Sím­inn lok­ar á deildu.net

Allt utan efnis
Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Pósturaf Stutturdreki » Fös 07. Nóv 2014 16:20

Whats the point?

Smáís/Stef komast í fréttir eftir einhvern tima og lýsa yfir sigri. Hvort sem þetta hefur virkað hjá þeim eða ekki.



Skjámynd

Paragon
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fös 17. Okt 2014 07:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Pósturaf Paragon » Fös 07. Nóv 2014 16:33

bigggan skrifaði:
Paragon skrifaði:snip-

What the heck..!



kemst þú inná með: 194.71.107.81/?

Já.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 07. Nóv 2014 18:06

Tiger skrifaði:Ætla þeir þá næst að loka flugleiðum og Eimskip þar sem 99% af ólöglegum fíkniefnum koma í gegnum þá? Já eða Byko því kúbein eru seld þar og notuð til innbrota og svona gæti ég lengi haldið áfram #hálfvitar


Ég þú ætlar að koma með samlíkingar, komdu þá með betri samlíkingar.

Það er ekki verið að loka á internetið.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Pósturaf biturk » Lau 08. Nóv 2014 01:25

Nei en það er verið að gera tilraun til þess hinsvegar


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Pósturaf GrimurD » Lau 08. Nóv 2014 16:17

Það verður svo gaman þegar það kemur fréttatilkynning um það eftir ár eða tvö þar sem það sést að þetta hafði engin áhrif á gróða þeirra.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Sím­inn lok­ar á deildu.net

Pósturaf worghal » Lau 08. Nóv 2014 16:28

GrimurD skrifaði:Það verður svo gaman þegar það kemur fréttatilkynning um það eftir ár eða tvö þar sem það sést að þetta hafði engin áhrif á gróða þeirra.

það er eins og að stef og co hafi verið svo fastir á því að fólk væri bara eitthvað "ó það er búið að loka á deildu/piratebay, best að fara út í búð að kaupa þetta".
held það sé nokkuð bókað að ekki stök sála hugsaði þetta. :P


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow