Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Allt utan efnis
Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2580
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Tengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Moldvarpan » Mið 26. Mar 2014 10:09

Ég breytti AUR í BTC með hjálp cryptsy þjónustunnar, og svo færði ég BTC yfir til justcoin. Búinn að breyta BTC í evrur, og var að senda þeim staðfestingu á identity og address.

Þá er bara að vona að þeir staðfesti þær upplýsingar að ég sé ég og millifæri þá evrurnar yfir á bankareikninginn minn :)



Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf CurlyWurly » Mið 26. Mar 2014 10:11

Jæja, þá er ég búinn að lesa í gegnum þetta allt þetta. ÚFF :popeyed

En já tvítek það sem spurt var að ofan; veit einhver um öruggt pool sem er í gangi eða er séns að solo-mine'a meðan þetta er ennþá svona nýtt?
Annars veit ég ósköp lítið hvernig þetta virkar nákvæmlega en ég er allavega kominn með nýjan window á browsernum bara til þess að fyljgast með þessu o.s.frv. :D


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

GönguHrólfur
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf GönguHrólfur » Mið 26. Mar 2014 10:11

Moldvarpan skrifaði:Ég breytti AUR í BTC með hjálp cryptsy þjónustunnar, og svo færði ég BTC yfir til justcoin. Búinn að breyta BTC í evrur, og var að senda þeim staðfestingu á identity og address.

Þá er bara að vona að þeir staðfesti þær upplýsingar að ég sé ég og millifæri þá evrurnar yfir á bankareikninginn minn :)


Cool, hversu marga AUR?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Tiger » Mið 26. Mar 2014 10:15

blitz skrifaði:
Tiger skrifaði:
blitz skrifaði:
Tiger skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Jubb, Er búinn að senda AUR á cryotsy, en það er enn Pending Deposit.


Hlutfallið á milli BTC og AUR er bara búið að hrapa svo.... maður hefði grætt á því að taka sér frí í vinnu í dag og fá einhverja tugi þúsunda meira fyrir þessa 100 AUR sína.


m.v. hvað markaðurinn er hrikalega grunnur þá hefðir þú eflaust varla geta losað 100AUR á því verði sem var í gangi


Seldi þá alla í morgun og þeir fóru á nokkrum secundum...


Væntanlega á töluvert lægra gengi? Miklu meira volume í gangi í morgun heldur en var þegar verðið var hærra í gær?


það var komið í 0,0075 btc í gær, seldi á 2falt hærra í morgun en það. En ekki á 0,02 eins og það var á hádegi í gær samt sem áður.




rubey
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 00:39
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf rubey » Mið 26. Mar 2014 10:21

Er einhver að ná að sækja coins núna? Er bæði að bíða eftir droppi í tölvuna og cryptsy búið að vera núna í 3klst með 0 confirmations.



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf BjarkiB » Mið 26. Mar 2014 10:26

Er búinn að sækja aurana mína og virkaði það. Millifærði þá inná pappírsveskið og vistaði allar upplýsingar. Sótti svo clientinn í tölvuna og setti inn allar upplýsingar í console með tölvuna aftengda frá router. Þetta er komið í "Recieve coins" en veskið er ennþá "out of sync", á ég þá bara að bíða eftir að veskið syncist eða er ég að gera eitthvað rangt?



Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf CurlyWurly » Mið 26. Mar 2014 10:28

BjarkiB skrifaði:Er búinn að sækja aurana mína og virkaði það. Millifærði þá inná pappírsveskið og vistaði allar upplýsingar. Sótti svo clientinn í tölvuna og setti inn allar upplýsingar í console með tölvuna aftengda frá router. Þetta er komið í "Recieve coins" en veskið er ennþá "out of sync", á ég þá bara að bíða eftir að veskið syncist eða er ég að gera eitthvað rangt?


Ég þurfti að bíða í einhvern smá tíma eftir að þetta synchaðist svo ég held þú sért ekki að gera neitt vitlaust. Vertu bara þolinmóður :)


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Stutturdreki » Mið 26. Mar 2014 10:28

Er einhver framtíð í þessum Aur eða eru allir bara að losa sig við þá um leið?




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Gislinn » Mið 26. Mar 2014 10:34

Stutturdreki skrifaði:Er einhver framtíð í þessum Aur eða eru allir bara að losa sig við þá um leið?


Ég veit um töluvert marga sem ætla að sitja á sínum AUR-um og sjá hvort þeir hækki. Ef þessi gjaldmiðill fellur og ekkert fæst fyrir AUR-inn þá er ekkert tapað en ef hann hækkar þá græðir maður, þ.a. ég sé ekki ástæðu til að selja strax. \:D/

Ég held að fólk sem selur strax muni sjá eftir því til lengri tíma litið.


common sense is not so common.


bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf bixer » Mið 26. Mar 2014 10:43

.
Síðast breytt af bixer á Mið 29. Mar 2023 14:25, breytt samtals 1 sinni.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf axyne » Mið 26. Mar 2014 10:45

hvað er hægt að selja þetta fyrir mikið, talið í íslenskum krónum ?


Electronic and Computer Engineer


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Gislinn » Mið 26. Mar 2014 10:52

bixer skrifaði:ef þú selur núna ertu öruggur með gróða, einhvern gróða. ef þú bíður gæti verið að þú fáir ekkert. en ég ætla samt að bíða, veit ekki hversu lengi samt


Sammála þvi, en ef ég bíð þá tapa ég heldur engu þar sem ég verð í nákvæmlega sömu stöðu og ég var fyrir airdroppið (ég vona að ég sé að koma þessu frá mér þannig að þetta meiki sens).


common sense is not so common.


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Gislinn » Mið 26. Mar 2014 10:52

axyne skrifaði:hvað er hægt að selja þetta fyrir mikið, talið í íslenskum krónum ?


Sjá reiknivél hér.


common sense is not so common.

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 47
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf beatmaster » Mið 26. Mar 2014 10:55

Jæja, þá er ég stoltur eigandi af 1.55532000 BTC \:D/

Hvernig ætli sé best að koma Bitcoin af Cryptsi yfir á Paypal?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf viddi » Mið 26. Mar 2014 11:00

beatmaster skrifaði:Jæja, þá er ég stoltur eigandi af 1.55532000 BTC \:D/

Hvernig ætli sé best að koma Bitcoin af Cryptsi yfir á Paypal?


Ég notaði https://localbitcoins.com/sell-bitcoins-online/paypal/ tók aðeins nokkrar mín :D



A Magnificent Beast of PC Master Race


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Tengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf blitz » Mið 26. Mar 2014 11:23

Er ekki mjög auðvelt að lenda í scami í gegnum PP?

PP leyfir ekki greiðslur fyrir Bitcoin samkvæmt reddit þráðum - aðili getur því væntanlega reversað greiðslunni og hirt coinið þitt?


PS4


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 936
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Orri » Mið 26. Mar 2014 11:26

Ég er að reyna að koma aurunum mínum yfir á Cryptsy accountinn minn en ég fæ alltaf "This transaction is over the size limit", sama hversu mikið ég ætla að senda..
Getur einhver hjálpað mér með þetta?



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf DaRKSTaR » Mið 26. Mar 2014 11:30

64 aur.. tínist saman :)

vantar diablo 3 expansion collectors edition... ef einhver er til í díl þá senda pm með verðhugmynd :)


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf braudrist » Mið 26. Mar 2014 12:07

Ég keypti 10 Bitcoins fyrir löngu síðan og seldi þá í gær eða fyrradag, þá var gengið 500 og eitthvað dollarar. Þannig ég græddi ca. 5000$ :D


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Tengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf blitz » Mið 26. Mar 2014 12:15

braudrist skrifaði:Ég keypti 10 Bitcoins fyrir löngu síðan og seldi þá í gær eða fyrradag, þá var gengið 500 og eitthvað dollarar. Þannig ég græddi ca. 5000$ :D


Spurning hvort að skatturinn fari sömu leið og IRS og láti skattleggja hagnað af sölu rafmyntar?


PS4

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf FuriousJoe » Mið 26. Mar 2014 12:20

Getur einhver hjálpað mér aðeins, finn ca 15 staði á cryptsy sem hægt er að deposita.

Hvað vel ég ?
Einhver sem getur komið með 1,2,3 how to fyrir okkur "núbbana".


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf eeh » Mið 26. Mar 2014 12:25

FuriousJoe skrifaði:Getur einhver hjálpað mér aðeins, finn ca 15 staði á cryptsy sem hægt er að deposita.

Hvað vel ég ?
Einhver sem getur komið með 1,2,3 how to fyrir okkur "núbbana".


Sammála, væri gott að fá smá info?


Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2


falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf falcon1 » Mið 26. Mar 2014 12:37

Ok, komin með þetta í veskið mitt en vitið þið hvernig á að "mining" þetta? Ég er búinn að setja upp cgminer á tölvuna mína en ég kann ekkert að stilla þetta þannig að það mine'i. Er einhver með imbaproof leiðbeiningar? :D



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Stutturdreki » Mið 26. Mar 2014 12:41

falcon1 skrifaði:Ok, komin með þetta í veskið mitt en vitið þið hvernig á að "mining" þetta? Ég er búinn að setja upp cgminer á tölvuna mína en ég kann ekkert að stilla þetta þannig að það mine'i. Er einhver með imbaproof leiðbeiningar? :D

Það eru allskonar mining umræður í þessum 17 síðum sem eru komnar hérna um Aur.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf dori » Mið 26. Mar 2014 13:01

FuriousJoe skrifaði:Getur einhver hjálpað mér aðeins, finn ca 15 staði á cryptsy sem hægt er að deposita.

Hvað vel ég ?
Einhver sem getur komið með 1,2,3 how to fyrir okkur "núbbana".

Þú ferð í Balances (stendur fyrir ofan "Make deposit" á rauðum banner). Smellir á Auroracoin. Þá poppar upp menu. Veldu "Deposit/Autosell Auroracoin". Þá kemur upp gluggi þar sem þú getur smellt á "Generate new deposit address" og leggur svo inná hana.