arons4 skrifaði:Dúlli skrifaði:Oak skrifaði:Borgar alltaf vsk af sendingunni líka.
En það er ekki varan ? það besta sem ég veit að maður greiðir eingöngu toll og vsk af vörunni en ekki sendingunni það er bara kjánalegt.
Það er alltaf tekið vsk af flutningskostnaði, hefur alltaf verið svoleiðis. Þú átt ekki rétt á endurgreiðslu fyrir þessa 30 usd.
Hvar er það tekið fram ? ef aldrei heyrt af svoleiðis. Hvað ef maður ætlar að láta senda eithvað hratt og nota TNT eða DHL eða svoleiðis þjónustu og það kostar kannski bara 100$ að senda er ég þá þvingaður að greiða skatt af því ?