>https://www.einkabanki.is kill
1 Oct 2014 Netbanki Lansbanka server, > is kill
Skipti ekki, Landsbankinn fer aftur a hausinn 2016, total kill
Escape from Iceland, the shithole is sinking, again and again and again, the fucking ride never stops
Landsbanki Server is Kill
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Landsbanki Server is Kill
Vefsíða fór tímabundið niður. Þetta fer í sögubækurnar. Þyrftir að skottast í eitt af útibúunum til að gera eitthvað, grey, grey, grey. Flottur þráður.
Modus ponens
Re: Landsbanki Server is Kill
Pandemic skrifaði:Þeir eru að uppfæra netbankann sinn, það er ábyggilega ástæðan.
Glætan að það sé uppfærsla þann 1.sta og að degi til.
600w corsair CX600 V2 | ASRock 990FX Extreme4 | AM3+ Piledriver X8 FX-8350 | Scythe Ninja 3 | Gigabyte R9 390| 2 TB Seagate HDD | 120 GB Samsung Evo SSD | 2x 4GB 1600Mhz Corsair Ven + 2x 8GB Mushkin |
Re: Landsbanki Server is Kill
Titillinn á síðunni segir "Landsbankinn - Uppfærsla".. hvaða banka finnst það vera brilliant hugmynd að uppfæra hjá sér vefinn um mánaðamótin?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Landsbanki Server is Kill
Áður en vefsíðan varð svona voru skilaboð í einkabankanum um að bilun væri í gangi, ég átti t.d. þá erfitt með að logga mig inn á einkabankann.
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Landsbanki Server is Kill
Tilkynning
Vegna viðhalds má búast við truflunum í netbankanum fimmtudaginn 27. mars.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.
fimmtudaginn 27. mars.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Landsbanki Server is Kill
Vegna rekstrartruflana er vefurinn landsbankinn.is ekki aðgengilegur.
Unnið er að viðgerð. Vinsamlegast reynið aftur síðar.
Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum sem þetta kann að valda.
Netbankar Landsbankans eru þó aðgengilegir:
Netbanki einstaklinga
Netbanki fyrirtækja
.....netbanki virkar ekki..hvað eru þau að meina
Unnið er að viðgerð. Vinsamlegast reynið aftur síðar.
Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum sem þetta kann að valda.
Netbankar Landsbankans eru þó aðgengilegir:
Netbanki einstaklinga
Netbanki fyrirtækja
.....netbanki virkar ekki..hvað eru þau að meina
Re: Landsbanki Server is Kill
Það er 1.október og mjög margir að skoða heimabankann í hádeginu. Það er nánast alltaf svona ástand um mánarðarmót.
Þeir hefðu alveg mátt uppfæra villusíðurnar sínar því ég er alveg viss um að það sé ekki verið að uppfæra vefinn í kringum mánaðarmót.
Þeir hefðu alveg mátt uppfæra villusíðurnar sínar því ég er alveg viss um að það sé ekki verið að uppfæra vefinn í kringum mánaðarmót.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1700
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
Re: Landsbanki Server is Kill
cartman skrifaði:Það er 1.október og mjög margir að skoða heimabankann í hádeginu. Það er nánast alltaf svona ástand um mánarðarmót.
Þeir hefðu alveg mátt uppfæra villusíðurnar sínar því ég er alveg viss um að það sé ekki verið að uppfæra vefinn í kringum mánaðarmót.
Fyrirtæki, eins og td. Landsbankinn, vilja sjaldan eða aldrei viðurkenna að eitthvað sé actually bilað hjá þeim. Miklu auðveldara að segja að þetta sé 'bara smá viðhald'.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Landsbanki Server is Kill
Stutturdreki skrifaði:cartman skrifaði:Það er 1.október og mjög margir að skoða heimabankann í hádeginu. Það er nánast alltaf svona ástand um mánarðarmót.
Þeir hefðu alveg mátt uppfæra villusíðurnar sínar því ég er alveg viss um að það sé ekki verið að uppfæra vefinn í kringum mánaðarmót.
Fyrirtæki, eins og td. Landsbankinn, vilja sjaldan eða aldrei viðurkenna að eitthvað sé actually bilað hjá þeim. Miklu auðveldara að segja að þetta sé 'bara smá viðhald'.
Hlutir falla niður og síðan eru þeir lagaðir, það kallast viðhald. Þetta er ekkert staðreyndalega séð ónákvæmt villuskilaboð hjá þeim.
Undarlegur þráður samt, skil ekki hvað þessum notanda stóð til.
Modus ponens