Kunna einhverjir hérna mahjong? hér er ég að tala um alvöru mahjong, ekki netleikina sem er búið að stafla mahjong kubbum.
Veit einhver hvar maður getur keypt sér mahjong kubba? fann þá hvorki á heimasíðunni hjá spilavinir né nexus. Kannski maður þurfi að panta þá frá útlöndum, langar helst ekkert í notað sett, svosem ekki líklegt að margir eigi mahjong kubba sem eru ekki mahjong fans. Erum stundum með borðspila kvöld félagarnir og held að mahjong gæti veriðð skemmtileg viðbót.
Annars hvaða borðspil fílar fólk mest?
mitt uppáhaldsspil er klárlega Catan, Munchkin er líka snilld.
Mahjong og önnur borðspil
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 352
- Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Mahjong og önnur borðspil
Er sjálfur að panta Cards Against Humanity, hef heyrt margt gott um það
https://www.youtube.com/watch?v=NEg-wWRcLdI
https://www.youtube.com/watch?v=NEg-wWRcLdI
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Mahjong og önnur borðspil
Catan fer ekki úr spilahillunni hjá mér þessa dagana, mörg mun betri spil komið síðan það var gefið út.
Ef ég vil strategy þá myndi ég velja Game of Thrones sem er með betri strategy spilum sem hafa komið út síðustu ár að mínu mati.
Co-op spil hafa líka verið að gera góða hluti eins og Forbidden Desert, Pandemic og Eldritch Horror(best að mínu mati).
Svo er fjölskylduhittarinn klárlega Relic Runners sem er pjúra snilld.
Mæli líka með X-Wing ef fólk er að fíla Star Wars og módel leiki.
Annars er erfitt að segja hvað er best, fer allt eftir spilahópnum og stemningu.
Ef ég vil strategy þá myndi ég velja Game of Thrones sem er með betri strategy spilum sem hafa komið út síðustu ár að mínu mati.
Co-op spil hafa líka verið að gera góða hluti eins og Forbidden Desert, Pandemic og Eldritch Horror(best að mínu mati).
Svo er fjölskylduhittarinn klárlega Relic Runners sem er pjúra snilld.
Mæli líka með X-Wing ef fólk er að fíla Star Wars og módel leiki.
Annars er erfitt að segja hvað er best, fer allt eftir spilahópnum og stemningu.
-
- Kóngur
- Póstar: 6373
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 456
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Mahjong og önnur borðspil
battlestar galactica!!
sjúkt spil á alla vegu!
sjúkt spil á alla vegu!
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Mahjong og önnur borðspil
Ég var pínu búinn að pæla í að kaupa mér cards against humanity en hætti við þegar ég sá að það kostaði 10þúsund, finnst
það ekki nógu spennandi fyrir slíkan pening. Er búinn að heyra mjög góða hluti um GoT spilið en er ekki mikill GoT fan og þess
vegna er ég ekkert spenntur fyrir að kaupa mér það. Efst á lista núna eru held ég Mahjong og eitthvað Coop spil
það ekki nógu spennandi fyrir slíkan pening. Er búinn að heyra mjög góða hluti um GoT spilið en er ekki mikill GoT fan og þess
vegna er ég ekkert spenntur fyrir að kaupa mér það. Efst á lista núna eru held ég Mahjong og eitthvað Coop spil
er ég með undirskriftina á???
-
- Kóngur
- Póstar: 6373
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 456
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Mahjong og önnur borðspil
Battlestar er besta coop spil sem eg hef spilad
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Mahjong og önnur borðspil
Í gær var ég að spila castle panic með góðum hóp. Náðum að vernda "kastalann". Castle panic er mjög skemmtilegt co-op spil. Munchkin er einnig afar skemmtilegt þegar maður hefur góðan og stóran hóp til að spila með.
Annars hef ég lúmskt gaman af dungeonquest, hef náð að komast að fjársjóðnum og til baka (gamla útg.). Þetta spil gerir mann krikk við hvert einasta skref sem maður tekur og er það lukka ein ef maður kemst lifandi af.
Annars, þá er alltaf skemmtilegt að taka spil sem er auðvelt að setja upp og spila eins og desert island/desert. Tsuro og bohnanza
Annars hef ég lúmskt gaman af dungeonquest, hef náð að komast að fjársjóðnum og til baka (gamla útg.). Þetta spil gerir mann krikk við hvert einasta skref sem maður tekur og er það lukka ein ef maður kemst lifandi af.
Annars, þá er alltaf skemmtilegt að taka spil sem er auðvelt að setja upp og spila eins og desert island/desert. Tsuro og bohnanza
Re: Mahjong og önnur borðspil
Já, hef horft svolítið á Tabletop með Wil Wheaton(mæli með þeim ef þið eruð að pæla í einhverju ákveðnu spili). Af þeim þáttum að
dæma fannst mér desert island, Tsuro og Castle panic looka skemmtilegt. Fannst reyndar Tsuro of the seas looka skemmtilegra en
upprunalega spilið. Þarf að tjekka á Battlestar galactica.
dæma fannst mér desert island, Tsuro og Castle panic looka skemmtilegt. Fannst reyndar Tsuro of the seas looka skemmtilegra en
upprunalega spilið. Þarf að tjekka á Battlestar galactica.
er ég með undirskriftina á???
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Mahjong og önnur borðspil
Risk er náttúrulega klassískt og ég hef heyrt góða hluti um Small World og Axis&Allies.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Mahjong og önnur borðspil
Blackz skrifaði:Ég var pínu búinn að pæla í að kaupa mér cards against humanity en hætti við þegar ég sá að það kostaði 10þúsund, finnst
það ekki nógu spennandi fyrir slíkan pening. Er búinn að heyra mjög góða hluti um GoT spilið en er ekki mikill GoT fan og þess
vegna er ég ekkert spenntur fyrir að kaupa mér það. Efst á lista núna eru held ég Mahjong og eitthvað Coop spil
Trust me. Það er þess virði.
Besta partyspilið
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 352
- Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Mahjong og önnur borðspil
Jón Ragnar skrifaði:Blackz skrifaði:Ég var pínu búinn að pæla í að kaupa mér cards against humanity en hætti við þegar ég sá að það kostaði 10þúsund, finnst
það ekki nógu spennandi fyrir slíkan pening. Er búinn að heyra mjög góða hluti um GoT spilið en er ekki mikill GoT fan og þess
vegna er ég ekkert spenntur fyrir að kaupa mér það. Efst á lista núna eru held ég Mahjong og eitthvað Coop spil
Trust me. Það er þess virði.
Besta partyspilið
Mæli með að kaupa það af Amazon.com og fá einhvern til að taka það fyrir þig heim ef þú átt möguleika á því, kostar rúmlega 4000 þar.
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Mahjong og önnur borðspil
Heidar222 skrifaði:Jón Ragnar skrifaði:Blackz skrifaði:Ég var pínu búinn að pæla í að kaupa mér cards against humanity en hætti við þegar ég sá að það kostaði 10þúsund, finnst
það ekki nógu spennandi fyrir slíkan pening. Er búinn að heyra mjög góða hluti um GoT spilið en er ekki mikill GoT fan og þess
vegna er ég ekkert spenntur fyrir að kaupa mér það. Efst á lista núna eru held ég Mahjong og eitthvað Coop spil
Trust me. Það er þess virði.
Besta partyspilið
Mæli með að kaupa það af Amazon.com og fá einhvern til að taka það fyrir þig heim ef þú átt möguleika á því, kostar rúmlega 4000 þar.
Svo er það náttúrulega open source og hægt að downloada því af cards against humanity síðunni til prentunar.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Re: Mahjong og önnur borðspil
haha, já, Tabletop eru fínustu þættir. Hafði þá þó ekki í huga þegar ég var að mæla með þessum spilum en fínasta auglýsing fyrir Will Wheaton
Ég veit ekki alveg með Tsuro of the seas, hef ekki spilað það. Man þó eftir Will Wheaton spila en fannst vera flækja örlítið einfalt spil. Ætla mér að spila það einn daginn
Ég veit ekki alveg með Tsuro of the seas, hef ekki spilað það. Man þó eftir Will Wheaton spila en fannst vera flækja örlítið einfalt spil. Ætla mér að spila það einn daginn
Re: Mahjong og önnur borðspil
Já, held ég kíkji í spilavini á morgun í tilefni þess að próftíð er lokið. En veit enginn hvar hægt er að fá Mahjong? Ég á ekki bíl nenni tæplega að hjóla um allan bæ í leit af því ef einhver hefur rekist á það einhversstaðar.
er ég með undirskriftina á???
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Mahjong og önnur borðspil
Blackz skrifaði:Já, held ég kíkji í spilavini á morgun í tilefni þess að próftíð er lokið. En veit enginn hvar hægt er að fá Mahjong? Ég á ekki bíl nenni tæplega að hjóla um allan bæ í leit af því ef einhver hefur rekist á það einhversstaðar.
Getur pantað í gegnum Nexus.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W