Vesen með hljóð með Z97-K

Allt utan efnis

Höfundur
egill98
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 06. Nóv 2011 14:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vesen með hljóð með Z97-K

Pósturaf egill98 » Fim 20. Nóv 2014 21:38

Ég og vinur minn erum ný búnir að byggja saman tölvu (aðarlega vinur minn) og allt virkar vel í henni. Eftir nokkra daga kom eitt vandamál upp á og það er svo að með nýja móðurborðinu(ASUS Z97-K) að það hætti að spila hlóð í leikjum og spotify en kemur síðan aftur eftir 15-25 min. Það skrítna er það ef ég er t.d í leik þá hættir bara hljóðið í leiknum en ekki á skype. Stundum virkar líka að restarta forritunum þar sem hljóðið hættir. Hvað haldið þið?
Realtek ALC887 8-Channel* Hige definition audio CODEC featuring Crystal sound.



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með hljóð með Z97-K

Pósturaf Lunesta » Fim 20. Nóv 2014 23:45

myndi byrja á að prufa að reinstalla drivernum fyrir hljóðkortið.
Þetta hljómar eins og software vandamál svo mér finnst
alveg smá líklegt að það dugi.




Höfundur
egill98
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 06. Nóv 2011 14:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með hljóð með Z97-K

Pósturaf egill98 » Sun 23. Nóv 2014 13:47

Okay takk ég ætla prufa það