Versta ís okur sem að ég hef séð

Allt utan efnis
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Versta ís okur sem að ég hef séð

Pósturaf appel » Þri 15. Júl 2014 01:28

Bullið endar ekki þar. T.d. voru held ég samlokugrill með hærri tollum og með vörugjöldum held ég líka heldur en brauðristir. Djókið var að það kostar meira að grilla brauð lárétt heldur en lóðrétt. Íslensk yfirvöld eru alveg úti að aka með hafta- og neyslustýringarruglið.


*-*

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Versta ís okur sem að ég hef séð

Pósturaf brain » Þri 15. Júl 2014 08:50

Þetta hefur auðvitað undið upp á sig í tugi ára.

Vandamálið er að engin ríkistjórn hefur tekið af skarið og látið laga þetta. Sennilega eru ótal vandamál þar sem "verndartollar" hafa verið réttlætanlegir en einhverjum árum síðar orðið óþarfa. En þá er ekki hægt að fella þá niður.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Versta ís okur sem að ég hef séð

Pósturaf braudrist » Þri 15. Júl 2014 09:01

Er Ben & Jerry's ekki bara almennt dýr alls staðar ? Las einhvers staðar að þetta væri svona "premium" ís sem er með minna lofti í eða eitthvað :D


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Versta ís okur sem að ég hef séð

Pósturaf Viktor » Þri 15. Júl 2014 18:16

braudrist skrifaði:Er Ben & Jerry's ekki bara almennt dýr alls staðar ? Las einhvers staðar að þetta væri svona "premium" ís sem er með minna lofti í eða eitthvað :D


Það var það sem ég var að reyna að segja, en menn virðast ekki taka það í sátt :crying


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Versta ís okur sem að ég hef séð

Pósturaf hakkarin » Þri 15. Júl 2014 21:20

Sallarólegur skrifaði:
braudrist skrifaði:Er Ben & Jerry's ekki bara almennt dýr alls staðar ? Las einhvers staðar að þetta væri svona "premium" ís sem er með minna lofti í eða eitthvað :D


Það var það sem ég var að reyna að segja, en menn virðast ekki taka það í sátt :crying


Dýrt er ekki það sama og dýrt. 1300kr fyrir 0.5ml af ís er dýrt. 850kr fyrir 150ml er morð.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Versta ís okur sem að ég hef séð

Pósturaf svanur08 » Þri 15. Júl 2014 21:38

50 grömm af beef jerky yfir 500kr, það er dýrt!


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Versta ís okur sem að ég hef séð

Pósturaf hakkarin » Mið 16. Júl 2014 23:40

appel skrifaði:
JohnnyRingo skrifaði:
appel skrifaði:Okur á Íslandi er engin nýlunda.

Hér er verð á innfluttu oftast 200% meira en það sem er selt í retail erlendis. Fyndið að sjá í Iceland verslunum matvæli merkt 1 pundi en kosta svo í raun 2-3 pund í íslenskum krónum. Þetta á við um fleiri verslanir, einsog Debenhams, Zöru o.fl. þar sem maður sér evrópskt verð samhliða íslensku verði, þá fattar maður að maður er tekinn í rass á hverjum einasta fokkings degi á þessu landi.


Ekki beint, það sem hrjáir Ísland er of lítið markaðssvæði. Það er mjög auðvelt að fá góð verð á hlutum ef keyptur er fullur gámur.

Sendingarkostnaður getur oft verið mjög há prósenta af verði vörunnar.

Ísland virkar bara þannig að það er of lítið af fólki að álagningin verður að vera há, þú nærð þessu ekki á magninu það er bara ekkert hægt á íslandi þannig álagningin verður að vera há, það þarf einhvernvegin að borga leigu á húsnæði og laun, síðan þarf fyrirtæki að hagnast og ekki bara koma út núlli. Ef þú virkilega reiknar út allan kostnað á þessu þá muntu finna það út að það er ekki nálægt því verið að taka þig eins fast í rassinn og þú heldur.


Þá þarf greinilega að leggja niður þessa "samkeppni" í matvælum, loka öllum þessum okurverslunum sem flytja inn staka hluti frá útlöndum, og bara stofna RÍKISVERSLUN ÍSLANDS sem flytur inn 20 gáma af Cheerios, 5 gáma af hrísgrjónum, 10 gáma af kjöti og fær gott verð fyrir vikið!! Fáum hérna einu sinni í mánuði heilt gámaskip með allan okkar varning!! Það er HAGKVÆMNI!


Ef að maður pælir í því, væri þetta eitthvað það vond hugmynd? Veit að það hljóma kanski eins og öfgar að láta bara ríkið sjá um að reka mat og dagvöruveslanir eins og til dæmis bónus/netto/krónan etc en ég er farinn að hallast að þeirri hugmynd að það sé ekkert endilega það galið.

Áfengisverlun ríkisins er ekki með nema 10-20% álagningu á sínum vörum, en samt græðir ríkið 1.2 milljarða á ári á þessu hef ég heyrt. Á meðan er álagningin annarstaðar bara í botni þökk sé fákeppni og græðgi kaupmanna. Andstæðingar þessarar hugmyndar munnu líklega halda því fram að ríkið geri hlutina verr heldur en einkaaðilar, en þótt svo að ég sé almennt séð sammála þessu, að þá er ég það ekki endilega í þessu. Ástæðunar eru eftirfarandi:

Hvað er það eiglega sem að kaupmenninir eru að gera sem að krefjast einhverskonar hugvits? Er það eitthvað afrek í sjálfu sér flytja bara varning sem að aðrir hafa búið til og raða í einhverjar hillur til að selja síðan á okurverði? Þetta fólk er ekkert að skappa neitt, það tekur bara sköppunarverk annara og fleygir þeim upp í hillunar með álagningu...

Hvað er það við þetta ferli sem að krefst svo mikils hugvits að ríkið geti ekki gert þetta? Það að átvr sé rekið af hagnaði þrátt fyrir lága álagningu sýnir að ríkið getur þetta alveg (áður en einhver vælir yfir háu áfengisverði að þá vill ég benda á að það er útaf sköttum en ekki álagningu). Þá myndi ég einnig þora að halda því fram að samkeppni á milli framleiðanda myndi aukast þar sem að það svona veslanir yrðu líklega reknar með sama hugafari og átvr, eða þar að segja að reyna bara að hafa sem mest úrval sem að þýðir að litlir aðilar gætu fengið sinn varning inn í verslanir. Þá myndi þetta líka þýða meira vöruúrval.

Veit að það hljómar mjög kaldhæðnislega að hægri maður eins og ég sé að boða ríkisvæðingu en ég bara sé ekki heiminn í svart-hvítu eins og sumir frjálshyggjuguttar.