að vera gott, alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt. Það er samt töluvert dýrara. Johnnie Walker Black Label 12 ára sem ég man ekki eftir að hafa drukkið en er víst mjög gott.
Hafa vaktarar reynslu af þessum og einhver sérstök meðmæli?

Kem svo auðvitað með smá review þegar ég er búinn að smakka það til.



Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Besta viskíð

Pósturaf teitan » Lau 24. Jan 2015 10:39





linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Besta viskíð

Pósturaf linenoise » Lau 24. Jan 2015 13:35

Xovius skrifaði:Ég á smá auka-aur og var að spá í að fá mér flösku af viskíi. Er búinn að vera að skoða svoldið á síðunni og er með þrjár flöskur í huga. Chivas Regal 12 ára sem ég veit að er ágætt en ekki mjög spennandi. Nikka Pure Malt Black sem er Japanskt og á að vera gott, alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt. Það er samt töluvert dýrara. Johnnie Walker Black Label 12 ára sem ég man ekki eftir að hafa drukkið en er víst mjög gott.
Hafa vaktarar reynslu af þessum og einhver sérstök meðmæli?

Kem svo auðvitað með smá review þegar ég er búinn að smakka það til.

Ég væri spenntastur fyrir Nikka. Mér finnst hvorki Chivas Regal né Johnnie Walker Black Label spennandi kostir.

Annars væri gaman að vita hvað þú lagðir til grundvallar þegar þú komst að því að þú vildir velja milli þessara þriggja?




Snikkari
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Reputation: 7
Staðsetning: Hfj.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta viskíð

Pósturaf Snikkari » Lau 24. Jan 2015 15:00

Skemmtilegt umræðuefni.
Ég er búin að fara í gegnum ansi margar flöskur í gegnum tíðina og held bókhald.
Það voru hæg heimatökin hjá mér þar sem ég bjó í Skotlandi í 3 ár og var meðlimur í Whiskyklúbb og hafði aðgang að mjög stóru safni.
Hef verslað töluvert fyrir mig, vini og ættingja í gegnum http://www.thewhiskyexchange.com og það kemur mjög vel út í verði ef teknar eru fleiri en 6 flöskur, svo er hægt er að gera þrusukaup á útsölum hjá þeim.

Það er mikilvægt að skipta Skosku Whisky-i í 3 flokka, og þeir eru mjög ólíkir.
1. Blandað Whisky, sem inniheldur að meginhluta kornwhisky og er ódýrast.
2. Blandað malt, eða malt blend sem er blanda af einmöltungum (hét hérna áður fyrr "Vatted malt")
3. Single malt, sem eru aðeins einmöltungar (þykir best).

Svo eru fleiri tegundir eins og Amerískt Bourbon, Írsk pot still Whisky ofl.

Það að ætla einverju Whisky-i að vera best er ekki hægt, smekkur manna er svo gríðalega mismunandi.

Þessar flöskur finnst mér aðgengilegar, góðar, breytast ekki mikið (consistant) og kosta ekki mikið.

Single Malt.
1. 17 ára Old Pulteney.
2. 16 ára Lagavulin.
3. Ardbeg Uigeadail.
4. 15 ára Glenfarclas.

Vattað malt.
1. Johnnie Walker Green label.
2. Monkey Shoulder.
3. Nikka Black.
4. Compass Box "The Spice Tree".

Blandað.
1. Johnnie Walker Black Label.
2. VAT 69.
3. Stewart´s Cream of the Barley.
4. Compass Box Great King´s Street.

Out.


CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |