Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?
Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?
Eythor » Þri 01. Júl 2014 22:36
já eða fjárfesta í gulli og geyma í bankahólfi svo þetta sé verðtryggt
með að geyma peningana í bankahólfi þá er það ekki verðtryggt. en eigi öryrkjar eignir eða yfir 4 millur þá verða þeir að geyma i bankahófli og láta hluta af peningunum eyðast þar útaf verðbólgunni.
já eða fjárfesta í gulli og geyma í bankahólfi svo þetta sé verðtryggt
með að geyma peningana í bankahólfi þá er það ekki verðtryggt. en eigi öryrkjar eignir eða yfir 4 millur þá verða þeir að geyma i bankahófli og láta hluta af peningunum eyðast þar útaf verðbólgunni.
Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?
dreymandi skrifaði:með að geyma peningana í bankahólfi þá er það ekki verðtryggt. en eigi öryrkjar eignir eða yfir 4 millur þá verða þeir að geyma i bankahófli og láta hluta af peningunum eyðast þar útaf verðbólgunni.
Sem er sennilegast ástæðan fyrir því að hann stakk uppá að versla gull og geyma það.
common sense is not so common.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?
Gislinn skrifaði:dreymandi skrifaði:með að geyma peningana í bankahólfi þá er það ekki verðtryggt. en eigi öryrkjar eignir eða yfir 4 millur þá verða þeir að geyma i bankahófli og láta hluta af peningunum eyðast þar útaf verðbólgunni.
Sem er sennilegast ástæðan fyrir því að hann stakk uppá að versla gull og geyma það.
Gjaldeyrishöft....nema þú ætlir að versla það innanlands...lol
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?
Ég held að það séu tvær megin ástæður fyrir lágum öryrkjabótum.
1) Hækkun bóta þýðir aukin útgjöld fyrir ríkið. Sem dæmi þá þýðir 10.000 kr hækkun á bótum á mánuði þýðir um 138 milljóna auka útgjöld fyrir ríkið. (Hér geri ég ráð fyrir að öryrkjar séu 13.800 - sjá bls 16).
2) Lágar bætur þýðir að það sé minna um bótasvik.
1) Hækkun bóta þýðir aukin útgjöld fyrir ríkið. Sem dæmi þá þýðir 10.000 kr hækkun á bótum á mánuði þýðir um 138 milljóna auka útgjöld fyrir ríkið. (Hér geri ég ráð fyrir að öryrkjar séu 13.800 - sjá bls 16).
2) Lágar bætur þýðir að það sé minna um bótasvik.
Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?
[size=85]│Gigabyte X58A-UD3R│i7 950│Mushkin 6gb 1600MHz│EVGA SC GTX 780│OCZ V3 Max IOPS 120GB│[/size]
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?
Eythor skrifaði:
Mikið held ég að það sé nú auðvelt fyrir fyrir einhvern ofdekraðan millistéttaraula að posta einhverju svona.
Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?
skilgreyndu millistétt þar sem ég efast um að ég flokkist þar.
en meinti nú ekkert slæmt með þessu.
en meinti nú ekkert slæmt með þessu.
[size=85]│Gigabyte X58A-UD3R│i7 950│Mushkin 6gb 1600MHz│EVGA SC GTX 780│OCZ V3 Max IOPS 120GB│[/size]
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1857
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 217
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?
kizi86 skrifaði:vá hvað þú situr hátt uppi á þínum stalli og lítur niður á þá sem eru öryrkjar greinilega, meiga ekki eiga sitt eigið húsnæði og ekki bíl..
Þeir mega það alveg, ég er bara ekki á þeirri skoðun að það sé okkar að borga fyrir það.
kizi86 skrifaði:þótt eigir húsnæði, þá þýðir það samt ekki að þarft ekkert að borga, fasteignagjöld, fráveitugjöld, sorphirðugjöld, þetta telur allt..
og er ekkert í samanburði við leigu
kizi86 skrifaði:og nei öryrkjar fá EKKI frítt í strætó
ó, jæja... það var ástæða fyrir því að ég spurði, en fullyrti ekki... það er ekki eins og strætókort kosti mikið í samanburði við að reka bíl.
kizi86 skrifaði:komdu með rök fyrir þínu máli af hverju þú telur að öryrkjar eigi ekki að eiga bíla!
Öryrkjar mega alveg eins eiga bíla ef þeir eiga efni á að reka þá. Mér finnst bara að við eigum ekki að koma að því, og reikna út örorkubætur með það í huga.
kizi86 skrifaði:og endilega komdu með GÓÐ rök fyrir því af hverju þú heldur að 170.000kr dugi fyrir leigu, mat, fatakostnaði lyfjum og sjúkrahúsheimsóknum, tannlækni og svo framvegis?
hverjar eru þínar tekjur? hvernig eru þínar heimilisaðstæður? komdu með dæmi um hvernig þín heimilisútgjöld eru og hversu mikið þú ert með afgangs..
Eins og ég hef tekið fram áður lifi ég á námslánum og sumarvinnu svo ég er alls ekki með stöðugar tekjur. Ég get líka sagt þér að ég eyði um 140.000 á mánuði, sem er meðaltal yfir nokkra mánuði þar sem ég hef farið til tannlæknis, læknis og keypt föt. Ég leigi einn (litla) íbúð, ég lifi ekki á núðlum og ég á ekki bíl. Ég reiknaði ekki húsaleigubætur inn í þetta.
kizi86 skrifaði:þú talar eins og öryrkjar ættu bara rétt að skrimta, mættu ekki gera sér neitt til skemmtunar og vera á barmi hungursneyðar vegna fátæktar..
samkvæmt mínu áliti ættu örorkubætur að vera það rausnarlegar að öryrkjar gætu átt sómasamlegt líf, þurfi ekki að vera í endalausum kvíða yfir að reyna að ná endum saman í enda mánaðarins, þurfa ekki að lifa á bónusnúðlum 90% af mánuðinum..
af hverju telur þú öryrkja vera svona þriðjaflokksborgara að þeir eigi ekki sama rétt á að fá að njóta lífsins?
Ég er þeirrar skoðunar að bæturnar eigi að vera nóg til að öryrkjar þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að ná endum saman ef þeir gæta hófs í eyðslu. Ef þeir vilja meira þurfa þeir að sjá um það sjálfir.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?
Hvað með öryrkja á landsbyggðunni? Það er ekki strætó á kortersfresti útì sveit
Eiga þeir bara að vera heima pg svelta eða þurfa að treista á velvild annara að því þeir mefa greinilega ekki eiga pening til að reka bíl.....já eða yfirhöfuð gera neitt
Sko, það er ekkert mál fyrir þig sem einstæðing að taka nokkur ár svona því þú ert að læra og treistir á vel borgaða vinnu eftir það, en málið með öryrkja er að þetta er ekki tímabundið hjá þeim, þetta ástand er komið til að vera og það á enginn að þurfa að lifa á nánast engu alla sína ævi
Ég til dæmis þarf 200 útborgað bara til að borga reikninga á mínu heimili og ég er ekki með neitt nema íbúðalán, minnsta netpakka sem võl er á, skjá einn og krakkastoðina og svo ýmislegt smálegt
Ef ég ætla að éta, borga bensín og geta leift mér eitthvað þá er það 250 að minnsta sem ég þarf
Eiga þeir bara að vera heima pg svelta eða þurfa að treista á velvild annara að því þeir mefa greinilega ekki eiga pening til að reka bíl.....já eða yfirhöfuð gera neitt
Sko, það er ekkert mál fyrir þig sem einstæðing að taka nokkur ár svona því þú ert að læra og treistir á vel borgaða vinnu eftir það, en málið með öryrkja er að þetta er ekki tímabundið hjá þeim, þetta ástand er komið til að vera og það á enginn að þurfa að lifa á nánast engu alla sína ævi
Ég til dæmis þarf 200 útborgað bara til að borga reikninga á mínu heimili og ég er ekki með neitt nema íbúðalán, minnsta netpakka sem võl er á, skjá einn og krakkastoðina og svo ýmislegt smálegt
Ef ég ætla að éta, borga bensín og geta leift mér eitthvað þá er það 250 að minnsta sem ég þarf
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?
Minuz1 skrifaði:Gjaldeyrishöft....nema þú ætlir að versla það innanlands...lol
Jaa, ef þú ert að brjóta lög á annað borð (svíkjast undan skatti og svíkja bætur) þá held ég að gjaldeyrislagabrot sé lítil viðbót.
biturk skrifaði:Hvað með öryrkja á landsbyggðunni? Það er ekki strætó á kortersfresti útì sveit
Eiga þeir bara að vera heima pg svelta eða þurfa að treista á velvild annara að því þeir mefa greinilega ekki eiga pening til að reka bíl.....já eða yfirhöfuð gera neitt
common sense is not so common.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?
Bara að flytja þetta pakk út í Viðey, málið er leyst.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?
Nariur skrifaði:kizi86 skrifaði:vá hvað þú situr hátt uppi á þínum stalli og lítur niður á þá sem eru öryrkjar greinilega, meiga ekki eiga sitt eigið húsnæði og ekki bíl..
Þeir mega það alveg, ég er bara ekki á þeirri skoðun að það sé okkar að borga fyrir það.kizi86 skrifaði:þótt eigir húsnæði, þá þýðir það samt ekki að þarft ekkert að borga, fasteignagjöld, fráveitugjöld, sorphirðugjöld, þetta telur allt..
og er ekkert í samanburði við leigukizi86 skrifaði:og nei öryrkjar fá EKKI frítt í strætó
ó, jæja... það var ástæða fyrir því að ég spurði, en fullyrti ekki... það er ekki eins og strætókort kosti mikið í samanburði við að reka bíl.kizi86 skrifaði:komdu með rök fyrir þínu máli af hverju þú telur að öryrkjar eigi ekki að eiga bíla!
Öryrkjar mega alveg eins eiga bíla ef þeir eiga efni á að reka þá. Mér finnst bara að við eigum ekki að koma að því, og reikna út örorkubætur með það í huga.kizi86 skrifaði:og endilega komdu með GÓÐ rök fyrir því af hverju þú heldur að 170.000kr dugi fyrir leigu, mat, fatakostnaði lyfjum og sjúkrahúsheimsóknum, tannlækni og svo framvegis?
hverjar eru þínar tekjur? hvernig eru þínar heimilisaðstæður? komdu með dæmi um hvernig þín heimilisútgjöld eru og hversu mikið þú ert með afgangs..
Eins og ég hef tekið fram áður lifi ég á námslánum og sumarvinnu svo ég er alls ekki með stöðugar tekjur. Ég get líka sagt þér að ég eyði um 140.000 á mánuði, sem er meðaltal yfir nokkra mánuði þar sem ég hef farið til tannlæknis, læknis og keypt föt. Ég leigi einn (litla) íbúð, ég lifi ekki á núðlum og ég á ekki bíl. Ég reiknaði ekki húsaleigubætur inn í þetta.kizi86 skrifaði:þú talar eins og öryrkjar ættu bara rétt að skrimta, mættu ekki gera sér neitt til skemmtunar og vera á barmi hungursneyðar vegna fátæktar..
samkvæmt mínu áliti ættu örorkubætur að vera það rausnarlegar að öryrkjar gætu átt sómasamlegt líf, þurfi ekki að vera í endalausum kvíða yfir að reyna að ná endum saman í enda mánaðarins, þurfa ekki að lifa á bónusnúðlum 90% af mánuðinum..
af hverju telur þú öryrkja vera svona þriðjaflokksborgara að þeir eigi ekki sama rétt á að fá að njóta lífsins?
Ég er þeirrar skoðunar að bæturnar eigi að vera nóg til að öryrkjar þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að ná endum saman ef þeir gæta hófs í eyðslu. Ef þeir vilja meira þurfa þeir að sjá um það sjálfir.
https://www.velferdarraduneyti.is/neysluvidmid/
tökum dæmi, tveir einstaklingar sem eiga barn saman, báðir öryrkjar..
hérna tek ég fyrir grunnviðmið (lægstu tölur)
Útgjaldaflokkar Viðmiðunarútgjöld
Neysluvörur
Samtals: 124.585 (44,3%)
Matur, drykkjarvörur og aðrar dagvörur til heimilishalds 104.942
Föt og skór 17.600
Heimilisbúnaður 1.320
Raftæki og viðhald raftækja 723
Þjónusta
Samtals: 93.529 (33,3%)
Lyf, lækningavörur og heilsugæsluþjónusta 15.516
Sími og fjarskipti 15.671
Menntun og dagvistun 52.640
Veitingar 0
Önnur þjónusta fyrir heimili 9.701
Tómstundir
Samtals: 34.969 (12,4%)
Tómstundir og afþreying 34.969
Útgjöld án samgangna og húsnæðiskostnaðar Samtals: 253.083 (90,1%)
Samgöngur
Samtals: 27.900 (9,9%)
Ökutæki og almenningssamgöngur 27.900
Annar ferðakostnaður 0
Heildarútgjöld án húsnæðiskostnaðar Samtals: 280.983 (100,0%)
segjum að þau séu að leigja á almennum markaði, 3-4 herbergja íbúð 140-180þ á mánuði, húsaleiga kanski 60-90þ sem gerir samt 80þ á mánuði sem fer í þetta, 281.000+80.000 =361.000kr örorkubætur duga engan veginn til þess að standa undir lágmarksneysluviðmiðum þessum frá velferðarráðuneytinu..
og ef við tökum inn í þetta að þetta par eigi íbúð en séu ekki að leigja, þau fá ekki húsaleigubætur, þurfa að borga sín gjöld sem gætu verið ca 50-100þ á mánuði, en útaf þau eiga eign þá skerðast þeirra bætur.. þarf ekki miklar gáfur til að sjá að þetta sé bara ekki að ganga..
þarna sést svart á hvítu (eða hvítt á svörtu ef ert með dökka þemað) að tekjurnar ná engan veginn upp í þessi útgjöld
en já nenni ekki að eyða meira púðri í að fæða þetta tröll sem þú ert, fastur inn í þínum "hástéttarkassa" og getur ekki séð sannleikan þegar honum er klínt í andlitið á þér..
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?
Eignir og tekjur skerða allar bætur.
Ef fólk á verðmætar eignir og er að fá tekjur þá er litið á það sem ástæðu til að borga því minni bætur því að það getur séð um sig að einhverju leiti sjálft.
Allir eiga að sjá um sig sjálfir og ef fólk getur það ekki, þá fær það fullar bætur ef það getur það þá fær það engar bætur og svo er þetta reiknað alskonar þarna á milli.
Upphæð bótanna er svo annað mál.
Öryrkjar sem og aðrir eiga fullan rétt á mannsæmandi lífi og ríkið á að hafa það að markmiði.
Ef öryrki fær svo hellings arf eða vinnur í lottó eða finnur upp eitthvað apparat sem skapar honum hellings tekjur, þá á ríkið ekki að halda áfram að borga honum eins oghann ætti engan pening.
S.s. kerfið á ekki að vera greiða bætur til þeirra sem geta séð um sig sjálfir.
Ef fólk á verðmætar eignir og er að fá tekjur þá er litið á það sem ástæðu til að borga því minni bætur því að það getur séð um sig að einhverju leiti sjálft.
Allir eiga að sjá um sig sjálfir og ef fólk getur það ekki, þá fær það fullar bætur ef það getur það þá fær það engar bætur og svo er þetta reiknað alskonar þarna á milli.
Upphæð bótanna er svo annað mál.
Öryrkjar sem og aðrir eiga fullan rétt á mannsæmandi lífi og ríkið á að hafa það að markmiði.
Ef öryrki fær svo hellings arf eða vinnur í lottó eða finnur upp eitthvað apparat sem skapar honum hellings tekjur, þá á ríkið ekki að halda áfram að borga honum eins oghann ætti engan pening.
S.s. kerfið á ekki að vera greiða bætur til þeirra sem geta séð um sig sjálfir.
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?
rapport skrifaði:Ef fólk á verðmætar eignir og er að fá tekjur þá er litið á það sem ástæðu til að borga því minni bætur því að það getur séð um sig að einhverju leiti sjálft.
Það eru 2 vandamál við þessa fullyrðingu.
1. Þetta bull um það að þeir sem að eigi eignir séu líklega vel staddir að því að annars myndu þeir ekki eiga eignir er bara rugl. Það er akkúrat þessi kjaftæðisfullyrðing sem að margir vinstrimenn reyna að nota til þess að réttlæta eignarskatta eins og til dæmis auðlegðarskattinn. Eða þar að segja að ef einhver hefur eign að þá hefur viðkomandi sjálfkrafa tekjur í samræmi við eignina. Núverandi ríkisstjórn sá hinsvegar í gegnum þetta kjaftæði og ákvað að afnema auðlegðarskattinn, eimitt að því að þeir vissu að þetta er rugl og að það sé ekki það sama að eiga eignir og að vera með tekjur.
2. En þótt svo að númer 1 væri ekki rétt, að finnst þér að eignir fyrir 4 milljónir geti í alvörunni talist "verðmætar eignir"? Er þetta einu sinni nóg til þess að kaupa íbúð?
Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?
hakkarin skrifaði:rapport skrifaði:Ef fólk á verðmætar eignir og er að fá tekjur þá er litið á það sem ástæðu til að borga því minni bætur því að það getur séð um sig að einhverju leiti sjálft.
Það eru 2 vandamál við þessa fullyrðingu.
1. Þetta bull um það að þeir sem að eigi eignir séu líklega vel staddir að því að annars myndu þeir ekki eiga eignir er bara rugl. Það er akkúrat þessi kjaftæðisfullyrðing sem að margir vinstrimenn reyna að nota til þess að réttlæta eignarskatta eins og til dæmis auðlegðarskattinn. Eða þar að segja að ef einhver hefur eign að þá hefur viðkomandi sjálfkrafa tekjur í samræmi við eignina. Núverandi ríkisstjórn sá hinsvegar í gegnum þetta kjaftæði og ákvað að afnema auðlegðarskattinn, eimitt að því að þeir vissu að þetta er rugl og að það sé ekki það sama að eiga eignir og að vera með tekjur.
2. En þótt svo að númer 1 væri ekki rétt, að finnst þér að eignir fyrir 4 milljónir geti í alvörunni talist "verðmætar eignir"? Er þetta einu sinni nóg til þess að kaupa íbúð?
Ég veit ekki hvort er meira vandamál, að ég nota verðmat eigna sem mælikvarða á fjárhagslega stöðu einstaklinga eða þú alhæfir einhverja steypu um vinstrimenn í kjölfarið, eignaskatta og að núverandi ríkisstjórn ætli að gera öryrkjum eitthvað gott. Held að þú finnir ekki ríkisstjórn sem er meira á móti því að afhenda fólki peninga úr ríkiskassanum, en það er tilbúið að veita afslátt af öllum tekjustofnum, sérstaklega til þeirra sem fá mest fyrir minnst.
Varðandi seinni ábendinguna, þá er nokkuð augljóst að allar eignir telja til frádráttar, 4 milljónir núlla ekki bæturnar en draga e-h smá úr þeim.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1857
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 217
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?
kizi86 skrifaði:segjum að þau séu að leigja á almennum markaði, 3-4 herbergja íbúð 140-180þ á mánuði, húsaleiga kanski 60-90þ sem gerir samt 80þ á mánuði sem fer í þetta, 281.000+80.000 =361.000kr örorkubætur duga engan veginn til þess að standa undir lágmarksneysluviðmiðum þessum frá velferðarráðuneytinu..
og ef við tökum inn í þetta að þetta par eigi íbúð en séu ekki að leigja, þau fá ekki húsaleigubætur, þurfa að borga sín gjöld sem gætu verið ca 50-100þ á mánuði, en útaf þau eiga eign þá skerðast þeirra bætur.. þarf ekki miklar gáfur til að sjá að þetta sé bara ekki að ganga..
þarna sést svart á hvítu (eða hvítt á svörtu ef ert með dökka þemað) að tekjurnar ná engan veginn upp í þessi útgjöld
en já nenni ekki að eyða meira púðri í að fæða þetta tröll sem þú ert, fastur inn í þínum "hástéttarkassa" og getur ekki séð sannleikan þegar honum er klínt í andlitið á þér..
Tjahh... Auðvitað á að taka tillit til þess ef fólk á börn og hækka bætur, en þetta dæmi sem þú tekur er með verstu tilfellum. Þú ert meira að segja að blása tölurnar upp þar sem þú gerir ráð fyrir að barnið sé bæði í leikskóla og grunnskóla. Tökum betra dæmi þar sem barnið er bara í leikskóla (sem er nú samt töluverður kostnaður sem ætti nú að vera hægt að minnka / sleppa ef báðir foreldarar eru 100% öryrkjar).
Neysluvörur
Samtals: 124.585 (47,8%)
Matur, drykkjarvörur og aðrar dagvörur til heimilishalds 104.942
Föt og skór 17.600
Heimilisbúnaður 1.320
Raftæki og viðhald raftækja 723
Þjónusta
Samtals: 73.362 (28,1%)
Lyf, lækningavörur og heilsugæsluþjónusta 15.516
Sími og fjarskipti 15.671
Menntun og dagvistun 32.473
Veitingar 0
Önnur þjónusta fyrir heimili 9.701
Tómstundir
Samtals: 34.969 (13,4%)
Tómstundir og afþreying 34.969
Útgjöld án samgangna og húsnæðiskostnaðar Samtals: 232.916 (89,3%)
Samgöngur
Samtals: 27.900 (10,7%)
Ökutæki og almenningssamgöngur 27.900
Annar ferðakostnaður 0
Heildarútgjöld án húsnæðiskostnaðar Samtals: 260.816 (100,0%)
(Ef barnið er í grunnskóla, ekki í vistun verður talan: 237.930)
Bætum við þetta 3-ja herbergja íbúð sem þau leigja á 120.000. 260.000 + 120.000 - 22.000 (húsaleigubætur) = 360.000.
360.000/2 = 180.000 á mann á mánuði. (170.000 á mann á mánuði ef barnið er í grunskóla)
Mundu aftur að við erum að tala um með verstu tilfellum hérna.
Ef parið á íbúð, en er ekki að leigja hana skerðast bæturnar nokkurn veginn um upphæðina sem sparast á því að vera ekki að leigja (mismuninn á leigukostnaði og húsnæðisgjöldum).
Meira að segja verstu tilfelli ganga upp undir þessu. Það fólk lifir ekki í vellystingum, en ekkert verr en margir aðrir.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?
Ástæðan fyrir öllum vandamálum í bótakerfum, sama hvaða bætur það eru, er fólkið sem misnotar bæturnar.
Sem dæmi fólk sem þyggur atvinnuleysis- eða örorkubætur en á sama tíma vinnur svart.
Eða fólk sem vinnur ekki neitt vegna þess að það nennir því ekki og er á bótum í staðin.
Ég er ekki að segja að það séu allir öryrkjar eða atvinnulausir sem haga sér svona, er ekki einusinni að segja að það sé stór partur af þeim.
En það eru einstaklingar sem gera svona. Það er staðreynd. Þeir skemma fyrir hinum, sem nauðsynlega þurfa á betri bótum að halda til þess að lifa mannsæmandi lífi.
Þetta er sorglegt, en svona er þetta. Ef það væri ekkert fólk til sem misnotaði kerfið, væri ekkert vandamál að standa betur við þá sem þurfa á því að halda, þar sem það væri ekkert verið að búast við því að fólk væri að svíkja bætur þegar það þarf ekki á þeim að halda.
Eins og mannkynið er, ekki bara á Íslandi heldur allstaðar, þá er til þetta rotna fólk sem stundar bótasvindl og fær ekki einusinni samviskubit yfir því. Kerfið er gert flókið til að reyna að sporna við þessu fólki og til þess að það eigi erfiðara með svikin. En það, því miður, bitnar harkalega á þeim sem þurfa bæturnar.
Sem dæmi fólk sem þyggur atvinnuleysis- eða örorkubætur en á sama tíma vinnur svart.
Eða fólk sem vinnur ekki neitt vegna þess að það nennir því ekki og er á bótum í staðin.
Ég er ekki að segja að það séu allir öryrkjar eða atvinnulausir sem haga sér svona, er ekki einusinni að segja að það sé stór partur af þeim.
En það eru einstaklingar sem gera svona. Það er staðreynd. Þeir skemma fyrir hinum, sem nauðsynlega þurfa á betri bótum að halda til þess að lifa mannsæmandi lífi.
Þetta er sorglegt, en svona er þetta. Ef það væri ekkert fólk til sem misnotaði kerfið, væri ekkert vandamál að standa betur við þá sem þurfa á því að halda, þar sem það væri ekkert verið að búast við því að fólk væri að svíkja bætur þegar það þarf ekki á þeim að halda.
Eins og mannkynið er, ekki bara á Íslandi heldur allstaðar, þá er til þetta rotna fólk sem stundar bótasvindl og fær ekki einusinni samviskubit yfir því. Kerfið er gert flókið til að reyna að sporna við þessu fólki og til þess að það eigi erfiðara með svikin. En það, því miður, bitnar harkalega á þeim sem þurfa bæturnar.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?
Danni V8 skrifaði:Ástæðan fyrir öllum vandamálum í bótakerfum, sama hvaða bætur það eru, er fólkið sem misnotar bæturnar.
Sem dæmi fólk sem þyggur atvinnuleysis- eða örorkubætur en á sama tíma vinnur svart.
Eða fólk sem vinnur ekki neitt vegna þess að það nennir því ekki og er á bótum í staðin.
Ég er ekki að segja að það séu allir öryrkjar eða atvinnulausir sem haga sér svona, er ekki einusinni að segja að það sé stór partur af þeim.
En það eru einstaklingar sem gera svona. Það er staðreynd. Þeir skemma fyrir hinum, sem nauðsynlega þurfa á betri bótum að halda til þess að lifa mannsæmandi lífi.
Þetta er sorglegt, en svona er þetta. Ef það væri ekkert fólk til sem misnotaði kerfið, væri ekkert vandamál að standa betur við þá sem þurfa á því að halda, þar sem það væri ekkert verið að búast við því að fólk væri að svíkja bætur þegar það þarf ekki á þeim að halda.
Eins og mannkynið er, ekki bara á Íslandi heldur allstaðar, þá er til þetta rotna fólk sem stundar bótasvindl og fær ekki einusinni samviskubit yfir því. Kerfið er gert flókið til að reyna að sporna við þessu fólki og til þess að það eigi erfiðara með svikin. En það, því miður, bitnar harkalega á þeim sem þurfa bæturnar.
Ég kaupi ekki þessi rök. Ef að einhver er nóg og klár til þess að plata lækni til þess að halda að hann sé öryrki og getur síðan líka viðhaldið lygini í framtíðinni af hverju ætti hann þá ekki líka að geta svindlað á reglum eins og að mega ekki eiga sparnað eða eignir? Það er líklega svona svona 100000X erfiðara að eyða ári í að plata lækna heldur en að fela einhverja penningana einhverstaðar. Er það ekki nóg í að hafa bara nóg og gott eftirlið með því hverjir eru öryrkjar?
Þá finnst mér líka að þessi luma "er ekki að segja að allir öryrkjar séu svona bara sumir" minni mjög mikið um það sem að rasistar segja stundum um svart fólk. "Er ekki að segja að allir svartir séu þjófar bara þeir sem að stela!"...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?
hakkarin skrifaði:Danni V8 skrifaði:Ástæðan fyrir öllum vandamálum í bótakerfum, sama hvaða bætur það eru, er fólkið sem misnotar bæturnar.
Sem dæmi fólk sem þyggur atvinnuleysis- eða örorkubætur en á sama tíma vinnur svart.
Eða fólk sem vinnur ekki neitt vegna þess að það nennir því ekki og er á bótum í staðin.
Ég er ekki að segja að það séu allir öryrkjar eða atvinnulausir sem haga sér svona, er ekki einusinni að segja að það sé stór partur af þeim.
En það eru einstaklingar sem gera svona. Það er staðreynd. Þeir skemma fyrir hinum, sem nauðsynlega þurfa á betri bótum að halda til þess að lifa mannsæmandi lífi.
Þetta er sorglegt, en svona er þetta. Ef það væri ekkert fólk til sem misnotaði kerfið, væri ekkert vandamál að standa betur við þá sem þurfa á því að halda, þar sem það væri ekkert verið að búast við því að fólk væri að svíkja bætur þegar það þarf ekki á þeim að halda.
Eins og mannkynið er, ekki bara á Íslandi heldur allstaðar, þá er til þetta rotna fólk sem stundar bótasvindl og fær ekki einusinni samviskubit yfir því. Kerfið er gert flókið til að reyna að sporna við þessu fólki og til þess að það eigi erfiðara með svikin. En það, því miður, bitnar harkalega á þeim sem þurfa bæturnar.
Ég kaupi ekki þessi rök. Ef að einhver er nóg og klár til þess að plata lækni til þess að halda að hann sé öryrki og getur síðan líka viðhaldið lygini í framtíðinni af hverju ætti hann þá ekki líka að geta svindlað á reglum eins og að mega ekki eiga sparnað eða eignir? Það er líklega svona svona 100000X erfiðara að eyða ári í að plata lækna heldur en að fela einhverja penningana einhverstaðar. Er það ekki nóg í að hafa bara nóg og gott eftirlið með því hverjir eru öryrkjar?
Þá finnst mér líka að þessi luma "er ekki að segja að allir öryrkjar séu svona bara sumir" minni mjög mikið um það sem að rasistar segja stundum um svart fólk. "Er ekki að segja að allir svartir séu þjófar bara þeir sem að stela!"...
Hvað á hann þá að segja ?
að þetta séu allir öryrkjar ?
og þessi setning, er ekki að segja að allir svartir séu þjófar, heldur bara þeir sem að stela, hvað er rasistalegt við þessa setningu ?
ég er ekki að segja að allir vaktarar séu þjófar, heldur bara þeir sem að stela.
ég er ekki að segja að allir grindvíkingar séu þjófar, heldur bara þeir sem að stela.
ég er ekki að segja að allir........
Málið er ofureinfalt, það eru bótasvik í gangi, bótasvik fyrir fleiri milljarða á ári þegar að allt er tekið saman, og það er í raun sáraeinfalt að "komast" á bætur ef að fólk ætlar sér það.
biturk skrifaði:Hvað með öryrkja á landsbyggðunni? Það er ekki strætó á kortersfresti útì sveit
Eiga þeir bara að vera heima pg svelta eða þurfa að treista á velvild annara að því þeir mefa greinilega ekki eiga pening til að reka bíl.....já eða yfirhöfuð gera neitt
Sko, það er ekkert mál fyrir þig sem einstæðing að taka nokkur ár svona því þú ert að læra og treistir á vel borgaða vinnu eftir það, en málið með öryrkja er að þetta er ekki tímabundið hjá þeim, þetta ástand er komið til að vera og það á enginn að þurfa að lifa á nánast engu alla sína ævi
Ég til dæmis þarf 200 útborgað bara til að borga reikninga á mínu heimili og ég er ekki með neitt nema íbúðalán, minnsta netpakka sem võl er á, skjá einn og krakkastoðina og svo ýmislegt smálegt
Ef ég ætla að éta, borga bensín og geta leift mér eitthvað þá er það 250 að minnsta sem ég þarf
2x180þús gerir töluvert meira en 250 þús. (minnir allaveganna að þú búir ekki einn, heldur sért í sambúð)
það þýðir ekki að ætla að taka tekjur frá einum í sambandi og kostnað við báða aðilana.
tveir öryrkjar ættu einfaldlega í eingöm vandræðum með þessar 200 þúsund krónur sem að þú þarft og væri þá töluvert eftir til þess að éta og borga bensín og leyfa sér eitthvað.
En síðan er náttúrulega spurning um að sníða sér stakk eftir vesti, mér persónulega finnst 200 þús há tala fyrir það sem að þú taldir upp, en það er akkurat málið með lang flesta íslendinga, við höfum aldrei kunnað að fara með peninga og búum til að mynda í alltof dýru húsnæði yfirleitt.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?
urban skrifaði: og þessi setning, er ekki að segja að allir svartir séu þjófar, heldur bara þeir sem að stela, hvað er rasistalegt við þessa setningu ?
Með því að segja að allir svartir séu þjófar nema þeir sem að steli ekki að þá er verið að halda því fram að svartir séu bara eins og allir aðrir. Og ef að þeir eru eins og allir aðrir, hverjir fyrir utan rasistanir ættu að hafa einhvern spes áhuga á því af hvaða kynþætti þjófurinn er? Ef að einstaklingur myndi ekki taka það sérstaklega fram þegar þjófur einhverstaðar er hvítur, en myndi finnast það skipta nóg og miklu máli þegar hann er svartur að það ætti að taka sérstaklega fram, að þá hlýtur hann að líta svo á að svartir séu líklegri til þess að fremja afbrot heldur en aðrir, ekki satt?
Einstaklingum sem að raunverulega finnst að kynþáttur hafi ekki áhrif á líkur einstaklingsins til þess að verða að glæpamanni myndi væntanlega bregðast við ráni frá svörtum einstaklingi með því að segja að hann hafi verið rændur "af manni" en rasistinn myndi væla yfir því að hann hafi verið rændur af "svörtum" manni.
urban skrifaði: Málið er ofureinfalt
Það boðar aldrei gott þegar fólk segir að flókinn samfélagsleg málefni séu "ofureinföld".
urban skrifaði: og það er í raun sáraeinfalt að "komast" á bætur ef að fólk ætlar sér það.
Nenni ekki lengur að tala við þig þar sem að þú hefur opinberað það að þú veist ekkert um hvað þú ert að tala með þessari fullyrðingu. Ég þurfti að láta lækna skoða mig í yfir heilt ár áður en byrjaði að fá mínar bætur, og ég þarf en að tala við lækna og fólk frá TR af og til en í dag. Þannig að þessi fullyrðing þín er ekki bara röng, hún er algjör 100% kjaftæði sem að sýnir það bara að þú hefur ekki hundsvit á því um það þú ert að tala.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?
hakkarin skrifaði:urban skrifaði: Málið er ofureinfalt
Það boðar aldrei gott þegar fólk segir að flókinn samfélagsleg málefni séu "ofureinföld".
Tókstu eftir restinni sem að ég skrifaði fyrir aftan þetta.
Málið er ofureinfalt, ÞAÐ ERU BÓTASVIK Í GANGI Í ÞJÓÐFÉLAGINU !!
hakkarin skrifaði:urban skrifaði: og það er í raun sáraeinfalt að "komast" á bætur ef að fólk ætlar sér það.
Nenni ekki lengur að tala við þig þar sem að þú hefur opinberað það að þú veist ekkert um hvað þú ert að tala með þessari fullyrðingu. Ég þurfti að láta lækna skoða mig í yfir heilt ár áður en byrjaði að fá mínar bætur, og ég þarf en að tala við lækna og fólk frá TR af og til en í dag. Þannig að þessi fullyrðing þín er ekki bara röng, hún er algjör 100% kjaftæði sem að sýnir það bara að þú hefur ekki hundsvit á því um það þú ert að tala.
Nei auðvitað veit ég ekkert um hvað ég er að tala, bara búin að horfa upp á fólk gera þetta.
og ég talaði um bætur, nefndi aldrei hvernig bætur.
Það er einfaldlega fullt af fólki á hinum og þessum bótum sem að eiga ekki að vera á einum né neinum bótum, það er bótasvik og er í gangi og jú, það er einmitt sáraeinfallt fyrir "kerfisfræðingana", fólki sem að kann á kerfið að komast á bætur.
En þetta getur náttúrulega ekki verið, þar sem að þú jú þurftir að tala við lækna í heilt ár og tala við lækna og TR af og til.
það er náttúrulega ekki fræðilegur möguleiki á því að í fyrsta lagi einhver annar myndi gera það
og það er náttúrulega ekki heldur fræðilegur möguleiki á því að önnur mál séu öðruvísi.
Þó svo að þú sért öryrki, þá þýðir það einfaldlega ekki að þú þekkir mál allra sem að eru á bótum á íslandi og þar að auki ef að þú heldur því fram að það sé ekki hægt að svíkja út bætur hér á landi þá þyrftir þú að opna augun aðeins betur.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !