Ég les tíu sinnum meiri ensku en ég les íslensku, þannig að það er væntanlega ástæðan fyrir því að ég hugsa mun oftar á ensku en ég geri á íslensku.
Ég mundi einnig telja að orðaforði minn á ensku sé þónokkuð meiri en á islensku, þótt það hljómi hálf fáranlega; ég er fljótari að finna orð á ensku sem eiga við hina ýmsu hluti, en ég er að finna orð á íslensku.
Ég finn stundum orðið á ensku áður en ég finn íslenska orðið, og frá því er auðveldara fyrir mig að finna íslensku þýðinguna.
Hvað með ykkur?
Á hvaða tungumáli hugsið þið?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvaða tungumáli hugsið þið?
Kemur nú oftar en ekki fyrir að ég hugsa á rússnesku þó ég segji.sjálfur frá.
-
- has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvaða tungumáli hugsið þið?
Það kemur mjög oft fyrir hjá mér að ég finn ensk orð yfir hluti, frekar en íslensk. Annars hugsa ég mest allt á íslensku þótt ég les töluvert meiri ensku en ísl.
No bullshit hljóðkall
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvaða tungumáli hugsið þið?
Oftar á ensku en íslensku og sama með að finna orðin
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvaða tungumáli hugsið þið?
hugsa yfirleitt á íslensku enn finn mjög oft frekar ensk orð, sama þegar ég tala þá nota ég oft ensku útgáfuna.
Re: Á hvaða tungumáli hugsið þið?
það minnar mann á það, að vera á firefox á íslensku er eins og kínverska fyrir mér.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvaða tungumáli hugsið þið?
Ég hef oft hugsað út í það á hvaða tungumáli ég hugsa. Alltaf þegar ég hugsa út í það þá fer ég sjálfkrafa að hugsa á íslensku, eða blöndu af bæði íslensku og ensku.
En ég á erfitt með að greina eða muna á hvaða tungumáli ég hugsaði hlutina þegar ég var ekkert að spá í því, hugsanirnar koma bara á einu augnabliki, það er ekki eins og ég þurfi að lesa þær upp fyrir sjálfan mig í kollinum á annað hvort ensku eða íslensku til að fatta hvað ég er að hugsa.
En það fer líka mikið eftir því hverjar hugsanirnar eru. Ef ég er t.d. að einbeita mér við eitthvað eða reyna að leysa einhverja þraut eða álíka, fer ég yfir vandamálið milljón sinnum í hausnum. Ef það er eitthvað í t.d. tölvuleik þá hugsa ég á ensku, ef það er eitthvað í vinnunni þá hugsa ég á íslensku.
Annars held ég að það sé bara rosalega misjafnt svona yfir höfuð.
En ég á erfitt með að greina eða muna á hvaða tungumáli ég hugsaði hlutina þegar ég var ekkert að spá í því, hugsanirnar koma bara á einu augnabliki, það er ekki eins og ég þurfi að lesa þær upp fyrir sjálfan mig í kollinum á annað hvort ensku eða íslensku til að fatta hvað ég er að hugsa.
En það fer líka mikið eftir því hverjar hugsanirnar eru. Ef ég er t.d. að einbeita mér við eitthvað eða reyna að leysa einhverja þraut eða álíka, fer ég yfir vandamálið milljón sinnum í hausnum. Ef það er eitthvað í t.d. tölvuleik þá hugsa ég á ensku, ef það er eitthvað í vinnunni þá hugsa ég á íslensku.
Annars held ég að það sé bara rosalega misjafnt svona yfir höfuð.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvaða tungumáli hugsið þið?
Ég hugsa á ensku.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvaða tungumáli hugsið þið?
Hugsa á íslensku, en finn oft ensk orð sem passa betur við það sem ég er að hugsa um.
40-50 þús orð vs 1M.
40-50 þús orð vs 1M.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Nýliði
- Póstar: 20
- Skráði sig: Mán 22. Júl 2013 08:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: Svalbarði, Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvaða tungumáli hugsið þið?
Blanda af íslensku og ensku,ég tileinka mér flest á ensku og finnst miklu auðveldara að læra og lesa allt á ensku. Það gerir mér erfitt fyrir ef ég þarf að útskýra eða tala um hluti sem sérhæfð enska á algjörlega við og á svo að tala um það á íslensku.sum orð á bara ekkert að vera að þýða yfir á íslenskuna og sérstaklega latínuheiti.Og VLC á íslensku makes me crazy og software sem kominn er yfir á íslensku hljómar eins tjatjenska en oftast er það að ég gleymi að haka við ensku. Aflúsunarannáll hverjum datt það í hug en ágætt að vita að ég er ekki ein um enska hugsun og þá er ég ekki ein um að e
-
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvaða tungumáli hugsið þið?
Fer eftir subjectinu.. hugsa sennilega 50/50 íslensku/ensku, hef bara ekkert spáð í það í rauninni..
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Re: Á hvaða tungumáli hugsið þið?
Ég hugsa bara í einum stórum hrærigraut sem er blandaður af íslensku, ensku og dönsku. Væri erfitt fyrir nokkurn mann að þýða hugsarnir mínar.
-
- spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvaða tungumáli hugsið þið?
Hugsa yfirleitt á íslensku og ensku í bland, en er nýlega búinn að horfa svo mikið á anime að ég er farinn að hugsa pínulítið á japönsku
Bananas