Er hægt að eiga heima í bíl?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Er hægt að eiga heima í bíl?

Pósturaf hakkarin » Þri 17. Jún 2014 22:00

Eru eitthver lög sem að banna slíkt? Veit að það væri ekki hægt að leggja hvar sem er en eru eitthver lög sem að banna þetta?



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að eiga heima í bíl?

Pósturaf brain » Þri 17. Jún 2014 22:18

Ef þú ætlar að búa einhvers staðar, þarftu að hafa lögheimili þar

1. gr. Lögheimili manns er sá staður þar sem hann hefur fasta búsetu.

Bifreið telst ekki til þess, en auðvitað geturu skráð lögheimili hjá foreldrum systkinum , nú eða vinum.

Og svo sofið í bifreiðini....



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að eiga heima í bíl?

Pósturaf hakkarin » Mið 18. Jún 2014 00:16

brain skrifaði:Ef þú ætlar að búa einhvers staðar, þarftu að hafa lögheimili þar

1. gr. Lögheimili manns er sá staður þar sem hann hefur fasta búsetu.

Bifreið telst ekki til þess, en auðvitað geturu skráð lögheimili hjá foreldrum systkinum , nú eða vinum.

Og svo sofið í bifreiðini....


Hvar myndi maður samt hafa bílinn? Ekki er hægt að hafa hann hvar sem er. Maður þarf aðgengi að mat og sturtu og svona. Það er væntanlega ekki hægt að leggja honum bara fyrir utan einhverja verslum að því að það er líklega bannað.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að eiga heima í bíl?

Pósturaf hagur » Mið 18. Jún 2014 00:34

Bíllinn er væntanlega ökufær? Maður myndi væntanlega bara leggja á almenningsstæðum hér og þar um borgina. Aldrei stoppa mjög lengi á hverjum stað. Get ekki séð að einhver væri að fara að fetta fingur útí slíkt eða banna.



Skjámynd

Labtec
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 15:43
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að eiga heima í bíl?

Pósturaf Labtec » Þri 08. Júl 2014 00:56

Leggur hjá tjaldsvæði \:D/


AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að eiga heima í bíl?

Pósturaf Minuz1 » Þri 08. Júl 2014 01:57

fullt af flutningarbílum sem leggja á víð og dreif um borgina, íþróttahús, sundlaugar og annað slíkt hafa flest ókeypis bílastæði.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1323
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að eiga heima í bíl?

Pósturaf Klemmi » Þri 08. Júl 2014 09:48

hakkarin skrifaði:Hvar myndi maður samt hafa bílinn? Ekki er hægt að hafa hann hvar sem er. Maður þarf aðgengi að mat og sturtu og svona. Það er væntanlega ekki hægt að leggja honum bara fyrir utan einhverja verslum að því að það er líklega bannað.


Kaupir árskort í sundlaugar bæjarins og stoppar í nokkrar nætur fyrir utan hverja þeirra til skiptis. Þá ertu kominn með aðgengi að sturtu og afþreyingu á hverjum degi :fly



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að eiga heima í bíl?

Pósturaf Plushy » Þri 08. Júl 2014 09:52

Er þá ekki málið að fá sér fínan húsbíl og búa þar?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Er hægt að eiga heima í bíl?

Pósturaf Viktor » Þri 08. Júl 2014 13:17

Hver ætli olíukostnaður sé? Öll rafmagnstæki væru þá væntanlega á geymi sem er hlaðinn með bensín eða dísel, þar á meðal kynding.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1857
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að eiga heima í bíl?

Pósturaf Nariur » Þri 08. Júl 2014 13:29

Tæki í húsbílum eru knúin af gasi þegar þeir eru ekki tengdir í utanaðkomandi rafmagn.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að eiga heima í bíl?

Pósturaf tlord » Þri 08. Júl 2014 14:54

það kemur upp af og til að fólk sem á ekki í hús að venda, búi í bíl.

Það er varla notalegt á búa í fólksbíl, en etv er mögulegt að gera lítinn sendibíl að sæmilegu skýli. Sérstakega ef hann hefur olíukyndingu.

Það er reyndar hjólhýsi úti á Granda sem einhver er búinn að búa í, í mörg ár.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að eiga heima í bíl?

Pósturaf GullMoli » Þri 08. Júl 2014 19:43

tlord skrifaði:það kemur upp af og til að fólk sem á ekki í hús að venda, búi í bíl.

Það er varla notalegt á búa í fólksbíl, en etv er mögulegt að gera lítinn sendibíl að sæmilegu skýli. Sérstakega ef hann hefur olíukyndingu.

Það er reyndar hjólhýsi úti á Granda sem einhver er búinn að búa í, í mörg ár.


Hann er nú búinn að uppfæra nýlega, kominn í megafínt hjólhýsi. Með aðgang að rafmagni þarna, veit ekki hvað þú þarft meira nú til dags.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

121310
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 06. Jan 2009 11:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að eiga heima í bíl?

Pósturaf 121310 » Mið 09. Júl 2014 01:27

Ég veit til þess að það er einn maður sem er búinn að búa í hjólhýsi í alla vega 5-6 ár á bílastæði rétt hjá þar sem ég bý.