Má senda hákarl í pósti til útlanda?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Má senda hákarl í pósti til útlanda?

Pósturaf hakkarin » Þri 18. Feb 2014 16:25

Sendi eina litla plasdós af hákarli til Ashens http://www.youtube.com/user/ashens

Og eina til Spoony: http://spoonyexperiment.com/

Verður þetta nokkur stoppað í tollinum? Lét skrá þetta sem "fisk" til að vera safe. Þetta eru bara svona litlar 100 grama dollur sem voru settar í svona brúna papírspoka.

Önnur spurning líka, ég lét senda þetta sem skráð bréf en hefði líklega ekki átt að gera það þar sem að þetta er sent í "PO BOX" eða eitthvað þannig (leigð pósthólf skilst mér). Er það nokkuð mikið vandamál eða kemur þetta í veg fyrir að þetta komist á áfangastað?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Má senda hákarl í pósti til útlanda?

Pósturaf dori » Þri 18. Feb 2014 16:30

Ég held að skráð bréf sé þannig að þeir fái þá bara tilkynningu um að þeir eigi bréf og sæki það svo (eða fái sendil til sín). Svona svipað og þegar þú færð pakka hérna heima.



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Má senda hákarl í pósti til útlanda?

Pósturaf sakaxxx » Þri 18. Feb 2014 16:30

Vel gert! Ég hef séð allt sem Ashens hefur gefið frá sér vonandi borðar hann hákarlinn :evillaugh


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Má senda hákarl í pósti til útlanda?

Pósturaf hakkarin » Þri 18. Feb 2014 16:36

sakaxxx skrifaði:Vel gert! Ég hef séð allt sem Ashens hefur gefið frá sér vonandi borðar hann hákarlinn :evillaugh


Spurning hvort að hann geri það ef hann fær hann samt. Hann borðaði allavega ekki Surstrummingið sem hann fékk sent. En hákarl er svosem ekki eins frægur. Það eina sem að ég hef áhyggjur af er hvort að þetta verði tekið í tollinum. Efa reyndar að það verði gert við pakkan hans ashens þar sem að ég held að ég hafi séð eitthvern breskan kokk éta þetta í sjónvarpinu. Þá hef ég líka séð Amerikana éta þetta á youtube þannig að kanski er allt í lagi að flytja þetta inn. Vill bara spyrja að því að forvitnin er að drepa mig :/

EDIT: OK ég var á wikipedia og þar stendur að hákarl sé skilgreindur sem fiskur en ekki hvalur eins og ég óttaðist. Þá getur þetta varla verið mikið mál. Eða ég vona það allavega.



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 833
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 141
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Má senda hákarl í pósti til útlanda?

Pósturaf Hrotti » Þri 18. Feb 2014 16:48

hakkarin skrifaði: "ég var á wikipedia og þar stendur að hákarl sé skilgreindur sem fiskur en ekki hvalur eins og ég óttaðist."

:face


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Má senda hákarl í pósti til útlanda?

Pósturaf GuðjónR » Þri 18. Feb 2014 17:12

hakkarin skrifaði:Sendi eina litla plasdós af hákarli til Ashens

Fíkniefnahundarnir eiga eftir að tryllast!
Þú verður hugsanlega kærður fyrir hryðjuverk.



Skjámynd

gullielli
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 18:23
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Má senda hákarl í pósti til útlanda?

Pósturaf gullielli » Þri 18. Feb 2014 17:33

GuðjónR skrifaði:
hakkarin skrifaði:Sendi eina litla plasdós af hákarli til Ashens

Fíkniefnahundarnir eiga eftir að tryllast!
Þú verður hugsanlega kærður fyrir hryðjuverk.


i loled :lol:


-Cheng