Microsoft Lync vs. Cisco Jabber
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4334
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 383
- Staða: Ótengdur
Microsoft Lync vs. Cisco Jabber
Hver er ykkar skoðun á þessum tveimur samskiptaforritum? Hef gert mína Google leit en langar að vita skoðanir hjá ykkur vökturunum.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft Lync vs. Cisco Jabber
Notaði Lync þar sem ég hef starfað, einstaklega hægt og leiðinlegt forrit. Það tekur oft um 10 sekúndur að líma efni inn í glugga og forritið frýs á meðan. Tekur langan tíma að synca contacts inn og á meðan geturðu ekki fundið fólk eftir nafni.
Hef ekki prufað Jabber.
Hef ekki prufað Jabber.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft Lync vs. Cisco Jabber
ofan á það var Lync ekki svo svaðalega dýrt :l (ekki að Cisco sé vanalega ódýrt)
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4334
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 383
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft Lync vs. Cisco Jabber
Hélt einmitt að Lync væri instant messenger, ekki delay messenger. Hef heyrt að Jabber sé snilld fyrir umhverfi sem byggist á Cisco búnaði, hugsanlega gæti það ráðir úrslitum þar sem allt í vinnuni keyrir á Cisco.
Fleiri skoðanir?
Fleiri skoðanir?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft Lync vs. Cisco Jabber
Er með Lync í vinnunni, bráðsniðugt og mjög öflugt en það er eins og útfærslan sé ekki alveg í lagi. Virkar mjög þunglamalegt og á það til krassa fyrirvaralaust. Er endalaust í veseni með einfalda hluti eins og að velja texta og gera copy/paste með ctrl-c og ctrl-v. Lagast við system reboot en come on, hvað eru þeir að gera vitlaust sem gerir svona sjúklega basic hlut svona gallaðan.
Veit ekkert um Jabber.
Veit ekkert um Jabber.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft Lync vs. Cisco Jabber
Ég er svona on the fence með Lync. Lync macca clientinn nottulega er mjög slæmur. En ýmis function í Lync er soldið kúl. Ég hef líka forritað á móti SDKinu í Lync og það er ágætlega kúl þó að ég myndi vilja geta gert meira "server side" í stað þess að þurfa vera með client side kóða til að tildæmis fylgjast með símtölum betur.
Það er ýmislegt skrítið eins og letur og ýmislegt annað sem verður oft skrítið hjá mér í Lync. En hins vegar Lync er miklu meira en bara instant messaging þetta er alveg UC platform. Á vinnustaðnum sem ég er að hætta á notum við Lync meira sem Instant messaging og í því hlutverki er hann ekkert spes, group chat virkar illa, contact listinn er ekki auto populating, macca supportinn er ömurlegur. En á vinnustaðnum sem ég er að byrja á er hann notaður í UC, þar sem hann notaður til að hringja og móttaka símtöl líka. Hann hefur fyrrgreinda galla en leysir ýmis önnur vandamál fyrir fyrirtækið og hann gerir það ágætlega.
Það er ýmislegt skrítið eins og letur og ýmislegt annað sem verður oft skrítið hjá mér í Lync. En hins vegar Lync er miklu meira en bara instant messaging þetta er alveg UC platform. Á vinnustaðnum sem ég er að hætta á notum við Lync meira sem Instant messaging og í því hlutverki er hann ekkert spes, group chat virkar illa, contact listinn er ekki auto populating, macca supportinn er ömurlegur. En á vinnustaðnum sem ég er að byrja á er hann notaður í UC, þar sem hann notaður til að hringja og móttaka símtöl líka. Hann hefur fyrrgreinda galla en leysir ýmis önnur vandamál fyrir fyrirtækið og hann gerir það ágætlega.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Microsoft Lync vs. Cisco Jabber
Hefuru kíkt á HipChat?
Nota það í vinnunni og það er mjög gott og ódýrara heldur en þessar lausnir sem þú talar um hér. Það keyrir líka á XMPP.
Nota það í vinnunni og það er mjög gott og ódýrara heldur en þessar lausnir sem þú talar um hér. Það keyrir líka á XMPP.
Re: Microsoft Lync vs. Cisco Jabber
Cisco Jabber er að nota XMPP. Sem og HipChat, og Facebook Chat, og Gtalk (nei ég meina Hangouts).
Best væri að allir sameinuðust um þann staðal.
Lync er alltílæ fyrir corp environments, er notað í minni vinnu, en það er ekki húkkað upp í inmnanhúss IP símkerfið, sem mér þykir miður, væri alveg til í að geta tekið símtal beint innan úr því. Eins og er þá er þetta bara glorified MSN.
Best væri að allir sameinuðust um þann staðal.
Lync er alltílæ fyrir corp environments, er notað í minni vinnu, en það er ekki húkkað upp í inmnanhúss IP símkerfið, sem mér þykir miður, væri alveg til í að geta tekið símtal beint innan úr því. Eins og er þá er þetta bara glorified MSN.
Re: Microsoft Lync vs. Cisco Jabber
Lync finnst mér algjör snilld.
Erum að nota þetta hér. En það er ekkert varið í það ef maður notar það ekki alla leið.
Það hefur ekki verið að krassa neitt hjá okkur. Contact listinn er bara Global Address listinn í Exchange + contact listinn í pósthólfinu. Hægt að tengjast öðrum fyrirtækjum sem eru með Lync og hringja þar á milli frítt.
Lync tengist calendar í exchange og staðan breytist ef maður er á fundi. Maður verður líka busy ef maður er í símtali. Svo er hægt að deila skjánum eða einu forriti með öðrum. Hópsímtöl eru mjög þægileg hægt að nota Drag and drop úr contact lista. Lítið mál að fá notkunarskýrslur og fylgjast með símtölum. Þá er ég ekki að meina að hlera.
Svo er alger snilld fyrir starfsmenn sem fara til útlanda að vera með mobile clientinn þá geta þeir hringt á innanlandstaxta meðan þeir eru á wifi úti eða átt við stöðuna og forwarding.
starfsmenn þurfa heldur ekki að vera VPN tengdir til að vinna heiman frá sér og geta tekið símtöl.
Það eru aðallega þeir sem eru með Lync í 365 hýsingu hjá microsoft sem eru að lenda í hægagangi. Þar er serverinn staðsettur erlendis og samnýttur með mörgum öðrum. Svo eru þeir kannski á lélegri tengingu í þokkabót. Það er allt annað þegar serverinn er innanhúss.
Mac á nú mestalagi bara vera á heimilum fólks ekki á vinnustöðum. Það virkar allt illa sem er upprunalega á windows og fært yfir.
Við notuðum aðeins Openfire áður sem notar XMPP / jabber. Það reyndist ágætlega fyrir spjall en nýttist ekkí í neitt annað. Það er hægt að setja inn stöðuna en fólk gleymir að breyta henni og því ekki alltaf að marka hana. Við tengdum þetta reyndar við tölvusíma frá Counterpath þá varð maður busy í símtali. Það er væntanlega hægt með Cisco.
Ég hef ekki reynslu af Cisco Jabber.
Erum að nota þetta hér. En það er ekkert varið í það ef maður notar það ekki alla leið.
Það hefur ekki verið að krassa neitt hjá okkur. Contact listinn er bara Global Address listinn í Exchange + contact listinn í pósthólfinu. Hægt að tengjast öðrum fyrirtækjum sem eru með Lync og hringja þar á milli frítt.
Lync tengist calendar í exchange og staðan breytist ef maður er á fundi. Maður verður líka busy ef maður er í símtali. Svo er hægt að deila skjánum eða einu forriti með öðrum. Hópsímtöl eru mjög þægileg hægt að nota Drag and drop úr contact lista. Lítið mál að fá notkunarskýrslur og fylgjast með símtölum. Þá er ég ekki að meina að hlera.
Svo er alger snilld fyrir starfsmenn sem fara til útlanda að vera með mobile clientinn þá geta þeir hringt á innanlandstaxta meðan þeir eru á wifi úti eða átt við stöðuna og forwarding.
starfsmenn þurfa heldur ekki að vera VPN tengdir til að vinna heiman frá sér og geta tekið símtöl.
Það eru aðallega þeir sem eru með Lync í 365 hýsingu hjá microsoft sem eru að lenda í hægagangi. Þar er serverinn staðsettur erlendis og samnýttur með mörgum öðrum. Svo eru þeir kannski á lélegri tengingu í þokkabót. Það er allt annað þegar serverinn er innanhúss.
Mac á nú mestalagi bara vera á heimilum fólks ekki á vinnustöðum. Það virkar allt illa sem er upprunalega á windows og fært yfir.
Við notuðum aðeins Openfire áður sem notar XMPP / jabber. Það reyndist ágætlega fyrir spjall en nýttist ekkí í neitt annað. Það er hægt að setja inn stöðuna en fólk gleymir að breyta henni og því ekki alltaf að marka hana. Við tengdum þetta reyndar við tölvusíma frá Counterpath þá varð maður busy í símtali. Það er væntanlega hægt með Cisco.
Ég hef ekki reynslu af Cisco Jabber.
Re: Microsoft Lync vs. Cisco Jabber
Erum að keyra Lync hérna í vinnunni með local hýstan server sem er svo hluti af stærra clusteri erlendis og það er að virka vel