Vesen með Siemens ofn.

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Vesen með Siemens ofn.

Pósturaf Jimmy » Þri 11. Feb 2014 10:26

Hæbb.

Í íbúðinni hjá mér þá er uppþvottavélin, bakaraofninn og helluborðið tengt saman í litlu öryggjaboxi undir eldavélinni, hvert tæki tengt í sitt B16 öryggi, þetta box er síðan tengt í L20 öryggi inni í töflu.

Ég gær var ég með helluborðið, ofninn og uppþvottavélina í gangi, í sirkabout milljónasta skipti, og þá allt í einu dó á öllum þremur tækjum, án þess að nokkuð sló út. Öll öryggin í litla boxinu eru inni, sem og öryggið í töflunni. Ef ég slæ öryggjunum í litla boxinu út, þá rétt aðeins kviknar á klukkunni á eldavélinni í einvherja míkrósekúndu þegar ég slæ öryggjunum inn aftur. En annars virkar ekkert af tækjunum, þe. uppþvottavélin virkar ekki þó að hún sé bara innslegin, og eins með hin tækin.

Hefur einhver hetja faintest hugmynd um hvað gæti verið að bögga mig?


~


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Siemens ofn.

Pósturaf Gislinn » Þri 11. Feb 2014 10:52

Prufaðu að slá út 20A örygginu í töflunni og sláðu því svo aftur inn.


common sense is not so common.

Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Siemens ofn.

Pósturaf Jimmy » Þri 11. Feb 2014 11:03

Búinn að prufa það margoft. Einnig búinn að prófa að setja þvottavélina uppi á 20A öryggið, og hún fær straum á því, en eldavélin/helluborðið/uppþvottavélin fá ekki straum af 16A greininni sem þvottavélin var á.

Prófaði líka uppá grínið að tengja uppþvottavélina í tengil í eldhúsinu(að vísu á 10A) en hún virðist ekki fá neinn straum þaðan heldur þó svo að tengillinn þar sé í lagi.


~

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Siemens ofn.

Pósturaf urban » Þri 11. Feb 2014 11:34

Það er inní eitthvað af þessum tækjum sér öryggi.
Myndi athuga ef að þú átt manualinn af þessum tækjum hvort að það komi eitthvað fram um þau þar.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Siemens ofn.

Pósturaf Jimmy » Þri 18. Feb 2014 09:15

Búinn að prófa að keyra uppþvottavélina á sér grein og hún virkar fínt. Prófaði að tengja fjöltengi með rofa í einn tvöfaldann tengil sem er á einum af þessum öryggjum(Helluborðinu eða ofninum), og ef ég kveiki á takkanum á fjöltenginu þegar örygginu er slegið inn þá kemur ogguponsu týra á ljósið á fjöltenginu, sem fer svo ef ég tengi eitthvað annað í hinn tengilinn.. Ég á bara ekki AVO mæli til að athuga frekar hverju öryggin eru að gubba útaf sér ._.

Getur verið að öll þessi 3 16A öryggi séu hreinlega farin? Ég er búinn að opna boxið og það lookar ekkert dubious inní því, engar sjáanlegar lausar tengingar eða neitt svoleiðis, enda er ekki eins og það haf einhver verið að hreyfa við eldhúsinnréttingunni þegar þetta fór.


~

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Siemens ofn.

Pósturaf dori » Þri 18. Feb 2014 09:47

Er ekki best að fá rafvirkja til að kíkja á þetta? Ef þú ert búinn að komast að því að sumar innstungur virka ekki eða eitthvað furðulega ertu kominn á leiðarenda DIY að mínu mati.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Siemens ofn.

Pósturaf Tbot » Þri 18. Feb 2014 10:19

Ef þú slærð út öllum tækjum.
Síðan slærðu bara inn hverju tæki fyrir sig, þá finnur þú hvert þeirra er farið.

Miðað við það sem þú segir þá sé uppþvottavélin í lagi. En vandamál með hin tækin.

Það er líka möguleiki að öryggin séu að klikka eða vírinn hafi brunnið.

Enginn mælir gerir þetta allt mikið erfiðara.



Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Siemens ofn.

Pósturaf Jimmy » Þri 18. Feb 2014 10:57

dori skrifaði:Er ekki best að fá rafvirkja til að kíkja á þetta? Ef þú ert búinn að komast að því að sumar innstungur virka ekki eða eitthvað furðulega ertu kominn á leiðarenda DIY að mínu mati.


Duly noted. ;)

Tbot skrifaði:Ef þú slærð út öllum tækjum.
Síðan slærðu bara inn hverju tæki fyrir sig, þá finnur þú hvert þeirra er farið.

Miðað við það sem þú segir þá sé uppþvottavélin í lagi. En vandamál með hin tækin.

Það er líka möguleiki að öryggin séu að klikka eða vírinn hafi brunnið.

Enginn mælir gerir þetta allt mikið erfiðara.


Það er einmitt það sem stumpar mig, ég er búinn að prófa öll mismunandi combinations af útslætti á þessum 3 öryggjum+örygginu í töflunni, og það kemur aldrei neinn straumur á neitt af öryggjunum, en ég veit samt að öryggið í töflunni er í lagi, þar sem ég er búinn að prófa að færa það á næsta fasa, og þvottavélin uppi virkaði á 20A örygginu, en eldavélapakkinn virkaði ekki á 16A örygginu sem þvottavélin uppi virkar á..

Meh, versla mér mæli á eftir og reyni að komast að því hvar þetta er að fara til fjandans.


~

Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Siemens ofn.

Pósturaf Jimmy » Mið 19. Feb 2014 15:54

Fyrir forvitna þá var þetta "einfaldlega" brunnin vír í öðru tengiboxi annarsstaðar í eldhúsinnréttingunni.. 10 stig á Tbot!

Næsta frí fer í að draga réttan kapal úr þessu boxi og útí töflu. jeij.


~

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Siemens ofn.

Pósturaf tdog » Lau 22. Feb 2014 16:47

Passaðu þig bara á því að draga nógu svert í töfluna. 20A öryggi er 4q minnir mig.




bigggan
spjallið.is
Póstar: 456
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Siemens ofn.

Pósturaf bigggan » Lau 22. Feb 2014 23:34

Passaðu þér lika að þú mátt ekki breyta neinu aftan innstungu, ef eikvað gerist (td eldur) og þau verða sönnuð að einhver sem ekki var rafvirki að kenna, þá ertu i djúpum skit, ég mundi aldrei fara að fikta eikvað þarna aftan þó að ég vissi hvað á að gera.

Kostar ekki svo mikið að draga einn kapal hvort sem er.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Siemens ofn.

Pósturaf Minuz1 » Sun 23. Feb 2014 02:06

Kæmi bara aldrei nálægt þessu fyrir utan að prófa klær.
Þessi straumur er deadly.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það