Gunnar Nelson að berjast á morgun (8.mars)
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Reputation: 5
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Gunnar Nelson að berjast á morgun (8.mars)
Sælir vaktarar,
Vitiði um eithverja vefsíðu sem mun streama bardaganum? Annað en stöð 2.
Vitiði um eithverja vefsíðu sem mun streama bardaganum? Annað en stöð 2.
Apple>Microsoft
Re: Gunnar Nelson að berjast á morgun (8.mars)
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |
-
- has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Gunnar Nelson að berjast á morgun (8.mars)
Ég fer nú bara á einhvern bar og fæ mér einn ískaldan með!
Re: Gunnar Nelson að berjast á morgun (8.mars)
GönguHrólfur skrifaði:Ég fer nú bara á einhvern bar og fæ mér einn ískaldan með!
what he said, eða stream á ufc.com , held að gunni sé í opinni þar en main boutið lokað.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Reputation: 5
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Re: Gunnar Nelson að berjast á morgun (8.mars)
Vaktari skrifaði:http://www.wiziwig.tv/broadcast.php?matchid=250073&part=sports
Snilld takk!
hfwf skrifaði:GönguHrólfur skrifaði:Ég fer nú bara á einhvern bar og fæ mér einn ískaldan með!
what he said, eða stream á ufc.com , held að gunni sé í opinni þar en main boutið lokað.
Haha i wish ég er nú bara fimmtán ára
Apple>Microsoft
Re: Gunnar Nelson að berjast á morgun (8.mars)
hfwf skrifaði:GönguHrólfur skrifaði:Ég fer nú bara á einhvern bar og fæ mér einn ískaldan með!
what he said, eða stream á ufc.com , held að gunni sé í opinni þar en main boutið lokað.
Gunni er fyrsti bardaginn á main cardinu, https://en.wikipedia.org/wiki/UFC_Fight ... vs._Manuwa
Re: Gunnar Nelson að berjast á morgun (8.mars)
Er gefið upp klukkan hvað hann á að keppa eða er bara gefið upp hvenær allt eventið byrjar
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Gunnar Nelson að berjast á morgun (8.mars)
psteinn skrifaði:Vaktari skrifaði:http://www.wiziwig.tv/broadcast.php?matchid=250073&part=sports
Snilld takk!hfwf skrifaði:GönguHrólfur skrifaði:Ég fer nú bara á einhvern bar og fæ mér einn ískaldan með!
what he said, eða stream á ufc.com , held að gunni sé í opinni þar en main boutið lokað.
Haha i wish ég er nú bara fimmtán ára
Ættir alveg að komast inn á flesta staði þar sem bardaginn er það snemma. Væri samt öruglega vinsæla ef þú mundir allavega versla þér gos og jafnvel Nachos.
Skal lofa þér að þú kemst inn á Enska í hafj
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Gunnar Nelson að berjast á morgun (8.mars)
UFC er í opinni dagskrá á Channel 5...
Þeir sem eru með XBMC geta sótt FilmON addon-ið og horft á þetta í beinni þar ..
Þeir sem eru með XBMC geta sótt FilmON addon-ið og horft á þetta í beinni þar ..
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Gunnar Nelson að berjast á morgun (8.mars)
Blues- skrifaði:UFC er í opinni dagskrá á Channel 5...
Þeir sem eru með XBMC geta sótt FilmON addon-ið og horft á þetta í beinni þar ..
Ég var einmitt að sjá auglýsinguna frá Channel 5, en svo fór ég að skoða.. og þeir byrja útsendinguna sína kl.21, byrjar bardaginn hans Gunna ekki kl.20?
Re: Gunnar Nelson að berjast á morgun (8.mars)
Olafst skrifaði:Blues- skrifaði:UFC er í opinni dagskrá á Channel 5...
Þeir sem eru með XBMC geta sótt FilmON addon-ið og horft á þetta í beinni þar ..
Ég var einmitt að sjá auglýsinguna frá Channel 5, en svo fór ég að skoða.. og þeir byrja útsendinguna sína kl.21, byrjar bardaginn hans Gunna ekki kl.20?
Sýna greinilega bara main 'boutið. Ekki Gunna.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Gunnar Nelson að berjast á morgun (8.mars)
hfwf skrifaði:Olafst skrifaði:Blues- skrifaði:UFC er í opinni dagskrá á Channel 5...
Þeir sem eru með XBMC geta sótt FilmON addon-ið og horft á þetta í beinni þar ..
Ég var einmitt að sjá auglýsinguna frá Channel 5, en svo fór ég að skoða.. og þeir byrja útsendinguna sína kl.21, byrjar bardaginn hans Gunna ekki kl.20?
Sýna greinilega bara main 'boutið. Ekki Gunna.
Gunni er nefnilega á main cardinu, einn af 4 bördugunum þar. Þessvegna finnst mér þetta undarlegt allt saman. Þyrftum helst að fá staðfest klukkan hvað Gunni fer í búrið
Re: Gunnar Nelson að berjast á morgun (8.mars)
Olafst skrifaði:hfwf skrifaði:Olafst skrifaði:Blues- skrifaði:UFC er í opinni dagskrá á Channel 5...
Þeir sem eru með XBMC geta sótt FilmON addon-ið og horft á þetta í beinni þar ..
Ég var einmitt að sjá auglýsinguna frá Channel 5, en svo fór ég að skoða.. og þeir byrja útsendinguna sína kl.21, byrjar bardaginn hans Gunna ekki kl.20?
Sýna greinilega bara main 'boutið. Ekki Gunna.
Gunni er nefnilega á main cardinu, einn af 4 bördugunum þar. Þessvegna finnst mér þetta undarlegt allt saman. Þyrftum helst að fá staðfest klukkan hvað Gunni fer í búrið
ahh okay, hélt annað , my bad. Allavega útsending byrjar 20 ekki rétt? og þá er main boutið 21?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Gunnar Nelson að berjast á morgun (8.mars)
Ég heyrði Hjörvar Hafliðason segja í útvarpsþættinum Harmageddon að slagurinn hjá Gunna mundi byrja á slaginu 20:10
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gunnar Nelson að berjast á morgun (8.mars)
Þessi flash straumur er fjandi góður: http://dazsports.org/daz1.html
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Gunnar Nelson að berjast á morgun (8.mars)
hagur skrifaði:Þessi flash straumur er fjandi góður: http://dazsports.org/daz1.html
Takk fyrir linkinn, þetta var svakalegt rúst!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Gunnar Nelson að berjast á morgun (8.mars)
Hvað gerðist???
Kv. Einn hálf-netlaus sem missti af bardaganum..
Kv. Einn hálf-netlaus sem missti af bardaganum..
-
- has spoken...
- Póstar: 187
- Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 18:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Gunnar Nelson að berjast á morgun (8.mars)
Tók hann innan við 4mínútur að vinna með submission. Gunnar var mjög hreyfanlegur og var alltaf ógnandi að sækja á rússann, snilld hvernig hann tók rússann niður!
-Cheng
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gunnar Nelson að berjast á morgun (8.mars)
Tap out í fyrstu lotu, Gunni var að rústa honum í gólfinu í svona 2 mín.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Gunnar Nelson að berjast á morgun (8.mars)
Hann tók einn vinstri handar jab sem tók rússann aðeins úr balance. Óð svo inní hann og tók hann niður í gólfið.
Eftir það var hann bara að hnoða rússann eins og kökudeig með olnbogann í andlitið þangað til hann tók hann svo með guillotine submission
Eftir það var hann bara að hnoða rússann eins og kökudeig með olnbogann í andlitið þangað til hann tók hann svo með guillotine submission
Re: Gunnar Nelson að berjast á morgun (8.mars)
Ohh missti af þessu vona að þetta komi á youtube fljótlega.
Re: Gunnar Nelson að berjast á morgun (8.mars)
kiddi88 skrifaði:Ohh missti af þessu vona að þetta komi á youtube fljótlega.
Komið á deildu
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
-
- spjallið.is
- Póstar: 475
- Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hfj.
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gunnar Nelson að berjast á morgun (8.mars)
Er ekki hægt að sjá upptöku af þessum bardaga einhversstaðar á netinu ?
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |