Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Það er hægt að borga með bitcoin á minni síðu
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
mundivalur skrifaði:Það er hægt að borga með bitcoin á minni síðu
- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Jæja, Nú er auroracoin búið að falla svakalega síðasta sólarhringinn eða svo.
Eru menn að predicta öðrum spike, eða er bólan bara sprungin?
Eru menn að predicta öðrum spike, eða er bólan bara sprungin?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Er að spá að prófa að mine-a auroracoins á tölvunni heima meðan ég er í vinnunni. Er með i3 og 760 nvidia. Hef heyrt að þau séu léleg í þetta. Græði ég eitthvað á að prófa það?
Veit nánast ekkert um bitcoins en finnst þetta áhugavert, er heldur ekkert að gera ráð fyrir að græða neitt á þessu en gæti verið gaman að prófa þetta
Veit nánast ekkert um bitcoins en finnst þetta áhugavert, er heldur ekkert að gera ráð fyrir að græða neitt á þessu en gæti verið gaman að prófa þetta
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
ætli það komi ekki annar spike...eða allavega vonandi
Færð lítið en það fer eftir því hvort að þú sért með slökkt á tölvunni vanalega yfir daginn eða ekki. Eyðir líklega jafn miklu í rafmagn ef svo er.
Færð lítið en það fer eftir því hvort að þú sért með slökkt á tölvunni vanalega yfir daginn eða ekki. Eyðir líklega jafn miklu í rafmagn ef svo er.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
capteinninn skrifaði:Er að spá að prófa að mine-a auroracoins á tölvunni heima meðan ég er í vinnunni. Er með i3 og 760 nvidia. Hef heyrt að þau séu léleg í þetta. Græði ég eitthvað á að prófa það?
Veit nánast ekkert um bitcoins en finnst þetta áhugavert, er heldur ekkert að gera ráð fyrir að græða neitt á þessu en gæti verið gaman að prófa þetta
Held að dificlutið sé orðið það hátt að það borgi sig. Ég er með 780kort og bara brota brota AUR á sólarhring.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Satt að segja finnst mér þetta ekki lýta vel út.. Keypti á 18 stk á 0.069 í nótt og setti sale á 0.10 hann fór hæst upp í 0.09+ damn..
Síðan þá er það bara leið niðrá við! ætla samt ekki að panic selja núna í 0.50, ætla halda aðeins lengur og sjá hvað gerist. Ef ekkert gerist þá bara fml en ég er enþá vel upp eftir þetta swing þannig ég stressa mig ekki svo mikið
En síðan er aldrei að vita hvort það verði fleiri svona smá pump n dump í þessu, en ég myndi segja(halda) að bólan, öll klikkunnin s.s. 0.12+ hlutur sé búinn..
Menn hafa 19 daga í viðbót til að leika sér, eftir það held ég að þetta verði ansi svart...
Síðan þá er það bara leið niðrá við! ætla samt ekki að panic selja núna í 0.50, ætla halda aðeins lengur og sjá hvað gerist. Ef ekkert gerist þá bara fml en ég er enþá vel upp eftir þetta swing þannig ég stressa mig ekki svo mikið
En síðan er aldrei að vita hvort það verði fleiri svona smá pump n dump í þessu, en ég myndi segja(halda) að bólan, öll klikkunnin s.s. 0.12+ hlutur sé búinn..
Menn hafa 19 daga í viðbót til að leika sér, eftir það held ég að þetta verði ansi svart...
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Eru einhverjir hérna sem voru/eru að mina á " http://aur.pool-a.net/ " ?
Ég var að mina þar fyrir svona 1-2.vikum og átti um 10.AUR´a og síðan allt í einu fannst aðgangurinn minn ekki og núna er síðan bara alveg dauð og búin að vera það í einhverja daga.
Einhver annar lent í svipuðu dæmi ? Eða er þetta bara partur af svikamillunni
Ég var að mina þar fyrir svona 1-2.vikum og átti um 10.AUR´a og síðan allt í einu fannst aðgangurinn minn ekki og núna er síðan bara alveg dauð og búin að vera það í einhverja daga.
Einhver annar lent í svipuðu dæmi ? Eða er þetta bara partur af svikamillunni
Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Xberg skrifaði:Eru einhverjir hérna sem voru/eru að mina á " http://aur.pool-a.net/ " ?
Ég var að mina þar fyrir svona 1-2.vikum og átti um 10.AUR´a og síðan allt í einu fannst aðgangurinn minn ekki og núna er síðan bara alveg dauð og búin að vera það í einhverja daga.
Einhver annar lent í svipuðu dæmi ? Eða er þetta bara partur af svikamillunni
"Account locked" hjá mér rúmlega 30Aur þar :'(
Veit veit ekki af hverju
MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Ég reyni að hafa alltaf lægstu töluna í autopay. Þessar síður eru alltaf að deyja.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Tengdur
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
lollipop0 skrifaði:Xberg skrifaði:Eru einhverjir hérna sem voru/eru að mina á " http://aur.pool-a.net/ " ?
Ég var að mina þar fyrir svona 1-2.vikum og átti um 10.AUR´a og síðan allt í einu fannst aðgangurinn minn ekki og núna er síðan bara alveg dauð og búin að vera það í einhverja daga.
Einhver annar lent í svipuðu dæmi ? Eða er þetta bara partur af svikamillunni
"Account locked" hjá mér rúmlega 30Aur þar :'(
Veit veit ekki af hverju
Af hverju voruð þið ekki búnir að millifæra Aur-inn inná "veskið" ykkar ?
-
- Græningi
- Póstar: 46
- Skráði sig: Mán 12. Des 2011 19:22
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
vesley skrifaði:lollipop0 skrifaði:Xberg skrifaði:Eru einhverjir hérna sem voru/eru að mina á " http://aur.pool-a.net/ " ?
Ég var að mina þar fyrir svona 1-2.vikum og átti um 10.AUR´a og síðan allt í einu fannst aðgangurinn minn ekki og núna er síðan bara alveg dauð og búin að vera það í einhverja daga.
Einhver annar lent í svipuðu dæmi ? Eða er þetta bara partur af svikamillunni
"Account locked" hjá mér rúmlega 30Aur þar :'(
Veit veit ekki af hverju
Af hverju voruð þið ekki búnir að millifæra Aur-inn inná "veskið" ykkar ?
Er ekki einhver 'transaction' kostnaður við að færa frá síðuni yfir á veskinn? Það er í raun plús að millifæra sjaldan á veskinn en á móti kemur sú leiðinlega áhætta að síðan detti niður. Ég hefði samt millifært eftir að hafa komist uppí 30.
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
décembre skrifaði:vesley skrifaði:lollipop0 skrifaði:Xberg skrifaði:Eru einhverjir hérna sem voru/eru að mina á " http://aur.pool-a.net/ " ?
Ég var að mina þar fyrir svona 1-2.vikum og átti um 10.AUR´a og síðan allt í einu fannst aðgangurinn minn ekki og núna er síðan bara alveg dauð og búin að vera það í einhverja daga.
Einhver annar lent í svipuðu dæmi ? Eða er þetta bara partur af svikamillunni
"Account locked" hjá mér rúmlega 30Aur þar :'(
Veit veit ekki af hverju
Af hverju voruð þið ekki búnir að millifæra Aur-inn inná "veskið" ykkar ?
Er ekki einhver 'transaction' kostnaður við að færa frá síðuni yfir á veskinn? Það er í raun plús að millifæra sjaldan á veskinn en á móti kemur sú leiðinlega áhætta að síðan detti niður. Ég hefði samt millifært eftir að hafa komist uppí 30.
Svona er þetta víst, shit happens
Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Ég var með einhver 10 AUR þarna inná bara af því að ég var ekki ennþá búinn að setja upp veski til að millifæra þetta inná. Bögg en shit happens, ekki eins og það hafi kostað mig eitthvað að eignast þetta.
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Poolið sem ég er hjá tók í burtu kostnaðinn við að færa yfir í veskið, annars er margoft búið að vara við þessari aur.pool-a.net síðu á bitcointalk AUR þræðinum því þeir svara engum skilaboðum.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Er ekki yfirleitt bara 0.5% Donation. Það er allavega þannig á þessum síðum sem ég er á. Ef það er eitthvað kostnaður fyrir autopay þá er það nú yfirleitt í prósentum þannig að það skiptir engu máli.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Er þetta samsagt bara dottið uppfyrir og þeir sem ekki náðu að færa yfir á veski áður en síðan fór niður bara óheppnir?
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Tiger skrifaði:Er þetta samsagt bara dottið uppfyrir og þeir sem ekki náðu að færa yfir á veski áður en síðan fór niður bara óheppnir?
Get ekki séð betur
Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Tiger skrifaði:Er þetta samsagt bara dottið uppfyrir og þeir sem ekki náðu að færa yfir á veski áður en síðan fór niður bara óheppnir?
djöfull er ég ánægður með að hafa náð öllu mínu út áður en þetta kom fyrir.
svona í blá endann á mínu mining með þessu pool þá hættu mín hashes að teljast svo ég leitaði annað.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Ekki fyrsta síðan sem gerir þetta...og líklega ekki sú síðasta
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Oak skrifaði:Ekki fyrsta síðan sem gerir þetta...og líklega ekki sú síðasta
Trú, trú. Best að hafa autopay í læsta á pool siðunni og vona það besta
Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Ég hélt að restin af mínum aurum voru farnir en þegar ég skráði mig á http://aur.pool.mineabit.com/ þá var það þar inni
en annars nota ég bara http://p2pool.crunchpool.com:12347/static/
en annars nota ég bara http://p2pool.crunchpool.com:12347/static/
-
- Fiktari
- Póstar: 51
- Skráði sig: Fim 07. Maí 2009 19:19
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Ég hef hingað til bara sett donation í 0% og svo stillt Autopayout þannig að pool eigandinn er að fá fair % hvert skipti sem payout á sér stað.
Sumir pools eru reyndar þannig að autopayout er ekki með nein fees.. þá finnst mér fair að hafa donation í einhverjum prósentum..
Óþarfi að láta "tvískatta" mann.
Aðalmálið bara að það safnist ekki upp neitt á accountinum manns.. Þessar síður eru oft DDosaðar í klessu og koma aldrei upp aftur eftir það.
Og sumir eru náturulega bara að svindla á fólki, bíða bara þangað til að samtals upphæðin á öllum accounts er orðin eitthvað X og loka sjoppuni þá.
Sumir pools eru reyndar þannig að autopayout er ekki með nein fees.. þá finnst mér fair að hafa donation í einhverjum prósentum..
Óþarfi að láta "tvískatta" mann.
Aðalmálið bara að það safnist ekki upp neitt á accountinum manns.. Þessar síður eru oft DDosaðar í klessu og koma aldrei upp aftur eftir það.
Og sumir eru náturulega bara að svindla á fólki, bíða bara þangað til að samtals upphæðin á öllum accounts er orðin eitthvað X og loka sjoppuni þá.
/E
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Eitthverjir sem keyptu eda minudu spaincoin (spa) ?? Basicly c/p af auoracoin fyrir spàn.. Sp. Hvort hann fari jafn hatt og aurinn hehe
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 248
- Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Núna virkar þetta
Síðast breytt af htdoc á Mán 24. Mar 2014 23:18, breytt samtals 1 sinni.