Enskumælandi Vírus-Varandi Innhringendur

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1331
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 99
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Enskumælandi Vírus-Varandi Innhringendur

Pósturaf Stuffz » Mið 30. Júl 2014 16:58

Var útá landi um daginn í heimsókn hjá tölvuheftum ættingja, hann er með útrunna útgáfu að Windows XP í kassanum hjá sér.

Hann fær hringingu og lætur mig hafa símann og ég heyri "there is a virus in your computer.." sagt í hálf óþreyjufullum tón, ég segi strax á móti "yeah yeah why dont you try that somewhere else" og skelli á.

Ég fór svo að velta fyrir mér eftir á að þetta hefði verið upplagt tækifæri að kynnast betur aðferðafræði svona aðila til að betur getað varað samborgara sína við þesslags atlögum.

Er eitthver leið fyrir utanaðkomandi aðila að komast að símanúmeri ef það eina sem þeir hafa um viðkomandi einstakling er IP addressa, stýrikerfi og tímasetning netveru?


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Enskumælandi Vírus-Varandi Innhringendur

Pósturaf roadwarrior » Mið 30. Júl 2014 17:37

Held að það sé ekkert af þessu. Þetta er bara lotto hjá þessum bjánum. Fara trúlega inná já.is og safna saman númerum af handahófi og byrja svo að hringja. Svo er þetta bara "venjulegt" gisk hjá þeim, veiða uppúr fólki upplýsingar. Hringja, byrja bratt, seigjast vinna hjá MS og það sé vírus í tölvunni hjá þeim. Hringja kannski nokkur hundruð símtöl en ná bara veiða einn einstakling í netið en það er jafnvel þess virði.



Skjámynd

Höfundur
Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1331
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 99
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Enskumælandi Vírus-Varandi Innhringendur

Pósturaf Stuffz » Mið 30. Júl 2014 19:25

roadwarrior skrifaði:Held að það sé ekkert af þessu. Þetta er bara lotto hjá þessum bjánum. Fara trúlega inná já.is og safna saman númerum af handahófi og byrja svo að hringja. Svo er þetta bara "venjulegt" gisk hjá þeim, veiða uppúr fólki upplýsingar. Hringja, byrja bratt, seigjast vinna hjá MS og það sé vírus í tölvunni hjá þeim. Hringja kannski nokkur hundruð símtöl en ná bara veiða einn einstakling í netið en það er jafnvel þess virði.


verst að ná ekki í lurginn á þeim, blocka númerin sem þeir eru að hringja inní landið úr fyrir almanna heill.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Labtec
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 15:43
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Enskumælandi Vírus-Varandi Innhringendur

Pósturaf Labtec » Mið 30. Júl 2014 19:54

Ekki skella strax á, play a long! :)


AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Enskumælandi Vírus-Varandi Innhringendur

Pósturaf Viktor » Fim 31. Júl 2014 10:43

Stuffz skrifaði:
roadwarrior skrifaði:Held að það sé ekkert af þessu. Þetta er bara lotto hjá þessum bjánum. Fara trúlega inná já.is og safna saman númerum af handahófi og byrja svo að hringja. Svo er þetta bara "venjulegt" gisk hjá þeim, veiða uppúr fólki upplýsingar. Hringja, byrja bratt, seigjast vinna hjá MS og það sé vírus í tölvunni hjá þeim. Hringja kannski nokkur hundruð símtöl en ná bara veiða einn einstakling í netið en það er jafnvel þess virði.


verst að ná ekki í lurginn á þeim, blocka númerin sem þeir eru að hringja inní landið úr fyrir almanna heill.


Þeir eru með mörg hundruð númer sem þeir hringja úr randomly.

Þeir segja fólki að opna Event Viewer, sýna þeim einhvern lista þar og biður svo um að ná í hugbúnað sem læsir tölvunni með dulkóðun - greiði maður ekki 300$ eyðist allt.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1331
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 99
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Enskumælandi Vírus-Varandi Innhringendur

Pósturaf Stuffz » Fim 31. Júl 2014 13:05

Sallarólegur skrifaði:
Stuffz skrifaði:
roadwarrior skrifaði:Held að það sé ekkert af þessu. Þetta er bara lotto hjá þessum bjánum. Fara trúlega inná já.is og safna saman númerum af handahófi og byrja svo að hringja. Svo er þetta bara "venjulegt" gisk hjá þeim, veiða uppúr fólki upplýsingar. Hringja, byrja bratt, seigjast vinna hjá MS og það sé vírus í tölvunni hjá þeim. Hringja kannski nokkur hundruð símtöl en ná bara veiða einn einstakling í netið en það er jafnvel þess virði.


verst að ná ekki í lurginn á þeim, blocka númerin sem þeir eru að hringja inní landið úr fyrir almanna heill.


Þeir eru með mörg hundruð númer sem þeir hringja úr randomly.

Þeir segja fólki að opna Event Viewer, sýna þeim einhvern lista þar og biður svo um að ná í hugbúnað sem læsir tölvunni með dulkóðun - greiði maður ekki 300$ eyðist allt.


svoleiðis

veistu hvaða greiðsluform er notað? kannski auðveldara að blocka fjárstreymið þá frekar en símanúmerin, í minnsta lagi ef þeir fá engann pening þá fara þeir annað, minnka skaðann.

virkar þessi hugbúnaður þeirra jafn vel á öllum MS stýrikerfum og hvað triggerar eyðingu gagnanna?


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack