Gaman að heyra grillsögur

GuðjónR skrifaði:Ég grilla nánast í hverri viku allt árið um kring, er með lítið kolagrill og eflaust búinn að kaupa 200kg af kolum á það.
Langbest finnst mér lambakjöt á grillið, grilla reyndar hamborgara af og til en hef aldrei prófað hrefnu.