Góður veitingastaður í miðbænum?
-
- spjallið.is
- Póstar: 417
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
- Reputation: 32
- Staðsetning: milli steins og sleggju
- Staða: Ótengdur
Re: Góður veitingastaður í miðbænum?
+1 fyrir Hereford
fór þangað um daginn og fékk 3ja réttta á 6500 kr minnir mig. Sjúklega góð humarsúpa, 200gr juicy nautalund með ekta bernaise og súkkulaðiköku með ís í eftirrétt.
Var ennþá saddur þegar ég vaknaði daginn eftir.
fór þangað um daginn og fékk 3ja réttta á 6500 kr minnir mig. Sjúklega góð humarsúpa, 200gr juicy nautalund með ekta bernaise og súkkulaðiköku með ís í eftirrétt.
Var ennþá saddur þegar ég vaknaði daginn eftir.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Góður veitingastaður í miðbænum?
Hamsurd skrifaði:Madonna a Raudararstig er cozy godar pizzur
Mér þykir leitt að tjá þér það en þeir eru búnir að loka.
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Góður veitingastaður í miðbænum?
Hereford er priceworthy og góður, Kol er frábær. Sushi Samba er æðislegur Sushistaður með Brasislíu - Japan Fusion matarger., hægt að fá djúpsteiks sushi ofl.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Góður veitingastaður í miðbænum?
einarhr skrifaði:Hereford er priceworthy og góður, Kol er frábær. Sushi Samba er æðislegur Sushistaður með Brasislíu - Japan Fusion matarger., hægt að fá djúpsteiks sushi ofl.
Kol er rosalega flottur staður með alveg rosalega góðann mat, hef farið 3 þar að borða og verð aldrei svekktur, skammtastærðirnar ekki þær stærstu í bænum en bragðið rétttlætir það.
Hef nokkrum sinnum farið á Caruso og maturinn góður þar miðað við verðið, mæli hinsvegar líka með Uno, lambið þar t.d. er alveg geggjað.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Góður veitingastaður í miðbænum?
Gamla Vínhúsið, lau 73.
Finnst 73 líka fínn.
Roadhouse finnst mér æði (steikarsamlokan to die for) en kannski aðeins of hard rock.
Núðluskálinn á skólavörðustíg. (ódýrt, ekki date staður.)
Snaps.
Held að ítalía á laugarvegi sé með 50% af matseðli í hádeginu.
Brunch á vox.
Gleymérey á vitabar.
Það eru allt of mikið um staði....of lítill tími...of litlir peningar.
Finnst 73 líka fínn.
Roadhouse finnst mér æði (steikarsamlokan to die for) en kannski aðeins of hard rock.
Núðluskálinn á skólavörðustíg. (ódýrt, ekki date staður.)
Snaps.
Held að ítalía á laugarvegi sé með 50% af matseðli í hádeginu.
Brunch á vox.
Gleymérey á vitabar.
Það eru allt of mikið um staði....of lítill tími...of litlir peningar.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Skrúfari
- Póstar: 2397
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Góður veitingastaður í miðbænum?
GuðjónR skrifaði:Takk fyrir allar ábendingarnar!
Þetta er svo mikið að núna er ég kominn með nettan valkvíða
Hvernig er það annars, ef farið er í bæinn á virkum dögum, t.d. á fimmtudagskvöldum, er sama eða svipuð stemning og á föstudögum?
Eða er ekkert að gerast? Kannski bara útlendingar á röltinu? Hvenær loka barir á virkum dögum? 01 eða 03 ?
Barirnir loka klukkan 1. Svo lokar staðir eins og Pizza Royal svona hálf 2 ( þetta lærir maður af því að vinna um helgar á bar og þurfa að taka staffa djamm á virkum dögum)
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2009 01:28
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Góður veitingastaður í miðbænum?
Mæli með Uno ingólfstorgi besti burger og franskar sem ég hef smakkað amk.