Veist þú um góðan tannlækni?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Veist þú um góðan tannlækni?
Er að leita af góðum tannlækni fyrir fjölskylduna, veit að "leikmaður" getur átt erfitt með að meta hvað er góður og hvað er lélegur tannlæknir, yfirleitt kemur það ekki í ljós fyrr en um seint og síðir ef tannlæknir er lélegur og þá er skaðinn skeður.
Sé að það eru tveir skráðir í mosó, hefur einhver reynslu af þeim?
Sé að það eru tveir skráðir í mosó, hefur einhver reynslu af þeim?
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Veist þú um góðan tannlækni?
Árni Þórðarsson í Skeifunni er mjög góður tannlæknir, veit alveg nákvæmlega hvað hann er að gera, var hjá honum þegar ég var með spangir og það gekk mjög vel, hinsvegar er hann frekar dýr.
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Veist þú um góðan tannlækni?
Það er einn góður í Hafnarfirðinum sem að heitir Ásgeir, ég man ekki hvers sonar hann er né hvað stofan heitir en þetta er við hliðina á tölvulistanum.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Veist þú um góðan tannlækni?
http://www.kryna.is/ á Grensásvegi. Hef ekki heyrt neitt nema góða hluti um þessa stofu.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veist þú um góðan tannlækni?
Yawnk skrifaði:Árni Þórðarsson í Skeifunni er mjög góður tannlæknir, veit alveg nákvæmlega hvað hann er að gera, var hjá honum þegar ég var með spangir og það gekk mjög vel, hinsvegar er hann frekar dýr.
Er hann ekki bara í tannréttingum?
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Veist þú um góðan tannlækni?
Dagur skrifaði:Yawnk skrifaði:Árni Þórðarsson í Skeifunni er mjög góður tannlæknir, veit alveg nákvæmlega hvað hann er að gera, var hjá honum þegar ég var með spangir og það gekk mjög vel, hinsvegar er hann frekar dýr.
Er hann ekki bara í tannréttingum?
Úbs, já ég las vitlaust, hélt að hann Guðjón væri að spyrja um tannréttingar my bad.
Re: Veist þú um góðan tannlækni?
GuðjónR skrifaði:Sé að það eru tveir skráðir í mosó, hefur einhver reynslu af þeim?
Elmar Geirsson er í mosó, sama hvað þú gerir... ALLS ALLS EKKI fara til hans. Hann er orðinn of gamall til að nenna að sinna starfi sínu, hann segir bara alltaf að allt sé í lagi þótt að svo sé ekki.
common sense is not so common.
-
- Nörd
- Póstar: 104
- Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 20:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veist þú um góðan tannlækni?
trausti164 skrifaði:Það er einn góður í Hafnarfirðinum sem að heitir Ásgeir, ég man ekki hvers sonar hann er né hvað stofan heitir en þetta er við hliðina á tölvulistanum.
Þannig að Ásgeir í tölvulistanum er orðinn tannlæknir
Gigabyte GA-P35-DS3L - E2180 @ 2.00 GHz - 2x 1GB GeIL DDR2-800MHz - ATI Radeon R4650 - Samsung Syncmaster 203b - WD 640GB-sata - 2x200gb-ide - Samsung Superwrite Master - Logitech Elite - Logitech G500 mús - Logitech Rumblepad 2
Re: Veist þú um góðan tannlækni?
Þessi maður hefur séð um tengdafjölskylduna síðan kærastan var lítið barn, ég er farinn að fara til hans. Hann er snillingur.
http://www.tannsi.is/tannlaeknir/bjzrn-x-xorhallsson
Hann er á Háteigsvegi, fyrir ofan Ámuna
http://www.tannsi.is/tannlaeknir/bjzrn-x-xorhallsson
Hann er á Háteigsvegi, fyrir ofan Ámuna
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Veist þú um góðan tannlækni?
ManiO skrifaði:http://www.kryna.is/ á Grensásvegi. Hef ekki heyrt neitt nema góða hluti um þessa stofu.
X2
PS4
-
- /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Veist þú um góðan tannlækni?
Sjálfur fer ég til Svanhvítar í árbænum. Hún hefur sinnt mér, bróður mínum og móður frá því ég var polli, alltaf sáttur. Tannlæknar eru aftur á móti aldrei ódýrir...
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veist þú um góðan tannlækni?
trausti164 skrifaði:Það er einn góður í Hafnarfirðinum sem að heitir Ásgeir, ég man ekki hvers sonar hann er né hvað stofan heitir en þetta er við hliðina á tölvulistanum.
Ásgeir? Meinar Ágúst... ?
Það eru tveir þarna á þessari stofu, annar þeirra heitir Ágúst (565-4722), og hinn Úlfar ef ég skil ja.is rétt....
Eftir að hafa farið í gegnum tvo slæma tannlækna var mér bent á hann og fór þangað (til Ágústs), mjög sáttur þar.
(Ég hvorki vinn né bý nálægt, finnst alveg þess virði að taka góðan rúnt fyrir góðan tannlækni.)
Mkay.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veist þú um góðan tannlækni?
Takk fyrir öll svörin, er að safna infó í sarpinn í von um að geta tekið upplýsta ákvörðun.
Ef þið hafið vonda/góða reynslu en viljið ekki blasta því á vefinn þá megið alveg senda mér PM.
Ef þið hafið vonda/góða reynslu en viljið ekki blasta því á vefinn þá megið alveg senda mér PM.
-
- spjallið.is
- Póstar: 417
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
- Reputation: 32
- Staðsetning: milli steins og sleggju
- Staða: Ótengdur
Re: Veist þú um góðan tannlækni?
Heiðdís er fær og mjög góð við fólk sem er hrætt við tannlækna. Sanngjörn í verði miðað við aðra sem ég hef heyrt um. Hún er í turninum í kóp ásamt þrem öðrum ungum konum og ekki skemmir fyrir að þær eru fallegar
http://www.tannlaeknastofan.is/index.php
http://www.tannlaeknastofan.is/index.php
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Veist þú um góðan tannlækni?
Kristín Sandholt í Borgarkringlunni sér um mig og mína familíu og hefur gert í mörg ár. Hefur reynst vel.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Veist þú um góðan tannlækni?
Ég get aldrei munað hvað tannlæknirinn minn heitir en hún er staðsett í turninum í Kópavogi. Skal grafa það upp á morgun hvað hún heitir.
Skemmir ekki fyrir að hún er alveg þokkalega hugguleg
Skemmir ekki fyrir að hún er alveg þokkalega hugguleg
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Veist þú um góðan tannlækni?
Ég mæli með Þorsteini Scheving í Mörkinni, mikill fagmaður og mjög flott stofa:
http://ja.is/tannlaeknastofa-thorsteins ... einssonar/
Maður er greinilega að missa af miklu þarna í turninum
http://ja.is/tannlaeknastofa-thorsteins ... einssonar/
Nitruz skrifaði:Hún er í turninum í kóp ásamt þrem öðrum ungum konum og ekki skemmir fyrir að þær eru fallegar
littli-Jake skrifaði:Ég get aldrei munað hvað tannlæknirinn minn heitir en hún er staðsett í turninum í Kópavogi. Skal grafa það upp á morgun hvað hún heitir.
Skemmir ekki fyrir að hún er alveg þokkalega hugguleg
Maður er greinilega að missa af miklu þarna í turninum
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Veist þú um góðan tannlækni?
Baldurmar skrifaði:Þessi maður hefur séð um tengdafjölskylduna síðan kærastan var lítið barn, ég er farinn að fara til hans. Hann er snillingur.
http://www.tannsi.is/tannlaeknir/bjzrn-x-xorhallsson
Hann er á Háteigsvegi, fyrir ofan Ámuna
Besti og þægilegasti tannlæknir sem ég hef verið hjá og ég mun vera hjá honum til starfsloka.
Modus ponens
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Veist þú um góðan tannlækni?
natti skrifaði:trausti164 skrifaði:Það er einn góður í Hafnarfirðinum sem að heitir Ásgeir, ég man ekki hvers sonar hann er né hvað stofan heitir en þetta er við hliðina á tölvulistanum.
Ásgeir? Meinar Ágúst... ?
Það eru tveir þarna á þessari stofu, annar þeirra heitir Ágúst (565-4722), og hinn Úlfar ef ég skil ja.is rétt....
Eftir að hafa farið í gegnum tvo slæma tannlækna var mér bent á hann og fór þangað (til Ágústs), mjög sáttur þar.
(Ég hvorki vinn né bý nálægt, finnst alveg þess virði að taka góðan rúnt fyrir góðan tannlækni.)
Ágúst var það, takk fyrir.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Re: Veist þú um góðan tannlækni?
er til eitthvað sem heitir góður tannlæknir? já nei ég held ekki:) skiptir ekki máli hvaða tannlæknis þú ferð til, allt sama ruslið
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Veist þú um góðan tannlækni?
Nuketown skrifaði:er til eitthvað sem heitir góður tannlæknir? já nei ég held ekki:) skiptir ekki máli hvaða tannlæknis þú ferð til, allt sama ruslið
Ert þú svona "hálfviti"?
Modus ponens
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Veist þú um góðan tannlækni?
Gúrú skrifaði:Nuketown skrifaði:er til eitthvað sem heitir góður tannlæknir? já nei ég held ekki:) skiptir ekki máli hvaða tannlæknis þú ferð til, allt sama ruslið
Ert þú svona "hálfviti"?
Gúrú be nice
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Veist þú um góðan tannlækni?
tdog skrifaði:Ef að Halldór Fannar væri ekki látinn, myndi ég mæla með honum!
Sammála
Næst besti tannlæknir sem ég hef haft. Sigursteinn var betri en hann er látinn líka
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video