Heimaserver

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
JohnnyRingo
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Heimaserver

Pósturaf JohnnyRingo » Þri 29. Júl 2014 22:50

Sælir

Er að fara púsla saman aukavél heima hjá mér hún væri þá media vél tengd við skjá við rúmið hjá mér. Planið er síðan að geyma allt sjónvarpsefnið og tónlist á henni. Hvað er þæginlegast að nota til að td streama þessu í spaldtölvu eða gefa vinum aðgang að efninu, streaming væri best en væri líka með ftp aðgang að þessu og teamviewer fyrir remote access.

Hvað er svona þæginlegast og minnst vesen að nota, helst fríkeypis en má sosum alveg kosta eitthvað.




juggernaut
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 21:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver

Pósturaf juggernaut » Þri 29. Júl 2014 23:26

Plex, ekki spurning



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver

Pósturaf einarhr » Þri 29. Júl 2014 23:29

Plex Mediaserver er málið. Það er ókeypis á Windows, Linux og Mac. Appið í síman kostar ef ég man rétt 5 dollara og er alveg þess virði.

Er sjálfur með lappa og flakkara eins og er og svo Tronsmart CX919 Andriod TV til að streama yfir í Sjónvarp. Ég er að safna fyrir góðum NAS svo ég sleppi við tölvuna.

Mæli með að þú skoði þetta.

kv Einar


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver

Pósturaf Vaski » Þri 29. Júl 2014 23:38

plex fyrir sjónvarpsþætti og kvikmyndir
subsonic fyrir tónlist
sftp fyrir aðgang að skrám
Þarf eitthvað meira?




Magni81
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver

Pósturaf Magni81 » Mið 30. Júl 2014 08:10

einarhr skrifaði:Plex Mediaserver er málið. Það er ókeypis á Windows, Linux og Mac. Appið í síman kostar ef ég man rétt 5 dollara og er alveg þess virði.

Er sjálfur með lappa og flakkara eins og er og svo Tronsmart CX919 Andriod TV til að streama yfir í Sjónvarp. Ég er að safna fyrir góðum NAS svo ég sleppi við tölvuna.

Mæli með að þú skoði þetta.

kv Einar


Mætti ég forvitnast hvar þú verslaðir þennan "Tronsmart CX919" Eins hvernig NAS á maður að skoða? Eitthvað sem þið mælið með fyrir heimilið?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver

Pósturaf AntiTrust » Mið 30. Júl 2014 09:00

Mæli gegn NAS fyrir Plex þar sem fæst þeirra styðja transkóðun, og þau sem styðja það gera það mjög takmarkað og eru rándýr. Mikið frekar að vera með dedicated vél eða nota bara PC vélina ef hún er tiltölulega öflug og on 24/7.

Ódýr C2D/C2Q Intel vél (eða betra..) með diskunum og PMS + Plex í iOS/Android + Roku/FireTV/Chromecast = All set.




slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver

Pósturaf slapi » Mið 30. Júl 2014 09:36

Ég verð að mæla með einhverri sæmilega öflugri PC vél ef þú ætlar að hafa plex. Low end NAS er alveg nóg fyrir XBMC setup t.d.
Ég er með Q6600 @ 3.6 ghz og hann getur verið í 70-80% ef það er mikið að gerast í transcoding í plexinu , ég veit ekki alveg hvað það er en ég hef aldrei séð svona háar tölur í öðrum media serverum sem ég hef verið með. Ps3Mediaserver sem transcodar alla umferð t.d. fór aldrei yfir 40% samt er plex með ffmpeg ef ég man rétt.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver

Pósturaf einarhr » Mið 30. Júl 2014 12:00

Magni81 skrifaði:
einarhr skrifaði:Plex Mediaserver er málið. Það er ókeypis á Windows, Linux og Mac. Appið í síman kostar ef ég man rétt 5 dollara og er alveg þess virði.

Er sjálfur með lappa og flakkara eins og er og svo Tronsmart CX919 Andriod TV til að streama yfir í Sjónvarp. Ég er að safna fyrir góðum NAS svo ég sleppi við tölvuna.

Mæli með að þú skoði þetta.

kv Einar


Mætti ég forvitnast hvar þú verslaðir þennan "Tronsmart CX919" Eins hvernig NAS á maður að skoða? Eitthvað sem þið mælið með fyrir heimilið?

´

Ég keypti minn á Amazon http://www.amazon.com/Tronsmart-CX-919-Rockchip-External-Antenna-Black/dp/B00DQ6UPIW

Ég sá að Antitrust setti inn innlegg vegna NAS og er ég því á báðum áttum hvort ég fái mér svoleiðis.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver

Pósturaf CendenZ » Mið 30. Júl 2014 12:10

Góður NAS er bara farinn að kosta rosalega mikin pening, sérstaklega þegar þú getur keypt þér öflugri shuttle vél fyrir sama pening.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver

Pósturaf einarhr » Mið 30. Júl 2014 13:08

Já en mig langar ekki að hafa Servervél hérna í litlu íbúðinni minni og langar bara að vera með NAS til að geyma öll gögn og keyra Plex. ÞAð er nóg af drasli hérna í stofunni hjá mér, Heimabíó, Xbox, Router, ljósleiðarabox ofl. Verð nú að segja að þeir sem lögðu Ljósið hérna ekki beint gáfaðir þar sem allt helv. draslið er inni í stofu hjá mér.

Getið þið bent mér á NAS sem er nógu öflugur?


PS, biðst afsökunar á þráðarstuldi :)


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver

Pósturaf AntiTrust » Mið 30. Júl 2014 13:31

Hvort að NAS er sniðugur backend fyrir Plex server fer mest eftir því hvaða tæki eiga að spila efnið. Um leið og þú ert kominn í tæki sem spila ekki nánast öll skráarsnið natively þá þarftu að fara í mjög dýr NAS tæki.

Ef þú ætlar að nota Xboxið t.d. sem DLNA player fyrir Plexið þá þarftu að transkóða meira eða minna allt og þá eru flest NAS out.

Þú getur skoðað NAS listann hér ásamt uppl. um hverju þú mátt búast við af þeim sem PMS.
https://docs.google.com/spreadsheets/d/ ... =314388488



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver

Pósturaf einarhr » Mið 30. Júl 2014 14:08

AntiTrust skrifaði:Hvort að NAS er sniðugur backend fyrir Plex server fer mest eftir því hvaða tæki eiga að spila efnið. Um leið og þú ert kominn í tæki sem spila ekki nánast öll skráarsnið natively þá þarftu að fara í mjög dýr NAS tæki.

Ef þú ætlar að nota Xboxið t.d. sem DLNA player fyrir Plexið þá þarftu að transkóða meira eða minna allt og þá eru flest NAS out.

Þú getur skoðað NAS listann hér ásamt uppl. um hverju þú mátt búast við af þeim sem PMS.
https://docs.google.com/spreadsheets/d/ ... =314388488


Ég er með öflugt Android TV stick sem er quad 1.6 2gb ram og GPU offers 3D graphic with OpenGL ES2.0 and OpenVG 1.1 (4 x mali 400, 500MHz)
Hingað til hefur tækið spilað allt sem ég hef reynt og jafnvel 8gb HD skrá sem ég streima frá gamla lappanum mínum sem er 1.6 Core Duo.

Ég þakka fyrir ábendingarnar og skoða þetta e-h áfram.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver

Pósturaf playman » Mið 30. Júl 2014 17:29

Ég er nú bara að nota blackarmor NAS 12Tb RAID5 undir allt efnið og brix með XBMCBuntu sem sjónvarpsvél, XBMC sækir "streamar" allt efnið sem ég horfi á
úr NASinum í gegnum samba og ekkert vesen, hægt er að setja up ftp ofl. líka á NASinum.
Það eina sem ég get sett út á NASin er í rauninni að hann er ekki alveg nógu hraður, um það bil 30MB/s read og 18-20MB/s write.
Það hefði þurft að setja stærri örgjörva í hann.
Það er eitthvað media service í honum, itunes, xbox og eitthvað apple dæmi.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver

Pósturaf krat » Mið 30. Júl 2014 17:55

http://tolvutek.is/vara/3tb-lacie-35-cl ... ari-gb-lan
og 1stk Rasberry Pi
örruglega ódýrast :)



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver

Pósturaf Oak » Mið 30. Júl 2014 22:34

Án þess að ég viti það en ég efa það að raspberry sé gott í media server... :(


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver

Pósturaf AntiTrust » Mið 30. Júl 2014 23:46

Hann er örugglega að tala um að nota RPi-ið sem player - en þá tæki ég alltaf Chromecastið framyfir fyrir sama verð. Það bara plain-and-simple virkar.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Heimaserver

Pósturaf Viktor » Fim 31. Júl 2014 02:26

einarhr skrifaði:Verð nú að segja að þeir sem lögðu Ljósið hérna ekki beint gáfaðir þar sem allt helv. draslið er inni í stofu hjá mér.


Íbúar ráða staðsetningu boxins.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver

Pósturaf dori » Fös 01. Ágú 2014 13:44

Sallarólegur skrifaði:
einarhr skrifaði:Verð nú að segja að þeir sem lögðu Ljósið hérna ekki beint gáfaðir þar sem allt helv. draslið er inni í stofu hjá mér.


Íbúar ráða staðsetningu boxins.

Fyrir marga notendur meikar mestan sens að hafa þetta box nálægt sjónvarpi (og það er eitthvað sem þeir sem leggja þetta virðast stinga uppá). Þá þarf ekki að leggja einhverjar innanhúss ethernet lagnir fyrir alls konar þegar fólk er hvort eð er bara að fara að tengja router með þráðlausu neti og IPTV í boxið.