Sugar Gliders á Íslandi

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Sugar Gliders á Íslandi

Pósturaf Plushy » Sun 23. Feb 2014 15:27

Mynd

Hef verið að skoða þessi krútt seinustu daga.

Er eitthvað númer eða netfang sem hægt er að hafa samband við fyrir upplýsingar um þessi dýr og hvort hægt sé að fá leyfi til að flytja svona inn? eins og hjá Dýraeftirlitinu eða yfirdýralækni.

Annars, vitiði til þess að að fólk hafi átt svona hér á landi ef svo er hvernig hefur það gengið?

Mynd Mynd Mynd



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Sugar Gliders á Íslandi

Pósturaf Squinchy » Sun 23. Feb 2014 16:49

Þú munt fá nei frá öllum stofnunum, þarft að kíkja á gráa markaðinn fyrir svona dýr


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sugar Gliders á Íslandi

Pósturaf Plushy » Sun 23. Feb 2014 16:52

Squinchy skrifaði:Þú munt fá nei frá öllum stofnunum, þarft að kíkja á gráa markaðinn fyrir svona dýr


Takk fyrir upplýsingarnar :)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sugar Gliders á Íslandi

Pósturaf GuðjónR » Sun 23. Feb 2014 21:16

Þetta minnir mann á leðurblökur ... hrooolllur...



Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sugar Gliders á Íslandi

Pósturaf Plushy » Sun 23. Feb 2014 21:33

GuðjónR skrifaði:Þetta minnir mann á leðurblökur ... hrooolllur...


Hmm mögulega yrðu leðublökurnar eins og stærri útgáfa af þessum og enginn feldur, svona eins og sphinx kettir

Mynd



Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Sugar Gliders á Íslandi

Pósturaf Akumo » Mán 24. Feb 2014 00:09

Aaaa þeir eru ekkert smá krúttlegir, búin að vera kíkja á nokkur youtube myndbönd með þeim algjört æði.



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Sugar Gliders á Íslandi

Pósturaf Squinchy » Mán 24. Feb 2014 00:24

Mjög flott dýr en geta verið vesenis pokar
http://www.youtube.com/watch?v=8mlwzf_bqVI


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sugar Gliders á Íslandi

Pósturaf Plushy » Mán 24. Feb 2014 00:54

Squinchy skrifaði:Mjög flott dýr en geta verið vesenis pokar
http://www.youtube.com/watch?v=8mlwzf_bqVI


Hef horft á þetta myndband. Myndi ekki segja að "Expert Village" hafa verið neinir experts í neinu.

Mæli frekar með

Þar sem dýralæknar sem sérhæfa sig í þessum dýrum blása á sögusagnir ofl. skemmtilegt.

Aaaa þeir eru ekkert smá krúttlegir, búin að vera kíkja á nokkur youtube myndbönd með þeim algjört æði.


Já ekkert smá :)



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Sugar Gliders á Íslandi

Pósturaf ManiO » Mán 24. Feb 2014 09:07

Plushy skrifaði:Þar sem dýralæknar sem sérhæfa sig í þessum dýrum blása á sögusagnir ofl. skemmtilegt.


Og það er enginn dýralæknir hérlendis sem sérhæfir sig í þessari tegund né neinu sem að talist getur skylt þessum dýrum. Ef eitthvað kemur fyrir ertu að mestu leyti á eigin vegum.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sugar Gliders á Íslandi

Pósturaf Plushy » Mán 24. Feb 2014 10:46

ManiO skrifaði:
Plushy skrifaði:Þar sem dýralæknar sem sérhæfa sig í þessum dýrum blása á sögusagnir ofl. skemmtilegt.


Og það er enginn dýralæknir hérlendis sem sérhæfir sig í þessari tegund né neinu sem að talist getur skylt þessum dýrum. Ef eitthvað kemur fyrir ertu að mestu leyti á eigin vegum.


Já það er einmitt enn eitt vandamálið :(

Annars á þetta kvikindi að vera orðið mjög vinsælt í USA, selt í gæludýrabúðum og verslunarmiðstöðvum um land allt. Yrði gaman að sjá þá í kringlunni svífandi um :)