Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?

Allt utan efnis
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1568
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?

Pósturaf Benzmann » Mið 04. Jún 2014 22:15

Bjosep skrifaði:
Benzmann skrifaði:Dæmigert kvöld hjá mér

400ml vodka sem ég blanda út í c.a 3-4 Monstera.
2stk 33cl cider
6 stórir bjórar
svo kanski 1-2 skot.

á þessu er ég bara góður, ég telst vera fullur, en ekki ofurölvi.


Hvað ertu eiginlega þungur?



það er aukaatriði ;)


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1568
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?

Pósturaf Benzmann » Mið 04. Jún 2014 22:18

en bara svo að þið haldið að ég sé ekki 150kg plús.

þá er þetta áfengismagn sem ég gaf upp fyrir allt kvöldið.

miðast við að byrja klukkan 8 að drekka til 3 um nótt.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?

Pósturaf jonsig » Mið 04. Jún 2014 23:25

Hugsa að fyrsti dropi af spíra sé maður að misbjóða líkama sínum , en það hindrar mig ekki að fá mér 1-3x bjóra við vel valin tækifæri .



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?

Pósturaf svanur08 » Fös 06. Jún 2014 18:53

Ef þið pælið í því þá erum við að drekka eldfiman vökva, það getur ekki verið gott fyrir líkamann :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?

Pósturaf hakkarin » Fös 06. Jún 2014 19:55

svanur08 skrifaði:Ef þið pælið í því þá erum við að drekka eldfiman vökva, það getur ekki verið gott fyrir líkamann :happy


Ef að þú pælir í því, að þá er eiglega allt sem að fólk étur nú til dags búið til úr eitri. Held að þetta sé ekkert hollara heldur en áfengi:




Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?

Pósturaf hfwf » Fös 06. Jún 2014 20:07

óeðlilegt drykka er það , þegar þú ert farinn á djamminu að angra aðra i kringum þig, og/eða þegar þú ert kominn heim og byrjar að angra aðra á netinu / fb/vaktin og fleira þar sem þú getur látið skoðun þína í ljós. Ef þú ert laus við það, og kemst heim án vandræða, þá ertu ennþá innann markana.




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?

Pósturaf Bjosep » Fös 06. Jún 2014 20:57

svanur08 skrifaði:Ef þið pælið í því þá erum við að drekka eldfiman vökva, það getur ekki verið gott fyrir líkamann :happy


Ertu mikið að lenda í því að kveikja í bjórnum þínum? Ekki ?

Fita brennur!
Sykur brennur líka!
Prótein brennur örugglega líka.

Allt sem þú étur gengur í samband við súrefni meira eða minna ef það gefur orku.

Hræðilegt fyrir líkamann.



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?

Pósturaf hakkarin » Fös 06. Jún 2014 21:48

hfwf skrifaði:eða þegar þú ert kominn heim og byrjar að angra aðra á netinu / fb/vaktin og fleira þar sem þú getur látið skoðun þína í ljós.


Ég er kominn á vaktina til þess að angra þig. Og þá akkúrat þig sérstaklega :megasmile Í augnarblikinu að þá er ég bleeeeeeeekaður! :sleezyjoe Ég vildi bara láta þig vita. Bara svona til þess að angra þig, fyrst að þú ert að kvarta yfir því að fólk sé að angra aðra á vaktinni.



Skjámynd

Son of a silly person
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?

Pósturaf Son of a silly person » Fös 06. Jún 2014 23:00

https://www.youtube.com/watch?v=z-ZVdHnOqd8 Allt sem þarf að vita. Sjálfur hef ég aldrei drukkið alcahol og mun aldrei drekka svoleiðis :megasmile


Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3

Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?

Pósturaf Lallistori » Lau 07. Jún 2014 11:14

Minn skammtur er vanalega rúta af Tuborg (10stk), kemur fyrir að maður á 1-2 eftir, og Jagermeister 200ml.
Ef ég hef borðað lítið yfir daginn kemur fyrir að maður verði vel drukkinn annars bara góður.


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?

Pósturaf hfwf » Lau 07. Jún 2014 11:46

hakkarin skrifaði:
hfwf skrifaði:eða þegar þú ert kominn heim og byrjar að angra aðra á netinu / fb/vaktin og fleira þar sem þú getur látið skoðun þína í ljós.


Ég er kominn á vaktina til þess að angra þig. Og þá akkúrat þig sérstaklega :megasmile Í augnarblikinu að þá er ég bleeeeeeeekaður! :sleezyjoe Ég vildi bara láta þig vita. Bara svona til þess að angra þig, fyrst að þú ert að kvarta yfir því að fólk sé að angra aðra á vaktinni.


Ég var reyndar að tala um eigin reynslu, en takk fyrir að "clearifya það" :)



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?

Pósturaf zedro » Lau 07. Jún 2014 17:47

Án þess að renna yfir fyrri innlegg.

Að mínu mati er drykkja óeðlileg ef eitthvað af eftirfarandi gerist:
* Byrjar að vera með dólg við vini og/eða ókunnuga.
* Eignarspjöll
* Uppköst (Afhverju að kaupa í bænum ef það fer til spillis)
* Blackout (Gaman að vakna daginn eftir og bestu vinir manns eru æfir útí mann og maður hefur ekki hugmynd afhverju...)

Magn drykkja er bundið hverjum og einum enda höndlum við áfengi á mismunandi vegu.

Ganga hægt um gleðinnar dyr....sérstaklega með jellóskot.... (Hef ennþá ekki hugmynd hvernig égkomst uppá hótelherbergi...)


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 455
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?

Pósturaf Nothing » Mán 09. Jún 2014 06:36

Zedro skrifaði:Án þess að renna yfir fyrri innlegg.

Að mínu mati er drykkja óeðlileg ef eitthvað af eftirfarandi gerist:
* Byrjar að vera með dólg við vini og/eða ókunnuga.
* Eignarspjöll
* Uppköst (Afhverju að kaupa í bænum ef það fer til spillis)
* Blackout (Gaman að vakna daginn eftir og bestu vinir manns eru æfir útí mann og maður hefur ekki hugmynd afhverju...)

Magn drykkja er bundið hverjum og einum enda höndlum við áfengi á mismunandi vegu.

Ganga hægt um gleðinnar dyr....sérstaklega með jellóskot.... (Hef ennþá ekki hugmynd hvernig égkomst uppá hótelherbergi...)


Bættu við:

Leitar af slagsmálum
Færð þér fíkniefni/dóp sökum ölvunar
Endar heim með píu sem þú gætur ekki hugsað þér að sofa hjá án þess að vera ofurölvaður

Þá ætti þessi listi að vera nokkuð solid hjá þér.


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvað er óeðlileg drykkja fyrir eitt kvöld?

Pósturaf Viktor » Mán 09. Jún 2014 12:30

Zedro skrifaði:Án þess að renna yfir fyrri innlegg.

Að mínu mati er drykkja óeðlileg ef eitthvað af eftirfarandi gerist:
* Byrjar að vera með dólg við vini og/eða ókunnuga.
* Eignarspjöll
* Uppköst (Afhverju að kaupa í bænum ef það fer til spillis)
* Blackout (Gaman að vakna daginn eftir og bestu vinir manns eru æfir útí mann og maður hefur ekki hugmynd afhverju...)

Magn drykkja er bundið hverjum og einum enda höndlum við áfengi á mismunandi vegu.

Ganga hægt um gleðinnar dyr....sérstaklega með jellóskot.... (Hef ennþá ekki hugmynd hvernig égkomst uppá hótelherbergi...)


Mikið til í þessu.

Nothing skrifaði:Bættu við:

Leitar af slagsmálum
Færð þér fíkniefni/dóp sökum ölvunar
Endar heim með píu sem þú gætur ekki hugsað þér að sofa hjá án þess að vera ofurölvaður

Þá ætti þessi listi að vera nokkuð solid hjá þér.


Alkóhól er reyndar eitt versta dópið.

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB