Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Allt utan efnis
Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf GullMoli » Fös 28. Feb 2014 22:58

Pool sem ég er í var með rétt yfir 100 miners í byrjun gærdagsins. Núna er fjöldinn kominn yfir 700..

Difficultyið er komið í 909.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Tiger » Fös 28. Feb 2014 23:25

Geta erlendir aðila mine-að AUR? Átti þetta ekki bara að vera fyrir Íslendinga?



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf GullMoli » Fös 28. Feb 2014 23:31

Tiger skrifaði:Geta erlendir aðila mine-að AUR? Átti þetta ekki bara að vera fyrir Íslendinga?


Hver sem er getur mine'að AUR, rétt eins og alla aðra internetgjaldmiðla. Airdroppið verður hinsvegar einungis fyrir Íslendinga.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf eriksnaer » Fös 28. Feb 2014 23:35

Ekki vill svo heppilega til að einhver hér geti hjálpað mér að koma þessu af stað.... Er að nota cgminer 4.0.1 með þennan code í StartMiner.bat

Kóði: Velja allt

setx GPU_MAX_ALLOC_PERCENT 100
setx GPU_USE_SYNC_OBJECTS 1
cgminer --scrypt  -o stratum+tcp://aur.pool-a.net:7969 -u eriksnaer.erik -p erik1910 -I 12 -g 1 -w 256


en ekkert gerist nema að cmd opnast og lokast strax aftur...
*edit* er að nota 2x gigabyte radeon hd 6850 í crossfire


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Klaufi » Fös 28. Feb 2014 23:43

eriksnaer skrifaði:Ekki vill svo heppilega til að einhver hér geti hjálpað mér að koma þessu af stað.... Er að nota cgminer 4.0.1 með þennan code í StartMiner.bat

Kóði: Velja allt

setx GPU_MAX_ALLOC_PERCENT 100
setx GPU_USE_SYNC_OBJECTS 1
cgminer --scrypt  -o stratum+tcp://aur.pool-a.net:7969 -u eriksnaer.erik -p erik1910 -I 12 -g 1 -w 256


en ekkert gerist nema að cmd opnast og lokast strax aftur...
*edit* er að nota 2x gigabyte radeon hd 6850 í crossfire


Of ný útgáfa af CGMiner..

Notaðu 3.7.2, allt eftir hann styður ekki skjákort.


Mynd

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Tiger » Fös 28. Feb 2014 23:47

GullMoli skrifaði:
Tiger skrifaði:Geta erlendir aðila mine-að AUR? Átti þetta ekki bara að vera fyrir Íslendinga?


Hver sem er getur mine'að AUR, rétt eins og alla aðra internetgjaldmiðla. Airdroppið verður hinsvegar einungis fyrir Íslendinga.


Er þá ekki miklu betra að undirbúa jarðvegin hjá öfum, ömmum og frænkum og fá þeirra hluti úr airdropinu en standa í þessu? Tekur ágætan tíma að mine 30aura, en mínútur að tala við ömmu :)



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Hnykill » Fös 28. Feb 2014 23:56

K.. besta single skjákortið fyrir mining ?? bara svona aulaspurning.. nenni ekki að googla heilu síðurnar af efni :Þ


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Xberg
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 02:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Xberg » Lau 01. Mar 2014 00:00

Hnykill skrifaði:K.. besta single skjákortið fyrir mining ?? bara svona aulaspurning.. nenni ekki að googla heilu síðurnar af efni :Þ


Sérð það á þessari síðu https://litecoin.info/Mining_hardware_comparison


Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf ZiRiuS » Lau 01. Mar 2014 00:09

Klaufi hvar seldir þú Aurinn?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf htdoc » Sun 02. Mar 2014 11:30

get selt 10 AUR
EDIT: selt




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf halldorjonz » Sun 02. Mar 2014 21:13

Mynd

Sumir ruglast og halda að það séu 244,571,912$ í kerfinu.
Það er bara verið að miða við að það séu til 10,597,426 AURar og hver og einn einasti sé virði 23$.

En það eru bara 97,426 coinar í umferð (sem eru ekki pre-mined) það myndi þýða að það væru c.a. 2.2 miljónir $ í kerfinu,
en eins og sést á voleuminu, þá eru þetta einungis nokkrar miljónir þarna.

Stórlaxar búnir að byrgja sig upp, fá helling af Aur á réttum prís og bomba í þetta nokkrum seðlum,
Skrúfa síðan verðið upp með því að kaupa og selja á milli sín á lágu, svo háu verði, fá verðið upp,
Allir halda að nú sé að koma svakaleg uppsveifla og ætla svo sannarlega að fara græða og dæla í þetta peningum

En það sem þeir átta sig ekki á að þeir eru ekki í instahring, og eru einfaldlega allt og seinir,
sá sem var að kaupa núna var einfaldlega að kaupa af aðilanum sem byrgjaði sig upp, og er að vera dumpaður.

Þannig please, ekki vera eins og heimski ameríkannin, leitandi að næstu bitcoin bombu og halda að þú
sért að fara verða ríkur á einum degi, þú ert að öllum líkinum manneskjan sem verið er að dumpa á,
ef þú ert ekki í instahring pumpsins.

Einnig, þá eru svo fáir á þessum trading síðum sem þetta er selt á, og fáir með þennan coin, að það er
aaaaafar auðvelt að stjórna verðinu í dag..

bara svona smá warning... einnig ef eigandinn fer að fikta eitthvað með þessa pre-mined coina,
sem er alveg mjög líklegt.. Nafnlaus aðili út í bæ, sitjandi á á fríum miljónum? Afartraustvekjandi

Búinn að vera fylgjast með þessum coins markaði núna í svona 8 mánuði,
kemst alltaf nær og nær hversu auðvelt er að scama fólk í þessu,

þetta er svona eins og í Wolf Of Wallstreet, þegar þeir voru að hringja og selja hlutabréf í verðlausu shitti,
ég hugsaði með sjálfum mér að þetta gæti ekki verið hægt í dag 2014 með allar þessar upplýsingar á netinu,
en það er greinilega endalaust af heimskum amríkum sem elska að dæla $$ í von um skjótan gróða haha.

Ef þú ert hinsvegar að minea og selja, þá sé ég ekkert að því.. bara smá hint :)

:^o




stubbur312
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Þri 06. Apr 2010 11:20
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf stubbur312 » Sun 02. Mar 2014 21:34

Er áhugi fyrir að kaupa 10 AUR, hafið þá samband við mig í pm
http://coinmarketcap.com/ einungis fyrir ISK :)



Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf ASUStek » Sun 02. Mar 2014 22:48

Aurfarinn.

:::EDIT:::allt bú



Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Output » Mán 03. Mar 2014 01:22

Hvað er besta poolið? Fæ bara connection error á http://aur.pool-a.net/

edit: ok http://aur.pool-a.net/ virkar atm, Er að mine-a á GTX570 og er að fá 90~ gráður hita, er það mikið? :|



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Lunesta » Mán 03. Mar 2014 12:26

myndi reyna að tweak styllingar til að fá kannski stabílt 70. Villt amk ekki fara hærra en 85°... Talað
er um að besta styllingin fyrir gpu oc er i kringum memx0,57=core oc. eða 0,57-0,6. Svo það er
betra að reyna að overclocka minnið, underclocka siðan core-ið og þá ættirðu að geta fengið
betri niðurstöður. Betri temps (ef þú þarft að underclocka nóg) og betra hashrate. Ég var í
520 Kh/s á kortinu minu @ 78°.. Ég fiktaði í svona klukkutima og endaði með stabílt
720kh/s @ 68°.. Er með R9 280x en þetta sýnir hvað þetta breytist mikið.


WTF: http://coinmarketcap.com/
hoppaði upp í 47.5 dollara yfir helgina!



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf chaplin » Mán 03. Mar 2014 13:06

Grunar að maðurinn sem keypti og heimsendir Pizzur hérna um daginn fyrir 4 Aurora Coins sé ekkert sérstaklega ósáttur núna, kæmi mér ekkert á óvart ef þetta tækið fleiri stór stökk.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf C2H5OH » Mán 03. Mar 2014 13:11

chaplin skrifaði:Grunar að maðurinn sem keypti og heimsendir Pizzur hérna um daginn fyrir 4 Aurora Coins sé ekkert sérstaklega ósáttur núna, kæmi mér ekkert á óvart ef þetta tækið fleiri stór stökk.


hann er örugglega hrikalega sáttur akkurat núna, er dottið í 45,13 dollara á AUR þegar þetta er skrifað




spjallvelin
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 20. Jan 2014 14:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf spjallvelin » Mán 03. Mar 2014 13:13

Ein pæling. Eftir 21 dag þá eiga allir Íslendingar að fá 31,8 AUR sem samsvarar uþb 160.000 ISK á mann. Eiga ekki margir eftir að reyna að selja sitt strax og mun þá ekki verð gjaldmiðilsins hrynja? Er mér að sjást yfir eitthvað hérna?



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Lunesta » Mán 03. Mar 2014 14:41

og margir eiga eftir að gera ekkert.. Vita ekki einu sinni af þessu. Verður þetta kannski
fyrstur kemur fyrstur fær? Annars er peningurinn búinn að vaxa svo mikið þessa helgi
að ég er að velta því fyrir mér hvort pump'n dump sé að gerast. Þá kæmi aldrei í ljós
hvort Baldur Óðinsson væri að plana að dumpa. Þ.e. ef það gerist áður en hann nær því.
Spennandi.

EDIT: Aur.pool-a.net virðist alltaf vera sjuklega hægt og nær aldrei að loada neinu.
Einhver betri pool sem þið vitið um fyrir utan p2pool? Mine-a of óreglulega fyrir það
held ég. Veit reyndar ekki fullkomlega hvernig það virkar.



Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf C2H5OH » Mán 03. Mar 2014 15:07

Lunesta skrifaði:og margir eiga eftir að gera ekkert.. Vita ekki einu sinni af þessu. Verður þetta kannski
fyrstur kemur fyrstur fær? Annars er peningurinn búinn að vaxa svo mikið þessa helgi
að ég er að velta því fyrir mér hvort pump'n dump sé að gerast. Þá kæmi aldrei í ljós
hvort Baldur Óðinsson væri að plana að dumpa. Þ.e. ef það gerist áður en hann nær því.
Spennandi.

EDIT: Aur.pool-a.net virðist alltaf vera sjuklega hægt og nær aldrei að loada neinu.
Einhver betri pool sem þið vitið um fyrir utan p2pool? Mine-a of óreglulega fyrir það
held ég. Veit reyndar ekki fullkomlega hvernig það virkar.



ég nota http://aur.easy-mine.eu/index.php
0,5% pool fee og ekkert transaction fee



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Lunesta » Mán 03. Mar 2014 15:12

C2H5OH skrifaði:
Lunesta skrifaði:og margir eiga eftir að gera ekkert.. Vita ekki einu sinni af þessu. Verður þetta kannski
fyrstur kemur fyrstur fær? Annars er peningurinn búinn að vaxa svo mikið þessa helgi
að ég er að velta því fyrir mér hvort pump'n dump sé að gerast. Þá kæmi aldrei í ljós
hvort Baldur Óðinsson væri að plana að dumpa. Þ.e. ef það gerist áður en hann nær því.
Spennandi.

EDIT: Aur.pool-a.net virðist alltaf vera sjuklega hægt og nær aldrei að loada neinu.
Einhver betri pool sem þið vitið um fyrir utan p2pool? Mine-a of óreglulega fyrir það
held ég. Veit reyndar ekki fullkomlega hvernig það virkar.



ég nota http://aur.easy-mine.eu/index.php
0,5% pool fee og ekkert transaction fee

lul þeir fylltu pool-ið og gerðu annað og fylltu það líka.
Þriðja pool-ið hjá þeim er á leiðinni.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf dori » Mán 03. Mar 2014 15:49

Virkar svona crypto gjaldmiðlar ekki þannig að allir geta séð allar færslur? Þannig ætti að ver hægt að sjá hvort það sé hreyfing á fjármununum hjá þessum Baldri, ekki satt?

Annars, ég minaði eitthvað smá með þessu pool-a.net, hvernig setur maður upp wallet fyrir þetta? Ég er með Linux og OSX hérna ef það skiptir einhverju máli. Hvað þarf að gera til að koma "peningunum" frá pool-a.net og yfir á einhverja svona síðu til að skipta yfir í Bitcoin/USD?




JKKV
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 03. Mar 2014 16:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf JKKV » Mán 03. Mar 2014 16:26

Er nýbyrjaður að skoða þetta og ég er ekki að fatta hvernig þetta mining virkar. Er ekki að ná þessu í gang.

Getur einhver komið með beginner guide eða eitthvað um hvernig ég á að byrja. Er búinn að reyna setja upp CUDminer með Nvidia er ekki að ná þessu í gang :/



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf worghal » Mán 03. Mar 2014 17:08

spurning hvort maður ætti að dumpa núna á 55$ stykkið :-"
vill einhver kaupa 20 aur á 112þús? :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Tiger » Mán 03. Mar 2014 17:41

GullMoli skrifaði:Pool sem ég er í var með rétt yfir 100 miners í byrjun gærdagsins. Núna er fjöldinn kominn yfir 700..

Difficultyið er komið í 909.


Nú er Difficulty-ið komið í +6000.....þýðir það að maður fær minna og minna fyrir sína vinnu? Semsagt ert rúmlega 6x lengur að mina 1 Aur en þú varst þegar Difficultið var 900?