Net á Akureyri

Allt utan efnis

Höfundur
haywood
Ofur-Nörd
Póstar: 262
Skráði sig: Fös 03. Sep 2010 12:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Net á Akureyri

Pósturaf haywood » Sun 07. Sep 2014 18:02

Sælir,

Þið sem búið á Akureyri, hvaða netveitu mæliði með ef ég kemst ekki í ljósleiðara og þyrfti að sætta mig við adsl?(skv.vodafone.is)



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Net á Akureyri

Pósturaf andribolla » Sun 07. Sep 2014 20:13

Fyrstu tengingarnar fyrir almenna notendur a ljosnetinu ættu að fara að detta inn a næstu dögum. Heyrðist þeir ætla að gangsetja nokkra götuskapa i þessari viku.

Það fer natturlega eftir þvi i hvaða hverfi þu byrð hvort það se i boði :)




Höfundur
haywood
Ofur-Nörd
Póstar: 262
Skráði sig: Fös 03. Sep 2010 12:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Net á Akureyri

Pósturaf haywood » Sun 07. Sep 2014 20:37

er enginn leið að komast að því hvaða hverfi þeir eru að fara "ræsa"?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16579
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Net á Akureyri

Pósturaf GuðjónR » Sun 07. Sep 2014 20:38

andribolla skrifaði:Fyrstu tengingarnar fyrir almenna notendur a ljosnetinu ættu að fara að detta inn a næstu dögum. Heyrðist þeir ætla að gangsetja nokkra götuskapa i þessari viku.

Það fer natturlega eftir þvi i hvaða hverfi þu byrð hvort það se i boði :)


Sagðiru "Ljósnetinu" ?




Höfundur
haywood
Ofur-Nörd
Póstar: 262
Skráði sig: Fös 03. Sep 2010 12:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Net á Akureyri

Pósturaf haywood » Sun 07. Sep 2014 21:01

Mynd



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Net á Akureyri

Pósturaf andribolla » Sun 07. Sep 2014 21:55

Ljosnet -> vdsl

En ja akureyri var mjög neðarlega a blaði varðandi vdsl væðingu af þvi her er fyrirtæki að leggja ljosleiðara.




dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Net á Akureyri

Pósturaf dedd10 » Sun 07. Sep 2014 23:49

http://tengir.is/ efst vinstra megin geturu séð stöðun á þínu húsi