Er rekjanlegur póstur það sama og ábyrgðarpóstur?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Er rekjanlegur póstur það sama og ábyrgðarpóstur?

Pósturaf trausti164 » Sun 23. Nóv 2014 03:38

Daginn, ég er að fara að selja og senda nokkur töluvert dýr safnkort til náunga í útlöndum og til þess að vera viss um að hann sé ekki að fara að segja að þetta hafi aldrei komist til skila eða eitthvað álíka þá vil ég helst nota rekjanlegan póst.
Eini valmöguleikinn sem að ég sé á síðu póstsins er ábyrgðarpóstur en þannig sending kostar 1150kr fyrir bréf undir 100gr.
Þótt að þessi spil séu dýr(38$) þá er ég varla til í að borga fjórðung verðgildi þeirra í sendingu. Þegar að ég var að spyrja út í þetta á erlendum spjallborðum þá voru allir steinhissa og fannst 10$ vera út úr kortinu.
Er ég að misskilja eitthvað á síðu póstsins eða er póstkerfið á Íslandi bara svona absúrd dýrt?


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er rekjanlegur póstur það sama og ábyrgðarpóstur?

Pósturaf Viktor » Sun 23. Nóv 2014 04:22



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2850
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Er rekjanlegur póstur það sama og ábyrgðarpóstur?

Pósturaf CendenZ » Sun 23. Nóv 2014 12:59

Ég hef nú verið að senda pakka út á land og það kostar um 1000-1200 krónur sé það borið í hús... þannig þetta er ekkert svo dýrt.

Það er frjáls samkeppni og frjálshyggjustefna á íslandi á okkar frjálsa markaði, það er bara smá galli... það er einokun og þú skalt borga póstinum fyrir og ekki hugsa um annað.