GullMoli skrifaði:http://blockexplorer.auroracoin.eu/chain/AuroraCoin
Hvað er í gangi?
Yfir 100 blocks komnir á síðustu 20min og fáránlegar upphæðir úr sumum þeirra.
Hvað er í gangi?
GullMoli skrifaði:http://blockexplorer.auroracoin.eu/chain/AuroraCoin
Hvað er í gangi?
Yfir 100 blocks komnir á síðustu 20min og fáránlegar upphæðir úr sumum þeirra.
Kóði: Velja allt
March 17th: A hard fork has been implemented.
Rules on block timestamps altered
Forks at block 5400
Gravity well added
Block time halved, reward halved, halving time doubled
Sidious skrifaði:http://forum.auroracoin.org/viewtopic.php?f=8&t=129Kóði: Velja allt
March 17th: A hard fork has been implemented.
Rules on block timestamps altered
Forks at block 5400
Gravity well added
Block time halved, reward halved, halving time doubled
Blokkur 5400 fór í gegn núna áðan og síðan þá hraðinn aukist gríðarlega.
vikingbay skrifaði:svo þetta ævintýri er basically bara búið...
tdog skrifaði:Við hverju búist þið? Það er öllum sagt að selja og svo skilur fólk ekkert í því þegar gengið hríðfellur?
Takk fyrir að rýra virði AURanna gott fólk.
rapport skrifaði:en þessar sögur um að þetta hafi verið hackað einhvernvegin eru s.s. bara bull?
Ulli skrifaði:Hérna eru eh að lenda í því að geta ekki sótt þessa coins sem voru úthlutað?
Virkar ekki að auðkénna í gegnum fb eða gsm minn..
GönguHrólfur skrifaði:Ulli skrifaði:Hérna eru eh að lenda í því að geta ekki sótt þessa coins sem voru úthlutað?
Virkar ekki að auðkénna í gegnum fb eða gsm minn..
Sama hér, frekað feilað system.
Kannski repost en hvar get ég séð gengi gjaldmiðilsins ?
Ja.is hefur lokað fyrir umferð fyrirtækisins að baki Auroracoin um vef sinn. Auroracoin skrapaði vefinn, sem svo er kallað, til að ná í upplýsingar. Það var gert í leyfisleysi, að sögn Dagnýjar Laxdal hjá Já.
Dagný segir að starfsmenn hafi orðið varir við að verið væri að sækja upplýsingar inn á vefinn í gegnum sérsniðin forrit, sem kallað er að skrapa. Forrit Auroracoin notuðu vefinn þannig til að staðfesta skráningar og dreifa mynt út frá símanúmerum, en höfðu ekki til þess leyfi frá Ja.is. Enn er óljóst hver stendur að baki Auroracoin.
sopur skrifaði:systir min gaf mer pappírsveskið sitt, hvernig get eg komist yfir aurana sem er í veskinu ?