Hringdu.is

Allt utan efnis
Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Nariur » Lau 13. Des 2014 16:29

Spekingur skrifaði:Gagnrýni á fjarskiptafyrirtæki er eðlileg, óháð því hvort maður hafi eitthvað viturlegt til brunns að bera eður ei. Það er frekar dramatísk uppástunga að banna eigi gagnrýni á fjarskiptakerfi, viðskiptahætti eða framkomu fjarskiptafyrirtækja nema með einhverjum ákveðnum uppfylltum skilyrðum.

Hver á svo að dæma um hvort viðkomandi aðili viti um hvað hann talar?


Samkvæmt samfélagslegri venju er "bannað" að tjá sig um eitthvað sem maður veit ekkert. Ég er ekki að stinga upp á neinu nýju hérna.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Minuz1 » Lau 13. Des 2014 17:05

Nariur skrifaði:
Spekingur skrifaði:Gagnrýni á fjarskiptafyrirtæki er eðlileg, óháð því hvort maður hafi eitthvað viturlegt til brunns að bera eður ei. Það er frekar dramatísk uppástunga að banna eigi gagnrýni á fjarskiptakerfi, viðskiptahætti eða framkomu fjarskiptafyrirtækja nema með einhverjum ákveðnum uppfylltum skilyrðum.

Hver á svo að dæma um hvort viðkomandi aðili viti um hvað hann talar?


Samkvæmt samfélagslegri venju er "bannað" að tjá sig um eitthvað sem maður veit ekkert. Ég er ekki að stinga upp á neinu nýju hérna.


Það er fáránleg venja, þar sem vísindi ganga út að spyrja að einhverju sem maður veit ekkert um.

Mjög eðlilegt er að spyrja að einhverju sem maður veit ekkert um, tala við annað fólk um hvernig maður heldur að hlutir virki.

Mjög eðlilegt síðan að fólk sem hefur meiri vitneskju um hlutinn geti leiðrétt eitthvað af því sem þú sagðir vitlaust.

Og síðan hefur maður meiri vitneskju um hlutinn og lærir.

Það að halda kjafti leiðir ekkert gott af sér.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Tengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Klemmi » Lau 13. Des 2014 17:13

Nariur skrifaði:Samkvæmt samfélagslegri venju er "bannað" að tjá sig um eitthvað sem maður veit ekkert. Ég er ekki að stinga upp á neinu nýju hérna.


Hver er skilgreiningin á "eitthvað sem maður veit ekkert "? Það er ekki bannað að tjá sig um neitt, það er almennt litið hornauga að setja fram fullyrðingar sem eiga ekki við nein rök að styðjast, sbr. Vigdísi Hauksdóttur og gott sem allt sem vellur út úr henni.

Ég get ekki séð að ég hafi sagt neitt hér sem á ekki við rök að styðjast, held að þú sért aðallega ósáttur með að ég sé annarar skoðunar en þú og ætlar því að halda fast í þetta, að mínu mati, vitlausa prinsipp þitt.

Nariur skrifaði:
Oak skrifaði:Þannig að til að utanaðkomandi fólk geti gagnrýnt þetta þarf það allavega að þekkja einhvern annan en þá sem er að setja inná þennan þráð.


^This.


En allt í góðu, fyrst þessi forsenda nægir til að ég megi tjá mig, þá var vinur minn sem býr í Kórahverfi í Kópavogi og spilar mikið með okkur CS:GO með tengingu hjá Hringdu, hann lenti ítrekað í því að vera með það hátt ping að hann gat ekki spilað með okkur.

Svona, nú er ég samkvæmt þér gjaldgengur í umræðuna, hefði átt að nefna þetta fyrr svo við hefðum geta sloppið við þetta ósætti... Viltu ekki bara að við setjum þetta í reglurnar hérna á Vaktinni?



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Nariur » Lau 13. Des 2014 18:47

Ég held hreinlega að sumir ykkar séu ólæsir.
ALLIR MEGA TAKA ÞÁTT Í UMRÆÐUINNI!!
En ef þú ætlar að vera með gagnrýni þarftu að sjá meira en eina hlið á málinu og ef þú ætlar að vera með fullyrðingar þá þarftu að vita að þær eru sannar.
Annað heitir að vera fullur af skít.

Klemmi skrifaði:held að þú sért aðallega ósáttur með að ég sé annarar skoðunar en þú

Ég er ósáttur með forsendur skoðunar þinnar.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Spekingur
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Þri 01. Feb 2011 12:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Spekingur » Lau 13. Des 2014 18:53

Samkvæmt samfélagslegri venju er "bannað" að tjá sig um eitthvað sem maður veit ekkert.


Hvaða samfélag er það? Almennt íslenskt samfélag? Internetsamfélagið? Vaktarsamfélagið?
Við mannkynið erum upp til hópa mjög dugleg að tjá okkur um eitthvað sem við vitum lítið sem ekkert um. Það þarf ekki að setja nein boð eða bönn í þessu, ef það er "augljóst" að viðkomandi veit ekkert um málið þá mun einhver tjá sig um að það. Það er þá bara viðkomandi aðilum að verja sinn málstað - svona rétt eins og við erum að gera núna.


Stupid people should be billed twice.


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Tengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Klemmi » Lau 13. Des 2014 20:02

Nariur skrifaði:En ef þú ætlar að vera með gagnrýni þarftu að sjá meira en eina hlið á málinu og ef þú ætlar að vera með fullyrðingar þá þarftu að vita að þær eru sannar.

Veit ekki til þess að ég hafi fullyrt neitt, benti eingöngu á að ég gæti ekki talið þjónustuna top-notch síðustu mánuðina/árið út frá póstunum hér á Vaktinni.

Ég viðurkenni þó að ég efast þó ekki um að þeir póstar séu sannir, þó svo að þeir gefi kannski ekki allar hliðar málsins.

Að sama skapi getur þú ekki fullyrt neitt um sannleiksgildi upplifunar annara af Hringdu, einungis út frá þinni eigin reynslu.

Nariur skrifaði:Ég er ósáttur með forsendur skoðunar þinnar.


Og þú taldir það að segja að ég vissi ekkert hvað ég væri að tala um vera beztu leiðina til að láta þá óánægju í ljós?



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Nariur » Lau 13. Des 2014 22:54

Spekingur skrifaði:
Samkvæmt samfélagslegri venju er "bannað" að tjá sig um eitthvað sem maður veit ekkert.


Hvaða samfélag er það? Almennt íslenskt samfélag? Internetsamfélagið? Vaktarsamfélagið?
Við mannkynið erum upp til hópa mjög dugleg að tjá okkur um eitthvað sem við vitum lítið sem ekkert um. Það þarf ekki að setja nein boð eða bönn í þessu, ef það er "augljóst" að viðkomandi veit ekkert um málið þá mun einhver tjá sig um að það. Það er þá bara viðkomandi aðilum að verja sinn málstað - svona rétt eins og við erum að gera núna.

Þú ert augljóslega bara að trolla og ég er hættur að svara þér.

Klemmi skrifaði:Ég viðurkenni þó að ég efast þó ekki um að þeir póstar séu sannir, þó svo að þeir gefi kannski ekki allar hliðar málsins.

100% sammála.

Þú talaðir áður um að þráðurinn væri 50 síður af fólki að kvarta yfir því að netið væri lélegt. Merkilega lágt hlutfall af póstunum í þræðinum er svoleieðis comment.

Það fer í mig að þú, sem hefur (svo best sem ég veit) enga hagsmuni að gæta ýkir til að styrkja mál þitt gegn fyrirtæki sem er að standa sig jafn vel og önnur fjarskiptafyrirtæki í stöðugleika og betur í verði ,siðferði og stefnu almennt.

Klemmi skrifaði:Veit ekki til þess að ég hafi fullyrt neitt

Þessu var ekki beint sérstaklega að þér.

Klemmi skrifaði: benti eingöngu á að ég gæti ekki talið þjónustuna top-notch síðustu mánuðina/árið út frá póstunum hér á Vaktinni.

Sem er virkilega ósanngjörn og illa ígrunduð fullyrðing sbr. póstinn hans Oak.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Tengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Klemmi » Lau 13. Des 2014 23:08

Nariur skrifaði:Þú talaðir áður um að þráðurinn væri 50 síður af fólki að kvarta yfir því að netið væri lélegt. Merkilega lágt hlutfall af póstunum í þræðinum er svoleieðis comment.

Það fer í mig að þú, sem hefur (svo best sem ég veit) enga hagsmuni að gæta ýkir til að styrkja mál þitt ...
Klemmi skrifaði: benti eingöngu á að ég gæti ekki talið þjónustuna top-notch síðustu mánuðina/árið út frá póstunum hér á Vaktinni.

Sem er virkilega ósanngjörn og illa ígrunduð fullyrðing sbr. póstinn hans Oak.


Ég er ekki sammála neinu af því sem þú skrifar þarna, en læt hér staðar numið til að forðast hringavitleysu, þar sem við munum aldrei verða sammála, sem er líka bara í fínasta lagi.




Spekingur
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Þri 01. Feb 2011 12:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Spekingur » Lau 13. Des 2014 23:45

Nariur skrifaði:Þú ert augljóslega bara að trolla og ég er hættur að svara þér.


Ah, kominn í strámannspakkann. Ég skal koma niður á það plan þá (biðst fyrirfram afsökunar). Hefðiru komið með sömu upphaflegu athugasemdina ef fyrirtækið hefði verið Vodafone eða Síminn en ekki Hringdu?
Ciao.


Stupid people should be billed twice.

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf GullMoli » Fim 25. Des 2014 00:22

Einhver í vandræðum með netið núna?


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


toaster
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 19:01
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf toaster » Fim 25. Des 2014 00:23

Ég get vafrað um á vaktin.is en engu öðru.. Og "No Internet access"..

Er hjá Hringdu.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Tesy » Fim 25. Des 2014 00:23

toaster skrifaði:Ég get vafrað um á vaktin.is en engu öðru.. Og "No Internet access"..

Er hjá Hringdu.


Jeb, þú ert ekki sá eini



Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Gummzzi » Fim 25. Des 2014 00:24

sama hér, vaktin og eitthvað af ísl síðum, gróft að fara fokka svona upp á jólunum ](*,)



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"


toaster
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 19:01
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf toaster » Fim 25. Des 2014 00:25

Komið aftur í lag.



Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf HR » Fös 26. Des 2014 17:25

Lenti í þessu í gær og svo aftur núna í dag. Breytir engu að endurræsa græjurnar.
Veit einhver hvað er í gangi hjá Hrindgu? Óvart öll bandvíddin með ótakmarkaða gagnamagninu í desember?


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M


birgirs
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Fim 27. Apr 2006 17:11
Reputation: 6
Staðsetning: Rvík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf birgirs » Fös 26. Des 2014 18:30

Ég er búinn að vera í basli líka. Er með ljósleiðara frá þeim. Endurræsing á routernum hefur virkað annað slagið en það er alltaf eitthvað að detta út. Byrjaði að finna fyrir þessu á aðfangadag.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf pattzi » Fös 26. Des 2014 19:23

Virkar fínt netið hjá mér er hjá 365
Reyndar bara búinn að vera hjá þeim í mánuð eða svo virkar vel soo faar

Félagi minn er hjá hringdu og alltaf einhvað vesen




fedora1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf fedora1 » Mán 12. Jan 2015 22:08

Einhver verið í vandræðum með smtp þjóninn hjá hringdu í dag ?

Fæ reyndar enga villu þannig að þetta er kanski eitthvað í póstforritinu hjá konunni :sleezyjoe




Elmar-sa
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 28. Ágú 2014 00:33
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Elmar-sa » Fim 15. Jan 2015 10:17

Hef ekki viljað fara yfir til Hringdu fyrr en núna vegna neikvæðrar umræðu um þá en það var af nauðsyn núna þar sem TAL/365 ætlar að mæla allt. Pantaði ljósnet og fl. á Mánudaginn og fékk SMS seinnipart Þriðjudags. Plöggaði Kasda router í samband og allt í góðu lagi frá fyrstu mínútu :happy Hef ekki fengið betri þjónustu hjá ISP hingað til.



Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 54
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Climbatiz » Þri 03. Feb 2015 20:18

Hringu þá núna að koma með ótakmarkað download tengingar, lýst ekkert sérlega vel á kostnaðinn til að vera með 100/100mbit tengingu og ótakmarkað download, sparar 2000kr á því að vera með í staðinn 50/50mbit, samt gott hjá þeim að taka stöðu og bjóða upp á ótakmarkað niðurhals tengingar, þó hefur mér oftast fundið einsog tengingin var þegar unlimited fyrst ég hef eiginlega aldrei verið cappaður þó ég hafi farið yfir limit´id


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Tesy » Þri 03. Feb 2015 20:46

Ég er mjög sáttur með þessa breytingu :D




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf capteinninn » Mán 09. Feb 2015 22:51

Mynd

Mynd

EInhver annar að fá svona lélegan hraða að utan?

Edit 23:16

Allt netið fór niður hjá mér tímabundið, kom aftur upp og tók annað speedtest

Mynd

Mynd

Útlandagáttin eitthvað að klikka ?



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Nariur » Þri 10. Feb 2015 01:26

Mynd


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Tesy » Þri 10. Feb 2015 16:18

Mynd

Sýnist allt vera í góðu hérna meginn.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf capteinninn » Þri 10. Feb 2015 18:40

Skrítið ég er ennþá að fá svipaðar niðurstöður.

Fæ gott upload en ekki download frá UK.

Mynd

Mynd

Er ekki búinn með gagnamagnið eða neitt slíkt, ég ætla að heyra í Hringdu