Félagi minn var að kaupa sér PS3 tölvu sem er keypt i USA og snúran er með svona tengi: http://www.beautysignaturegroup.com/eba ... n-plug.jpg
Þetta er það sem stendur aftaná vélinni:
CECH-3001A
120V - 1,8A 60Hz
Sjálfur er ég með tölvu sem er keypt á Íslandi og þetta er það sem stendur aftaná henni:
CECH-3004A
220-240V -0,9A 50/60Hz
Væri nóg að kaupa bara svona breytistykki? http://www.tolvutek.is/vara/svort-breyt ... usa-i-euro
Eða er hægt að kaupa svona t.d ?
http://www.tolvutek.is/vara/straumkapal ... ar-svartur ?
Stendur nefnilega 240V á snúrunni minni en 125V á USA snúrunni.. þannig þori ekki að prufa að setja mína snúru í USA tölvuna vegna hættu á að skemma hana, einhver sem veit hvað hægt er að gera? Kannski frekar óljóst en vonandi komast skilaboðin til skila haha
Rafmagnssnúra fyrir USA útgáfuna af PS3
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 49
- Skráði sig: Fös 25. Okt 2013 11:36
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagnssnúra fyrir USA útgáfuna af PS3
neiii þarft straumbreyti.. annars eyðilegguru tölvuna.. 220v --> 120v
*edit* eitthvað svona http://www.elko.is/elko/is/vorur/Rafmag ... _i_EUR.ecp
*edit* eitthvað svona http://www.elko.is/elko/is/vorur/Rafmag ... _i_EUR.ecp
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagnssnúra fyrir USA útgáfuna af PS3
Sko miðað við þessar upplýsingar þá muntu grilla USA PS3 tölvuna ef þú ert ekki með STRAUMBREYTI!
Ef að það stæði 120-240V aftan á tölvunni þá væri ekkert mál að stinga henni bara í samband en svo er ekki.
Þarf að athuga með að redda 220-240V yfir í 120V til að nota tölvuna.
Ef að það stæði 120-240V aftan á tölvunni þá væri ekkert mál að stinga henni bara í samband en svo er ekki.
Þarf að athuga með að redda 220-240V yfir í 120V til að nota tölvuna.
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagnssnúra fyrir USA útgáfuna af PS3
Í gvuðana bænum vertu ekki að setja bara venjulega snúru í og kveikja á tölvunni!
Þú steikir tölvuna.
Snúruna ættir þú að geta notað í 220-240v, allaveganna mér best vitandi en það er vélin sem að þú
þarft að gefa 120v.
Ég hef lesið að PS3 á að vera með switching power supply, semsagt að það sé hægt að tengja hana við bæði 120v og 220-240v
en ætla mér ekki að sverja að það sé rétt.
þú þarft að fá þér 120v --> 220-240v spennubreytir sem höndlar um 300-500 Wött.
Þessi straumbreytir er alltof lítill, þú grillar straumbreytin bara.
Þessi ætti að duga
http://www.computer.is/vorur/7460/
annars er þessi þá pottþétt nógu stór
http://www.computer.is/vorur/3460/
Þú steikir tölvuna.
Snúruna ættir þú að geta notað í 220-240v, allaveganna mér best vitandi en það er vélin sem að þú
þarft að gefa 120v.
Ég hef lesið að PS3 á að vera með switching power supply, semsagt að það sé hægt að tengja hana við bæði 120v og 220-240v
en ætla mér ekki að sverja að það sé rétt.
þú þarft að fá þér 120v --> 220-240v spennubreytir sem höndlar um 300-500 Wött.
cure skrifaði:neiii þarft straumbreyti.. annars eyðilegguru tölvuna.. 220v --> 120v
*edit* eitthvað svona http://www.elko.is/elko/is/vorur/Rafmag ... _i_EUR.ecp
Þessi straumbreytir er alltof lítill, þú grillar straumbreytin bara.
Þessi ætti að duga
http://www.computer.is/vorur/7460/
annars er þessi þá pottþétt nógu stór
http://www.computer.is/vorur/3460/
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 49
- Skráði sig: Fös 25. Okt 2013 11:36
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagnssnúra fyrir USA útgáfuna af PS3
Búinn að google-a þetta smá, og virðist eins og þessar, amk Slim útgáfan og nýrri, séu með Universal power adapter, http://community.us.playstation.com/t5/ ... p/38275493
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagnssnúra fyrir USA útgáfuna af PS3
arnarfbald skrifaði:Búinn að google-a þetta smá, og virðist eins og þessar, amk Slim útgáfan og nýrri, séu með Universal power adapter, http://community.us.playstation.com/t5/ ... p/38275493
Án þess að hafa kynnt mér það þá þykir mér það hæpið, þar sem það er gefið upp 120V á tækinu sjálfu.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagnssnúra fyrir USA útgáfuna af PS3
http://www.ifixit.com/Teardown/PlayStation+3+Slim+Teardown/1121
Samkvæmt öllum þeim síðum sem ég hef skoðað þá á CECH-3001A að vera með universal PSU. Þú getur prófað að opna tölvuna ef þú ert ekki viss.
Samkvæmt öllum þeim síðum sem ég hef skoðað þá á CECH-3001A að vera með universal PSU. Þú getur prófað að opna tölvuna ef þú ert ekki viss.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 49
- Skráði sig: Fös 25. Okt 2013 11:36
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagnssnúra fyrir USA útgáfuna af PS3
upg8 skrifaði:http://www.ifixit.com/Teardown/PlayStation+3+Slim+Teardown/1121
Samkvæmt öllum þeim síðum sem ég hef skoðað þá á CECH-3001A að vera með universal PSU. Þú getur prófað að opna tölvuna ef þú ert ekki viss.
Já einnig samkvæmt þessu: http://www.psdevwiki.com/ps3/Power_Supply
Var líka að lesa á PSX spjallinu að þar er þetta bara (staðfest) að þær eru allar nema alveg þær elstu með Universal power supply sem bara lagar sig að hverju tengi fyrir sig.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagnssnúra fyrir USA útgáfuna af PS3
arnarfbald skrifaði:upg8 skrifaði:http://www.ifixit.com/Teardown/PlayStation+3+Slim+Teardown/1121
Samkvæmt öllum þeim síðum sem ég hef skoðað þá á CECH-3001A að vera með universal PSU. Þú getur prófað að opna tölvuna ef þú ert ekki viss.
Já einnig samkvæmt þessu: http://www.psdevwiki.com/ps3/Power_Supply
Var líka að lesa á PSX spjallinu að þar er þetta bara (staðfest) að þær eru allar nema alveg þær elstu með Universal power supply sem bara lagar sig að hverju tengi fyrir sig.
Þá stendur vanalega 110-240V aftan á tækinu.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Rafmagnssnúra fyrir USA útgáfuna af PS3
Samkvæmt þráðurinn þarna þá seiga þau að það stendur _ekki_ að han þólir 220-240V, þó han gerir það með universal psu.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagnssnúra fyrir USA útgáfuna af PS3
Sallarólegur skrifaði:arnarfbald skrifaði:upg8 skrifaði:http://www.ifixit.com/Teardown/PlayStation+3+Slim+Teardown/1121
Samkvæmt öllum þeim síðum sem ég hef skoðað þá á CECH-3001A að vera með universal PSU. Þú getur prófað að opna tölvuna ef þú ert ekki viss.
Já einnig samkvæmt þessu: http://www.psdevwiki.com/ps3/Power_Supply
Var líka að lesa á PSX spjallinu að þar er þetta bara (staðfest) að þær eru allar nema alveg þær elstu með Universal power supply sem bara lagar sig að hverju tengi fyrir sig.
Þá stendur vanalega 110-240V aftan á tækinu.
http://en.wikipedia.org/wiki/PlayStatio ... wer_supply
Edit: Frumheimild: http://www.ifixit.com/Teardown/PlayStat ... rdown/1121
skref 12.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Rafmagnssnúra fyrir USA útgáfuna af PS3
you dont need a transformer for a ps3.
if the machine is bought in 110V country, it will say 110v on the ps3, but still - the PSU is 110-240V compatible.
every single ps3 is 110-240V, with some exceptions being 240v only (old fat one).
if the machine is bought in 110V country, it will say 110v on the ps3, but still - the PSU is 110-240V compatible.
every single ps3 is 110-240V, with some exceptions being 240v only (old fat one).