Háskóli íslands eða Háskóli reykjavíkur

Allt utan efnis

Höfundur
gingij4
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 08. Sep 2013 11:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Háskóli íslands eða Háskóli reykjavíkur

Pósturaf gingij4 » Mán 24. Feb 2014 20:46

Nú er að fara að útskrifast úr menntaskóla og er búinn svona sirka að ákveða í hvaða nám ég ætla, það sem kemur til greina er annað hvort rafmagns- og tölvuverkfræði eða tölvunarfræði. Það sem ég er að pæla er hver munurinn er á náminu í HÍ og HR, hvor er betri og hver hefur meiri möguleika á góðu skiptinámi og atvinnumöguleikum. kostir gallar?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Háskóli íslands eða Háskóli reykjavíkur

Pósturaf hagur » Mán 24. Feb 2014 20:51

Leitaðu hér á spjallinu og þú munt finna amk 10 þræði með nákvæmlega sömu spurningu og slatta af fínum svörum ;-)



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Háskóli íslands eða Háskóli reykjavíkur

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 24. Feb 2014 23:14

Háskóladagurinn er á laugardaginn í HÍ. Mæli með því að mæta þangað og skoða það sem vekur áhuga þinn.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Háskóli íslands eða Háskóli reykjavíkur

Pósturaf Viktor » Þri 25. Feb 2014 00:38

Árið í HÍ kostar 80 þúsund, en 380 þúsund í HR, ætli það sé ekki meginmunurinn.
Hef heyrt því fleygt að tölvunarfræði í HÍ sé meira stærðfræðimiðuð.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Háskóli íslands eða Háskóli reykjavíkur

Pósturaf Lunesta » Þri 25. Feb 2014 00:48

Sallarólegur skrifaði:Árið í HÍ kostar 80 þúsund, en 380 þúsund í HR, ætli það sé ekki meginmunurinn.
Hef heyrt því fleygt að tölvunarfræði í HÍ sé meira stærðfræðimiðuð.


sennilega líka meira fræðileg. Allt á kafi í "rökstuddri forritun".. Annars miðast sennilega flest
við hvað þú ætlar að læra. Svo er ekkert vitlaust að fara inna síðurnar og skoða kúrsana, þá
finnuru kannski fyrir því hvort þér finnst meira spennandi.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Háskóli íslands eða Háskóli reykjavíkur

Pósturaf ManiO » Þri 25. Feb 2014 08:57

KermitTheFrog skrifaði:Háskóladagurinn er á laugardaginn í HÍ. Mæli með því að mæta þangað og skoða það sem vekur áhuga þinn.


Háskóladagurinn er sameiginlegt fyrirbæri flest allra, ef ekki allra, háskóla Íslands.

Hér má finna hvar er hægt að kynna sér hvern skóla fyrir sig (á höfuðborgasvæðinu):

  • Háskólinn á Akureyri, Háskólinn á Hólum og Landbúnaðarháskóli Íslands verða með námskynningu á Háskólatorgi í Háskóla Íslands.
  • Háskóli Íslands kynnir námsframboð sitt í Aðalbyggingu, Háskólatorgi, Öskju og Háskólabíói.
  • Háskólinn í Reykjavík og Háskólinn á Bifröst kynna námsframboð háskólanna í húsakynnum Háskólans í Reykjavík í Nauthólsvík.
  • Listaháskóli Íslands verður með kynningu á námsbrautum sínum í Þverholti 11.


http://www.haskoladagurinn.is/

Svo eru gjaldlausar rútuferðir milli HÍ, HR og LHÍ.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Háskóli íslands eða Háskóli reykjavíkur

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 25. Feb 2014 10:39

ManiO skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Háskóladagurinn er á laugardaginn í HÍ. Mæli með því að mæta þangað og skoða það sem vekur áhuga þinn.


Háskóladagurinn er sameiginlegt fyrirbæri flest allra, ef ekki allra, háskóla Íslands.

Hér má finna hvar er hægt að kynna sér hvern skóla fyrir sig (á höfuðborgasvæðinu):

  • Háskólinn á Akureyri, Háskólinn á Hólum og Landbúnaðarháskóli Íslands verða með námskynningu á Háskólatorgi í Háskóla Íslands.
  • Háskóli Íslands kynnir námsframboð sitt í Aðalbyggingu, Háskólatorgi, Öskju og Háskólabíói.
  • Háskólinn í Reykjavík og Háskólinn á Bifröst kynna námsframboð háskólanna í húsakynnum Háskólans í Reykjavík í Nauthólsvík.
  • Listaháskóli Íslands verður með kynningu á námsbrautum sínum í Þverholti 11.


http://www.haskoladagurinn.is/

Svo eru gjaldlausar rútuferðir milli HÍ, HR og LHÍ.


Já, ég var eitthvað sofandi þegar ég skrifaði þetta. Afsakið :)

En ég mæli með því að mæta. Ég gerði það á sínum tíma og gerbreytti hugmyndum mínum og ég fór aðra braut en ég taldi mig vilja fara.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Háskóli íslands eða Háskóli reykjavíkur

Pósturaf ManiO » Þri 25. Feb 2014 13:06

KermitTheFrog skrifaði:Já, ég var eitthvað sofandi þegar ég skrifaði þetta. Afsakið :)

En ég mæli með því að mæta. Ég gerði það á sínum tíma og gerbreytti hugmyndum mínum og ég fór aðra braut en ég taldi mig vilja fara.


Minnsta málið :) Setti þetta nú bara inn fyrir þá sem nenna ekki að kynna sér þetta, var ekki að skjóta á þig neitt sérstaklega, kannski smá


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."