capteinninn skrifaði:
Ég kýs að eyða pening í að kaupa kokteilsósu, ég sé hvað hún kostar og ég hef eitthvað verðmat í hausnum um hvað ég væri tilbúinn að borga fyrir hana, ef hún væri of dýr myndi ég sleppa því, færi aldrei að væla yfir því hvað hún kostaði. Ég skil reyndar aldrei þegar fólk er að kvarta yfir hvað hlutir kosti, þú bara velur hvort það sé þess virði og ef svo er kaupirðu það.
Þú velur þá væntanlega hvort að þú borðar eða ekki? Sorry en þetta minnir mig á gömlu vondu rökinn um að það þurfi ekki að vera lágmarkslaun að því að fólk "ræður því hvar það vinnur". Hvað markaðslögmál varðar, að er það ekki bara ágæt að hvetja fólk til þess að kaupa þetta ekki svo að þetta lækki í verði?