Aðskotahlutir í vörum

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Aðskotahlutir í vörum

Pósturaf daremo » Fim 03. Apr 2014 00:44

Fann þessar pöddur í pizzadeigi sem ég keypti í Fjarðarkaup fyrir uþb mánuði síðan.

Sendi þeim póst með þessari mynd en þeim fannst þetta greinlega ekki nógu mikilvægt, og svöruðu ekki, og eru enn að selja þessa vöru.



Mynd



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7501
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1164
Staða: Ótengdur

Re: Aðskotahlutir í vörum

Pósturaf rapport » Fim 03. Apr 2014 00:53

Ég hefverið að heyra mikið af pöddusögum þessa dagana.

Mikið um að staðir skoli ekki salat = garanterað að það séu pöddur í því...



Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Aðskotahlutir í vörum

Pósturaf tanketom » Fim 03. Apr 2014 00:55

hvaða hvaða smá auka prótín :megasmile Þar að auki mun brauðið vera mun óhollar fyrir þig


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

Höfundur
daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Aðskotahlutir í vörum

Pósturaf daremo » Fim 03. Apr 2014 01:20

tanketom skrifaði:hvaða hvaða smá auka prótín :megasmile Þar að auki mun brauðið vera mun óhollar fyrir þig


Mér er alveg sama hvað þér og þínum anti-brauð kollegum og kolvetnis-phobia samsæriskenningsaumingjum finnst. Pöddur í íslenskum vörum eru ógeð.



Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Aðskotahlutir í vörum

Pósturaf vikingbay » Fim 03. Apr 2014 01:26

pöddur í öllum vörum eru ógeð, en það er svosem bara mín skoðun..



Skjámynd

Höfundur
daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Aðskotahlutir í vörum

Pósturaf daremo » Fim 03. Apr 2014 01:28

Btw, ég hef keypt þetta pizzadeig í mörg ár. Hef meira að segja mælt með því við vini og vandamenn.
Kannski er það svona gott af því það er pöddubragð af því.



Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Aðskotahlutir í vörum

Pósturaf vikingbay » Fim 03. Apr 2014 01:47

bíddu er þetta mynd af því eftir að þú bakaðir pítsuna eða?



Skjámynd

Höfundur
daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Aðskotahlutir í vörum

Pósturaf daremo » Fim 03. Apr 2014 01:47

Sjáið líka skv innihaldslýsingunni að ekkert ætti að útskýra svörtu fletina í brauðinu. Greinilega saxaðar pöddur, og hvers vegna er brauðið svona gult?



Skjámynd

Höfundur
daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Aðskotahlutir í vörum

Pósturaf daremo » Fim 03. Apr 2014 01:48

vikingbay skrifaði:bíddu er þetta mynd af því eftir að þú bakaðir pítsuna eða?


Já.. Ég bakaði pizzuna og borðaði mikið af henni. Ég er reiður :)




thorir83
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Lau 12. Okt 2013 17:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðskotahlutir í vörum

Pósturaf thorir83 » Fim 03. Apr 2014 01:55

þetta er viðbjóður gerðu öllum greiða og láttu heilbrigiðseftirlitið vita



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1568
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðskotahlutir í vörum

Pósturaf Benzmann » Fim 03. Apr 2014 07:51

hringja á staðinn, senda fleiri pósta, mæta á staðinn ?

myndi ekki láta bjóða mér þetta


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Aðskotahlutir í vörum

Pósturaf lukkuláki » Fim 03. Apr 2014 08:30

daremo skrifaði:Fann þessar pöddur í pizzadeigi sem ég keypti í Fjarðarkaup fyrir uþb mánuði síðan.
Sendi þeim póst með þessari mynd en þeim fannst þetta greinlega ekki nógu mikilvægt, og svöruðu ekki, og eru enn að selja þessa vöru.


Sendirðu póst á Fjarðarkaup? Sendu líka póst á Okkar Bakarí sem býr til vöruna.
okkarbakari@okkarbakari.is
Trúi ekki öðru en að þeir svari.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Aðskotahlutir í vörum

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 03. Apr 2014 09:14

daremo skrifaði:Btw, ég hef keypt þetta pizzadeig í mörg ár. Hef meira að segja mælt með því við vini og vandamenn.
Kannski er það svona gott af því það er pöddubragð af því.


Fyritgefðu,en afþví að þú hafir einusinni fundið pöddu í þessu þýðir ekki að það hafi alltaf verið pöddur í þessari vöru.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðskotahlutir í vörum

Pósturaf braudrist » Fim 03. Apr 2014 15:12

Mér finnst nú lágmark að fólkið hjá Fjarðarkaup svari og biðjist velvirðingar á þessu. Bjóða honum líka kannski skaðabætur eins og kassa af pizzadegi eða eitthvað. Fara varla á hausinn við það.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Aðskotahlutir í vörum

Pósturaf lukkuláki » Fim 03. Apr 2014 15:33

braudrist skrifaði:Mér finnst nú lágmark að fólkið hjá Fjarðarkaup svari og biðjist velvirðingar á þessu. Bjóða honum líka kannski skaðabætur eins og kassa af pizzadegi eða eitthvað. Fara varla á hausinn við það.


Þetta getur alveg hafa gleymst og ekkert að því að ítreka póstinn. Sá sem las póstinn upphaflega gæti hafa gleymt þessu, farið í frí, verið rekinn, sagt upp, verið veik/ur eða bara flett yfir þetta.
Um að gera að ítreka póstinn og krefjast svara. (Án þess að vera með dónaskap)


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 764
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Aðskotahlutir í vörum

Pósturaf Baraoli » Fim 03. Apr 2014 15:36

ég get lofað þér því að þú færð þetta bætt sem fyrst ef þú talar beint við byrgjan.
búðin mun þurfa að ''biðjast afsökunar og endurgreiða þér, mögulega(kanski) færðu eitthvað umfram þetta tilbaka(þeir þurfa að hafa samband við byrgjan).
því er alltaf best þegar kemur að einhverju svona að hafa samband beint við byrgjan og segja honum frá þessu. ef þeir er ekki sama um orðspor sitt þá bæta þeir þér þetta og endurkalla restina sem eftir er af þessum stimpli (dagsetningu.) sem eru í sölu í búðunum.


MacTastic!

Skjámynd

EggstacY
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 23:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðskotahlutir í vörum

Pósturaf EggstacY » Fim 03. Apr 2014 15:59

daremo skrifaði:
tanketom skrifaði:hvaða hvaða smá auka prótín :megasmile Þar að auki mun brauðið vera mun óhollar fyrir þig


Mér er alveg sama hvað þér og þínum anti-brauð kollegum og kolvetnis-phobia samsæriskenningsaumingjum finnst. Pöddur í íslenskum vörum eru ógeð.


Taktu þetta aðeins meira nærri þér töffari.



Skjámynd

Höfundur
daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Aðskotahlutir í vörum

Pósturaf daremo » Lau 05. Apr 2014 20:55

KermitTheFrog skrifaði:
daremo skrifaði:Btw, ég hef keypt þetta pizzadeig í mörg ár. Hef meira að segja mælt með því við vini og vandamenn.
Kannski er það svona gott af því það er pöddubragð af því.


Fyritgefðu,en afþví að þú hafir einusinni fundið pöddu í þessu þýðir ekki að það hafi alltaf verið pöddur í þessari vöru.


Það er alveg satt. Sá þetta bara fyrir tilviljun þegar ég reif endann á pizzunni sem ég bakaði í sundur og ætlaði að setja í munninn á mér.
Hver veit samt. Þetta hefur alltaf verið svolítið sérstakt deig. Betra en annað sem ég hef smakkað. Kannski eru það pöddurnar.


Baraoli skrifaði:ég get lofað þér því að þú færð þetta bætt sem fyrst ef þú talar beint við byrgjan.
búðin mun þurfa að ''biðjast afsökunar og endurgreiða þér, mögulega(kanski) færðu eitthvað umfram þetta tilbaka(þeir þurfa að hafa samband við byrgjan).
því er alltaf best þegar kemur að einhverju svona að hafa samband beint við byrgjan og segja honum frá þessu. ef þeir er ekki sama um orðspor sitt þá bæta þeir þér þetta og endurkalla restina sem eftir er af þessum stimpli (dagsetningu.) sem eru í sölu í búðunum.


Ástæðan fyrir því að ég hafði samband við búðina (sem nú er búin að hafa samband, og segist fara í málið "strax") var að ég treysti búðinni frekar að losa sig við vöruna, mun meira en ég treysti birgjanum að losa sig við lélegt hreinlæti. Hef verslað við Fjarðarkaup í mörg ár og eins og allir vita sem versla þar, er þetta ein síðasta "alvöru" búðin á landinu, sem er ekki bara rekin fyrir hreinan hagnað.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Aðskotahlutir í vörum

Pósturaf Minuz1 » Lau 05. Apr 2014 23:01

Talaðu beint við framleiðsluaðillann eða heildsalan (ef varan er útlensk).
Ef þú vilt vera vondur, þá hringir þú í heilbrigðiseftirlitið og þeir kíkja í heimsókn og skilja eftir 100 þús reikning.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það