Yawnk skrifaði:AndriKarl skrifaði:Yawnk skrifaði:Hvað gerir maður ef rafhlaða í bílalykli ( með fjarstýrði samlæsingu ) er að verða búin? sé að það er lítil skrúfa á lyklinum, er hægt að skipta um rafhlöðu sjálfur, eða hvernig er þetta? þarf nokkuð að kóða þetta við bílinn aftur sé það gert?
Ef það er skrúfa þá er oft hægt að skipta um sjálfur, annars er þetta mjög misjafnt.
Í hvernig bíl er þetta?
Toyota Land Cruiser 120
Nokkuð viss að það sé hægt að skipta um batterý í honum.
Eins lykill og á corollu (amk á þeim sem var hér á heimilinu)
Guide