Ebola vírusinn
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Ebola vírusinn
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Ebola vírusinn
http://vimeo.com/107260109
Hvað er fólk að panikka...
Það er alveg búið að gera svaka áætlun.
S.s. ef það greinist ebóla á Íslandi, þá verður græjað pláss til að meðhöndla tvo sjúklinga í einu... þ.e.a.s. ef það næst að manna teymið sem á að gera það.
Og inn á spítalanum á deild sem huganlega mögulega aðrir sjúklingar verða á líka, bara framar á deildinni.
Úff...
Hvað er fólk að panikka...
Það er alveg búið að gera svaka áætlun.
S.s. ef það greinist ebóla á Íslandi, þá verður græjað pláss til að meðhöndla tvo sjúklinga í einu... þ.e.a.s. ef það næst að manna teymið sem á að gera það.
Og inn á spítalanum á deild sem huganlega mögulega aðrir sjúklingar verða á líka, bara framar á deildinni.
Úff...
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ebola vírusinn
Þetta er fín grein fyrir þá sem nenna ekki að láta heimska æsifréttamenn fræða sig um Ebola.
http://www.scientificamerican.com/artic ... -airborne/
http://www.scientificamerican.com/artic ... -airborne/
-
- Vaktari
- Póstar: 2584
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Tengdur
Re: Ebola vírusinn
Það er búið að blása þetta rosalega upp. Þetta er jú vandamál í þessum afríkulöndum, ég dreg ekki úr því.
En mín skoðun er sú að fólk er búið að horfa aðeins of mikið á Walking dead, Z nation, The strain, The last ship og svo frammvegis.
Það eru litlar líkur á að þessi vírus stökkbreyti sér.
En mín skoðun er sú að fólk er búið að horfa aðeins of mikið á Walking dead, Z nation, The strain, The last ship og svo frammvegis.
Það eru litlar líkur á að þessi vírus stökkbreyti sér.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ebola vírusinn
Moldvarpan skrifaði:Það er búið að blása þetta rosalega upp. Þetta er jú vandamál í þessum afríkulöndum, ég dreg ekki úr því.
En mín skoðun er sú að fólk er búið að horfa aðeins of mikið á Walking dead, Z nation, The strain, The last ship og svo frammvegis.
Það eru litlar líkur á að þessi vírus stökkbreyti sér.
Það var líka sagt um svínaflensuna á sínum tíma.
Vesturlönd eiga að taka þetta alvarlega því það er ekki spurning hvort heldur hvenær þetta berst til okkar.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ebola vírusinn
Moldvarpan skrifaði:
Það eru litlar líkur á að þessi vírus stökkbreyti sér.
Hvaðan hefuru þær upplýsingar ?
En annars á auðvitað að setja þessi lönd í eingangrun.
loka öllu þarna, hleypa inn fólki sem að bíður sig fram í að aðstoða, það fer síðan bara í alveg lágmark 6 vikna einangrun áður en það kemst út af svæðinu.
þetta getur auðveldlega orðið að heimsfaraldri og með svona miklum ferðalögum í heiminum þá er þetta fljótt að breiðast út.
Mín bjartsýnasta spá. það veikjast tugirþúsunda og drepast ca 10þús+
svarstsýn spá, það koma milljónir til með að drepast úr þessu.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ebola vírusinn
Hann hefur kannski nennt að lesa eitthvað um vírusinn, sem dæmi linkinn sem ég setti fyrir ofan . Líkurnar eru rétt fyrir ofan 0%
-
- Vaktari
- Póstar: 2584
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Tengdur
Re: Ebola vírusinn
GuðjónR skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Það er búið að blása þetta rosalega upp. Þetta er jú vandamál í þessum afríkulöndum, ég dreg ekki úr því.
En mín skoðun er sú að fólk er búið að horfa aðeins of mikið á Walking dead, Z nation, The strain, The last ship og svo frammvegis.
Það eru litlar líkur á að þessi vírus stökkbreyti sér.
Það var líka sagt um svínaflensuna á sínum tíma.
Vesturlönd eiga að taka þetta alvarlega því það er ekki spurning hvort heldur hvenær þetta berst til okkar.
Ég er ekki að gera vírusinn að gamanmáli, ég er bara að tala um hvað það er búið að blása þetta upp.
Vissulega geta eitthver tilfelli komið upp og hann berist til vesturlandanna með manni.
En við því höfum við ráðstafanir, verklag og hreinsiferli til að einangra slíka útbreiðslu.
urban skrifaði:Moldvarpan skrifaði:
Það eru litlar líkur á að þessi vírus stökkbreyti sér.
Hvaðan hefuru þær upplýsingar ?
En annars á auðvitað að setja þessi lönd í eingangrun.
loka öllu þarna, hleypa inn fólki sem að bíður sig fram í að aðstoða, það fer síðan bara í alveg lágmark 6 vikna einangrun áður en það kemst út af svæðinu.
þetta getur auðveldlega orðið að heimsfaraldri og með svona miklum ferðalögum í heiminum þá er þetta fljótt að breiðast út.
Mín bjartsýnasta spá. það veikjast tugirþúsunda og drepast ca 10þús+
svarstsýn spá, það koma milljónir til með að drepast úr þessu.
Lestu þig til um eðli vírusins.
Sagan segir okkur að líkurnar á að vírusinn stökkbreytist svona svakalega, eru stjarnfræðilega litlar.
-
- Vaktari
- Póstar: 2584
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Tengdur
Re: Ebola vírusinn
Öll fjölskylda mín er á ferðalagi í um 2000km fjarlægð frá þessum sýktu svæðum í vestur afríku.
Ég hef akkúrat engar áhyggjur af þessu
Ég hef akkúrat engar áhyggjur af þessu
Re: Ebola vírusinn
Hvað hafa margir sýktir verið meðhöndlaðir á vesturlöndum og hversu margir í fullkomnum hlífðarfatnaði hafa smitast?
1 af hverjum 20 sem hefur dáið er heilbrigðisstarfsmaður sem sinnt hefur umönnun.
Ég er voðalega lítið fyrir að ýkja eitthvað upp, og ég er ekki að ýkja neitt þegar ég segi...
Að Ísland er að gera of lítið þegar viðbrögðin felast í að "slá upp vegg og gera pláss fyrir tvo veika sjúklinga" EF það kemur upp smit á Íslandi"
1 af hverjum 20 sem hefur dáið er heilbrigðisstarfsmaður sem sinnt hefur umönnun.
Ég er voðalega lítið fyrir að ýkja eitthvað upp, og ég er ekki að ýkja neitt þegar ég segi...
Að Ísland er að gera of lítið þegar viðbrögðin felast í að "slá upp vegg og gera pláss fyrir tvo veika sjúklinga" EF það kemur upp smit á Íslandi"
Re: Ebola vírusinn
Moldvarpan skrifaði:Öll fjölskylda mín er á ferðalagi í um 2000km fjarlægð frá þessum sýktu svæðum í vestur afríku.
Ég hef akkúrat engar áhyggjur af þessu
Já mín fjölskylda er örugg á ferðalagi um 6000km frá Nigeríu, s.s. til og frá skóla hér á Íslandi.
2000km er um hálf heimsálfa...
-
- Vaktari
- Póstar: 2584
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Tengdur
Re: Ebola vírusinn
Samkomulag er í gildi milli Norðurlandanna og löndin skuldbundin til að aðstoða hvert annað varðandi sjúkraflutninga og innlagnir ráði þau ekki við ebólu-faraldurinn sem geisar.
Nánar um þetta hér.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/08/ebolu_teymi_sett_saman_a_islandi/
Ísland er lítið land, sem er fjárhagslega illa statt, en við eigum góða nágranna sem hika ekki við að aðstoða okkur.
Re: Ebola vírusinn
Moldvarpan skrifaði:Samkomulag er í gildi milli Norðurlandanna og löndin skuldbundin til að aðstoða hvert annað varðandi sjúkraflutninga og innlagnir ráði þau ekki við ebólu-faraldurinn sem geisar.
Nánar um þetta hér.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/10/08/ebolu_teymi_sett_saman_a_islandi/
Ísland er lítið land, sem er fjárhagslega illa statt, en við eigum góða nágranna sem hika ekki við að aðstoða okkur.
Fjárhagslega illa statt?
WUT... við höfum það bara nokkuð gott í alþjóðlegum samanburði.
Og ekki treysta á að þessi lönd komi til með að hjálpa okkur, þau munu láta sinn faraldur á sínum heimaslóðum njóta forgangs.
Þetta eru löndin sem t.d. "stela" öllum læknunum okkar með því að greiða hærri laun, af því að þarna vantar sárlega lækna...
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ebola vírusinn
Rapport er greinilega búinn að horfa of mikið á world war z .
Ég var að enda við að spyrja félaga minn sem er læknir/sérfræðingur um hvort mikil hætta steðji að okkur íslendingum útaf þessari vá . Og fékk ég þá sjálfsagt staðlað svar , sem var á þá vegu að ranghvolft var augum og hrist hausinn .
Þótt ég hafi ekki fengið fyrirmyndar svar þá ætla ég að taka hans svar alvarlegra heldur einhverra heimskra blaðamanna sem lifa og hrærast í að reyna smíða einhverjar nýjar æsifréttir . Þegar maður googlar "ebola mutation" þá eru 90% niðurstaða einhverjar æsifréttir og einhverjir vitleysingjar að tjá sig og <10% restin af fréttunum eru viðtöl við sérfræðinga eða vitnað í einhverja dúdda með IQ yfir frostmarki .
Ég var að enda við að spyrja félaga minn sem er læknir/sérfræðingur um hvort mikil hætta steðji að okkur íslendingum útaf þessari vá . Og fékk ég þá sjálfsagt staðlað svar , sem var á þá vegu að ranghvolft var augum og hrist hausinn .
Þótt ég hafi ekki fengið fyrirmyndar svar þá ætla ég að taka hans svar alvarlegra heldur einhverra heimskra blaðamanna sem lifa og hrærast í að reyna smíða einhverjar nýjar æsifréttir . Þegar maður googlar "ebola mutation" þá eru 90% niðurstaða einhverjar æsifréttir og einhverjir vitleysingjar að tjá sig og <10% restin af fréttunum eru viðtöl við sérfræðinga eða vitnað í einhverja dúdda með IQ yfir frostmarki .
Re: Ebola vírusinn
jonsig skrifaði:Rapport er greinilega búinn að horfa of mikið á world war z .
Ég var að enda við að spyrja félaga minn sem er læknir/sérfræðingur um hvort mikil hætta steðji að okkur íslendingum útaf þessari vá . Og fékk ég þá sjálfsagt staðlað svar , sem var á þá vegu að ranghvolft var augum og hrist hausinn .
Þótt ég hafi ekki fengið fyrirmyndar svar þá ætla ég að taka hans svar alvarlegra heldur einhverra heimskra blaðamanna sem lifa og hrærast í að reyna smíða einhverjar nýjar æsifréttir . Þegar maður googlar "ebola mutation" þá eru 90% niðurstaða einhverjar æsifréttir og einhverjir vitleysingjar að tjá sig og <10% restin af fréttunum eru viðtöl við sérfræðinga eða vitnað í einhverja dúdda með IQ yfir frostmarki .
Spurðu hann af hverju hann bjóði sig ekki fram í þetta meðferðateymi... þá færðu hreinskilið svar.
-
- Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Ebola vírusinn
Yfir milljón deyja úr Eyðni í Afríku á ári, 500.000 úr Malaríu, sennilega andskoti mkið úr hungursneyð, borgarstyrjöldum og kjánalegum ættbálkadeilum.
Síðan í febrúar hafa ~5000 manns hafa dáið úr Ebólu, þar af örfáir vesturlandabúar sem voru að hjúkra að sýktu fólki. Billjón búa í Afríku .... þar sem í flestum löndum sjúkrakerfi er ekki merkilegt ....Bara svona rétt til að setja þessa Ebólu í samhengi.
Allir inn í Obamacare, höldum massanum hræddum við allt ... elstra trikkið í bókinni !
"The bewildered herd is a problem. We've got to prevent their roar and trampling. We've got to distract them. They should be watching the Superbowl or sitcoms or violent movies. Every once in a while you call on them to chant meaningless slogans like "Support our troops." You've got to keep them pretty scared, because unless they're properly scared and frightened of all kinds of devils that are going to destroy them from outside or inside or somewhere, they may start to think, which is very dangerous, because they're not competent to think. Therefore it's important to distract them and marginalize them."
Síðan í febrúar hafa ~5000 manns hafa dáið úr Ebólu, þar af örfáir vesturlandabúar sem voru að hjúkra að sýktu fólki. Billjón búa í Afríku .... þar sem í flestum löndum sjúkrakerfi er ekki merkilegt ....Bara svona rétt til að setja þessa Ebólu í samhengi.
Allir inn í Obamacare, höldum massanum hræddum við allt ... elstra trikkið í bókinni !
"The bewildered herd is a problem. We've got to prevent their roar and trampling. We've got to distract them. They should be watching the Superbowl or sitcoms or violent movies. Every once in a while you call on them to chant meaningless slogans like "Support our troops." You've got to keep them pretty scared, because unless they're properly scared and frightened of all kinds of devils that are going to destroy them from outside or inside or somewhere, they may start to think, which is very dangerous, because they're not competent to think. Therefore it's important to distract them and marginalize them."
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
- Vaktari
- Póstar: 2584
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Tengdur
Re: Ebola vírusinn
Nákvæmlega, og mjög mikilvægt að sjá þetta í réttu samhengi.
Ég veit ekki hvar þú hefur verið... en...
Hefuru ferðast eitthvað um landið? Vegagerðin er búin að vera svo fjársvelt að þeir hafa ekki geta sinnt lögboðnu viðhaldi á vegum landsins.
Hefuru þurft að leita til læknis? Landspítalinn er svo fjársveltur að hann getur varla sinnt sinni lögboðnu skyldu. Verkfall yfirvofandi þar. Það sem búið er að leggja á heilbrigðisstarfsmenn er óeðlilegt, álagið, vinnuaðstaðan og launin til skammar.
Til stendur að hækka matarskatta... er það vegna þess að við stöndum svo vel?
Þúsundir heimila hafa sótt um skuldaleiðréttingu á húsnæðisvandanum...
Og ómenntað fólk, öryrkjar og fleirri, eiga í gríðarlegum vandræðum að lifa af mánuðinn, þar sem endar ná einfaldlega ekki saman.
Og áfram gæti ég haldið....
Til hamingju með 14 árin
En mér finnst ekki eðlilegt að fólk þurfi að skrapa sér saman pening til að gera sér smá dagamun, nema þetta var kaldhæðni hjá þér.
Ísland er ekki vel statt.
rapport skrifaði:
Fjárhagslega illa statt?
WUT... við höfum það bara nokkuð gott í alþjóðlegum samanburði.
Ég veit ekki hvar þú hefur verið... en...
Hefuru ferðast eitthvað um landið? Vegagerðin er búin að vera svo fjársvelt að þeir hafa ekki geta sinnt lögboðnu viðhaldi á vegum landsins.
Hefuru þurft að leita til læknis? Landspítalinn er svo fjársveltur að hann getur varla sinnt sinni lögboðnu skyldu. Verkfall yfirvofandi þar. Það sem búið er að leggja á heilbrigðisstarfsmenn er óeðlilegt, álagið, vinnuaðstaðan og launin til skammar.
Til stendur að hækka matarskatta... er það vegna þess að við stöndum svo vel?
Þúsundir heimila hafa sótt um skuldaleiðréttingu á húsnæðisvandanum...
Og ómenntað fólk, öryrkjar og fleirri, eiga í gríðarlegum vandræðum að lifa af mánuðinn, þar sem endar ná einfaldlega ekki saman.
Og áfram gæti ég haldið....
rapport skrifaði: Náði 14 árum eð frúnni í gær og við erum svo skipulögð og blönk að við nánast klóruðum í klinkið í veskinu á meðan við vorum að leita að einhverju sniðugu.
Til hamingju með 14 árin
En mér finnst ekki eðlilegt að fólk þurfi að skrapa sér saman pening til að gera sér smá dagamun, nema þetta var kaldhæðni hjá þér.
Ísland er ekki vel statt.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Ebola vírusinn
Þetta er ekkert eitthvað sem á að setja hausinn í sandinn. Afríkumenn sjálfir voru að gera grín að Ebolu í byrjun þessa árs og sögðu að þetta væri samsæri og rumors. Núna í West bank á sama stað, þá eru allir skíthræddir um þetta. Þetta er vírus sem herjar illa á 3 heims ríki, og þetta er líka vírus sem getur bitnað illa á sýslum sem hafa ekki structure til að höndla svona mál. Að auki getur þetta haft mjög slæma áhrif á economic í allan heim.
Það er auðvelt að segja að þetta smitast illa, þú veist samt aldrei með hverjum þú varst að deila klósetti með sem hefur Ebola. Og það er ein góð smitleið fyrir þetta. Og síðan fer þetta í gegnum smit og annað.
Gott dæmi með annað. Ef einhver ælir á gólfið, þá er eindir úr ælinu á 3 metra radíus, og það er ekkert ósvipað og nóro með það að gera.
þetta er samt vírus sem gæti léttilega komið til íslands og haft áhrif á allt ef ekki rétt er brugðist við
Það er auðvelt að segja að þetta smitast illa, þú veist samt aldrei með hverjum þú varst að deila klósetti með sem hefur Ebola. Og það er ein góð smitleið fyrir þetta. Og síðan fer þetta í gegnum smit og annað.
Gott dæmi með annað. Ef einhver ælir á gólfið, þá er eindir úr ælinu á 3 metra radíus, og það er ekkert ósvipað og nóro með það að gera.
þetta er samt vírus sem gæti léttilega komið til íslands og haft áhrif á allt ef ekki rétt er brugðist við
Re: Ebola vírusinn
Minn punktur er ekki einhvern ótta heldur hversu vanmáttugt kerfið okkar er.
Ég er almennt nokkuð æðrulaus gagnvart hlutum sem ég get ekki breytt en leyfi mér þó að hafa skoðanir á öllu.
Það ætti ekki að misskilja það sem einhvern ótta, heldur taka því sem uppbyggilegri gagnrýni.
Ég vinn á spítalanum og ef ég væri hræddur við sýkingar þá væri maður ekki að koma sér í þessa aðstöðu að þurfa að veita tölvuþjónustu undir extreme kringumstæðum þar sem ég hef t.d. bakkað út í fylgd hjúkrunarfræðings þar sem það leið næstum yfir mig
Ég veit því ágætlega hvernig læknar og hjúkrunarfæðringar taka í að vinna við ebólu sjúklinga.
Ég er almennt nokkuð æðrulaus gagnvart hlutum sem ég get ekki breytt en leyfi mér þó að hafa skoðanir á öllu.
Það ætti ekki að misskilja það sem einhvern ótta, heldur taka því sem uppbyggilegri gagnrýni.
Ég vinn á spítalanum og ef ég væri hræddur við sýkingar þá væri maður ekki að koma sér í þessa aðstöðu að þurfa að veita tölvuþjónustu undir extreme kringumstæðum þar sem ég hef t.d. bakkað út í fylgd hjúkrunarfræðings þar sem það leið næstum yfir mig
Ég veit því ágætlega hvernig læknar og hjúkrunarfæðringar taka í að vinna við ebólu sjúklinga.
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Ebola vírusinn
Skemmtileg frétt sem mér finnst passa inn í þessa umræðu hérna...
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/ ... _um_ebolu/
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/ ... _um_ebolu/
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Ebola vírusinn
Ísland er klárlega vanbúið.
Ég yrði ekki hissa ef það kæmi í ljós einn góðan veðurdag, að það væri Mikki Mús sem stjórnaði landinu bak við tjöldin.
Ég yrði ekki hissa ef það kæmi í ljós einn góðan veðurdag, að það væri Mikki Mús sem stjórnaði landinu bak við tjöldin.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ebola vírusinn
Það er ekki furða að nágrannaþjóðir okkar "stela" læknunum okkar þegar þeir bjóða þrefalt hærri laun fyrir miklu styttri vinnutíma og örugglega fleiri fríðindi.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: Ebola vírusinn
Auðvitað þarf að taka þetta með æðruleysinu, maður veit aldrei hvernig svona hlutir geta farið. Ef maður á að deyja úr Ebólu þá verður það svona, og ef það er ekki Ebóla þá er það jafnvel eitthvað annað sem við á jörðinni erum búin að eyðileggja.
Smitið er samt oftast hættulegast þegar sjúklingurinn er mikið veikur eða látinn. Þá virðist vírusinn vera outspreaded í líkamanum.
Það er bara vona það besta, og vonandi munu þeir ná tökum á þessu (sem ég efast um)
Smitið er samt oftast hættulegast þegar sjúklingurinn er mikið veikur eða látinn. Þá virðist vírusinn vera outspreaded í líkamanum.
Það er bara vona það besta, og vonandi munu þeir ná tökum á þessu (sem ég efast um)