Sælir.
Keypti gleraugu á netinu sem hafa reynst mér mjög vel. Ég fíla umgjörðina en vandamálið er að 'glerin' eru úr plasti sem rispast.
Velti því fyrir mér hvort ég geti látið smíða gler í mínum styrk einhversstaðar? Hvað kostar það?
Láta smíða gler í umgjarðir
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6795
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Láta smíða gler í umgjarðir
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Láta smíða gler í umgjarðir
Þetta ætti að vera hægt í hvaða gleraugnaverslun sem er, svo lengi sem það er hægt með umgjörðinni. Verðið fer allt eftir styrknum og sjónskekkjunni sem þú ert með, ef þú ert með einhverja.
Ég myndi bara kíkja með umgjörðina í næstu gleraugnaverslun og fá öll svör sem þig vantar.
Ég keypti mér RayBan gleraugu erlendis fyrir ca 2 árum síðan. Síðan þegar ég fékk mér ný daily gleraugu hjá Optical Studio í Keflavík þá bjóða þau uppá að fá styrkt gler í sólgleraugu frítt með. Ss. ef maður kaupir sólgleraugu þá þarf maður bara að borga umgjörðina en ef maður kemur með umgjörð sjálfur ef það alveg frítt. Ég nýtti mér það og breytti þessum RayBan's í sólgleraugu með styrk alveg frítt
Ég myndi bara kíkja með umgjörðina í næstu gleraugnaverslun og fá öll svör sem þig vantar.
Ég keypti mér RayBan gleraugu erlendis fyrir ca 2 árum síðan. Síðan þegar ég fékk mér ný daily gleraugu hjá Optical Studio í Keflavík þá bjóða þau uppá að fá styrkt gler í sólgleraugu frítt með. Ss. ef maður kaupir sólgleraugu þá þarf maður bara að borga umgjörðina en ef maður kemur með umgjörð sjálfur ef það alveg frítt. Ég nýtti mér það og breytti þessum RayBan's í sólgleraugu með styrk alveg frítt
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x