Eru Íslenskir kvenmenn yfirborðskenndir?
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Eru Íslenskir kvenmenn yfirborðskenndir?
Var að lesa ameríska grein á ensku þar sem að eitthverjir gaurar voru að væla yfir því að bandarískir kvenmenn væru of yfirborðskenndir. Þá vöru þeir að meina það að þeir pældu of mikið í hlutum eins og launum karla, við hvað þeir vinna, hvernig þeir líta út, og svo framvegis. Það að pæla í því hvernig eitthver lítur út er svosem eðlilegt svo lengi sem að það er ekki það eina sem að skiptir mann máli, en þetta með að pæla mikið í hlutum eins og launum og hvað einstaklingurinn er að vinna við finnst mér bara vera fáránlegt.
Nú hef ég sjálfur takmarkaða reynslu af kvenfólki, en er samt að pæla hvort að þetta eigi líka við um kvenmenn á Íslandi. Fynnst ykkur að íslenskir kvenmenn séu yfirborðskenndir?
Nú hef ég sjálfur takmarkaða reynslu af kvenfólki, en er samt að pæla hvort að þetta eigi líka við um kvenmenn á Íslandi. Fynnst ykkur að íslenskir kvenmenn séu yfirborðskenndir?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eru Íslenskir kvenmenn yfirborðskenndir?
Eins misjafnar og þær eru margar, hér eins og annarsstaðar í heiminum.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Eru Íslenskir kvenmenn yfirborðskenndir?
Mér finnst fyrstu kynni á Íslandi snúast of mikið um að hittast fullur á djamminu og fara heim að ríða eftir djammið, ég hef nú átt nokkrar kærustur og ég kynntist engri þeirra á djamminu enda finnst mér það frekar kjánalegt, þar er fólk að spila einhvern allt annan karakter en það er í raun og veru og hlutir eins og klæðaburður, útlit og hversu miklum peningum maður eyðir á barnum til að sýna gellu að maður hefur áhuga á henni, allt finnst mér þetta rosalega yfirborðskennt og kjánalegt.
En já mér finnst Íslenskt kvennfólk oft yfirborðskennt, en þær eru kannski ekki alltaf að leyta að sambandi á djamminu frekar one night stand, enda er það að mynda sér skoðun á einhverjum sem maður sér á t.d. djamminu ekki að gefa rétta mynd af þeim einstaklingi
En já mér finnst Íslenskt kvennfólk oft yfirborðskennt, en þær eru kannski ekki alltaf að leyta að sambandi á djamminu frekar one night stand, enda er það að mynda sér skoðun á einhverjum sem maður sér á t.d. djamminu ekki að gefa rétta mynd af þeim einstaklingi
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Geek
- Póstar: 833
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 141
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Eru Íslenskir kvenmenn yfirborðskenndir?
hagur skrifaði:Eins misjafnar og þær eru margar, hér eins og annarsstaðar í heiminum.
Það sem að hann sagði, rugl að halda fram að heil þjóð sé eins.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eru Íslenskir kvenmenn yfirborðskenndir?
Við erum öll eins!
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: Eru Íslenskir kvenmenn yfirborðskenndir?
Sallarólegur skrifaði:Við erum öll eins!
Shh ekki segja örykjunum það
Þeir gætu farið að krefjast mannsæmandi lífs.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eru Íslenskir kvenmenn yfirborðskenndir?
hakkarin skrifaði:Var að lesa ameríska grein á ensku þar sem að eitthverjir gaurar voru að væla yfir því að bandarískir kvenmenn væru of yfirborðskenndir. Þá vöru þeir að meina það að þeir pældu of mikið í hlutum eins og launum karla, við hvað þeir vinna, hvernig þeir líta út, og svo framvegis. Það að pæla í því hvernig eitthver lítur út er svosem eðlilegt svo lengi sem að það er ekki það eina sem að skiptir mann máli, en þetta með að pæla mikið í hlutum eins og launum og hvað einstaklingurinn er að vinna við finnst mér bara vera fáránlegt.
Nú hef ég sjálfur takmarkaða reynslu af kvenfólki, en er samt að pæla hvort að þetta eigi líka við um kvenmenn á Íslandi. Fynnst ykkur að íslenskir kvenmenn séu yfirborðskenndir?
Af hverju ekki að pæla í hvað aðilinn vinnur við? Það hefur heilmikið að segja upp persónuleika manneskju oft á tíðum, þó ekki alltaf.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eru Íslenskir kvenmenn yfirborðskenndir?
Icarus skrifaði:hakkarin skrifaði:Var að lesa ameríska grein á ensku þar sem að eitthverjir gaurar voru að væla yfir því að bandarískir kvenmenn væru of yfirborðskenndir. Þá vöru þeir að meina það að þeir pældu of mikið í hlutum eins og launum karla, við hvað þeir vinna, hvernig þeir líta út, og svo framvegis. Það að pæla í því hvernig eitthver lítur út er svosem eðlilegt svo lengi sem að það er ekki það eina sem að skiptir mann máli, en þetta með að pæla mikið í hlutum eins og launum og hvað einstaklingurinn er að vinna við finnst mér bara vera fáránlegt.
Nú hef ég sjálfur takmarkaða reynslu af kvenfólki, en er samt að pæla hvort að þetta eigi líka við um kvenmenn á Íslandi. Fynnst ykkur að íslenskir kvenmenn séu yfirborðskenndir?
Af hverju ekki að pæla í hvað aðilinn vinnur við? Það hefur heilmikið að segja upp persónuleika manneskju oft á tíðum, þó ekki alltaf.
Það er góður punktur.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Eru Íslenskir kvenmenn yfirborðskenndir?
Icarus skrifaði:hakkarin skrifaði:Var að lesa ameríska grein á ensku þar sem að eitthverjir gaurar voru að væla yfir því að bandarískir kvenmenn væru of yfirborðskenndir. Þá vöru þeir að meina það að þeir pældu of mikið í hlutum eins og launum karla, við hvað þeir vinna, hvernig þeir líta út, og svo framvegis. Það að pæla í því hvernig eitthver lítur út er svosem eðlilegt svo lengi sem að það er ekki það eina sem að skiptir mann máli, en þetta með að pæla mikið í hlutum eins og launum og hvað einstaklingurinn er að vinna við finnst mér bara vera fáránlegt.
Nú hef ég sjálfur takmarkaða reynslu af kvenfólki, en er samt að pæla hvort að þetta eigi líka við um kvenmenn á Íslandi. Fynnst ykkur að íslenskir kvenmenn séu yfirborðskenndir?
Af hverju ekki að pæla í hvað aðilinn vinnur við? Það hefur heilmikið að segja upp persónuleika manneskju oft á tíðum, þó ekki alltaf.
Var samt meira að meina það að þær pæli í því að því að þær vilja kanski frekar gaur sem að vinnur sem CEO í fyrirtæki frekar heldur en eitthvern ruslakarl.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eru Íslenskir kvenmenn yfirborðskenndir?
hakkarin skrifaði:Icarus skrifaði:hakkarin skrifaði:Var að lesa ameríska grein á ensku þar sem að eitthverjir gaurar voru að væla yfir því að bandarískir kvenmenn væru of yfirborðskenndir. Þá vöru þeir að meina það að þeir pældu of mikið í hlutum eins og launum karla, við hvað þeir vinna, hvernig þeir líta út, og svo framvegis. Það að pæla í því hvernig eitthver lítur út er svosem eðlilegt svo lengi sem að það er ekki það eina sem að skiptir mann máli, en þetta með að pæla mikið í hlutum eins og launum og hvað einstaklingurinn er að vinna við finnst mér bara vera fáránlegt.
Nú hef ég sjálfur takmarkaða reynslu af kvenfólki, en er samt að pæla hvort að þetta eigi líka við um kvenmenn á Íslandi. Fynnst ykkur að íslenskir kvenmenn séu yfirborðskenndir?
Af hverju ekki að pæla í hvað aðilinn vinnur við? Það hefur heilmikið að segja upp persónuleika manneskju oft á tíðum, þó ekki alltaf.
Var samt meira að meina það að þær pæli í því að því að þær vilja kanski frekar gaur sem að vinnur sem CEO í fyrirtæki frekar heldur en eitthvern ruslakarl.
Þá þarf maður að kafa dýpra.
Vilja þær þann sem er CEO því þær eru sjálfar að reyna við framabrautina og vilja einhvern sem er líkur sér.
Eða vilja þær einhvern sem er CEO því hann fær örugglega feitt launaumslag á hverjum mánuði?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eru Íslenskir kvenmenn yfirborðskenndir?
hakkarin skrifaði:Icarus skrifaði:hakkarin skrifaði:Var að lesa ameríska grein á ensku þar sem að eitthverjir gaurar voru að væla yfir því að bandarískir kvenmenn væru of yfirborðskenndir. Þá vöru þeir að meina það að þeir pældu of mikið í hlutum eins og launum karla, við hvað þeir vinna, hvernig þeir líta út, og svo framvegis. Það að pæla í því hvernig eitthver lítur út er svosem eðlilegt svo lengi sem að það er ekki það eina sem að skiptir mann máli, en þetta með að pæla mikið í hlutum eins og launum og hvað einstaklingurinn er að vinna við finnst mér bara vera fáránlegt.
Nú hef ég sjálfur takmarkaða reynslu af kvenfólki, en er samt að pæla hvort að þetta eigi líka við um kvenmenn á Íslandi. Fynnst ykkur að íslenskir kvenmenn séu yfirborðskenndir?
Af hverju ekki að pæla í hvað aðilinn vinnur við? Það hefur heilmikið að segja upp persónuleika manneskju oft á tíðum, þó ekki alltaf.
Var samt meira að meina það að þær pæli í því að því að þær vilja kanski frekar gaur sem að vinnur sem CEO í fyrirtæki frekar heldur en eitthvern ruslakarl.
http://en.wikipedia.org/wiki/Survival_of_the_fittest
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Eru Íslenskir kvenmenn yfirborðskenndir?
Icarus skrifaði:hakkarin skrifaði:Icarus skrifaði:hakkarin skrifaði:Var að lesa ameríska grein á ensku þar sem að eitthverjir gaurar voru að væla yfir því að bandarískir kvenmenn væru of yfirborðskenndir. Þá vöru þeir að meina það að þeir pældu of mikið í hlutum eins og launum karla, við hvað þeir vinna, hvernig þeir líta út, og svo framvegis. Það að pæla í því hvernig eitthver lítur út er svosem eðlilegt svo lengi sem að það er ekki það eina sem að skiptir mann máli, en þetta með að pæla mikið í hlutum eins og launum og hvað einstaklingurinn er að vinna við finnst mér bara vera fáránlegt.
Nú hef ég sjálfur takmarkaða reynslu af kvenfólki, en er samt að pæla hvort að þetta eigi líka við um kvenmenn á Íslandi. Fynnst ykkur að íslenskir kvenmenn séu yfirborðskenndir?
Af hverju ekki að pæla í hvað aðilinn vinnur við? Það hefur heilmikið að segja upp persónuleika manneskju oft á tíðum, þó ekki alltaf.
Var samt meira að meina það að þær pæli í því að því að þær vilja kanski frekar gaur sem að vinnur sem CEO í fyrirtæki frekar heldur en eitthvern ruslakarl.
Þá þarf maður að kafa dýpra.
Vilja þær þann sem er CEO því þær eru sjálfar að reyna við framabrautina og vilja einhvern sem er líkur sér.
Eða vilja þær einhvern sem er CEO því hann fær örugglega feitt launaumslag á hverjum mánuði?
Sammála því yfirleitt sækjir líkan líkan heim, finnst að vísu kona enganveginn geta sett sér þær kröfur sem er af sama kaliberi og þessi ruslakall um að maður sem hún vill sé í flottri ceo vinnu en hún sjálf '' ruslakona''
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Eru Íslenskir kvenmenn yfirborðskenndir?
Eru íslenskir karlmenn yfirborðskenndir?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1700
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
Re: Eru Íslenskir kvenmenn yfirborðskenndir?
Stutturdreki skrifaði:Spurningin er kannski frekar: hvað er yfirborðskennt?
Þetta !
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Eru Íslenskir kvenmenn yfirborðskenndir?
ManiO skrifaði:Eru íslenskir karlmenn yfirborðskenndir?
Karlar og kvenmenn eru bara ekkert eins alveg sama hvað femmanir segja.
Re: Eru Íslenskir kvenmenn yfirborðskenndir?
hakkarin skrifaði:ManiO skrifaði:Eru íslenskir karlmenn yfirborðskenndir?
Karlar og kvenmenn eru bara ekkert eins alveg sama hvað femmanir segja.
Mismunun og mismunur er ekki það sama.
Re: Eru Íslenskir kvenmenn yfirborðskenndir?
En nú hafa margir feministar haldið því fram að mismunur sé mismunun.
-
- spjallið.is
- Póstar: 405
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Reputation: 12
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Eru Íslenskir kvenmenn yfirborðskenndir?
hakkarin skrifaði:Karlar og kvenmenn eru bara ekkert eins alveg sama hvað femmanir segja.
Alveg rétt, en munurinn innan hópanna er meiri en munurinn á milli hópanna. Þú mátt draga hvaða ályktanir sem er af þessari vitneskju
-
- has spoken...
- Póstar: 187
- Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 18:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Eru Íslenskir kvenmenn yfirborðskenndir?
munur sem er inni í mun, inni í mun? Munception?
-Cheng
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Eru Íslenskir kvenmenn yfirborðskenndir?
tdog skrifaði:En nú hafa margir feministar haldið því fram að mismunur sé mismunun.
Þær ættu nú þá að beita sinni herferð gegn náttúrunni og lögmálum hennar.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eru Íslenskir kvenmenn yfirborðskenndir?
ManiO skrifaði:tdog skrifaði:En nú hafa margir feministar haldið því fram að mismunur sé mismunun.
Þær ættu nú þá að beita sinni herferð gegn náttúrunni og lögmálum hennar.
Feministar eru ekki "þær" heldur "þau".
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur