Helvítins bland.is
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Helvítins bland.is
Núna er maður rukkaður 300kr fyrir að selja 1000kr vöru á bland . En á sama tíma er torðið auglýsingum uppí kok á manni á síðunni þeirra! Er einhver önnur sambærileg síða ? Ég er ekkert sáttur við svona svínarí !
Re: Helvítins bland.is
jonsig skrifaði:Núna er maður rukkaður 300kr fyrir að selja 1000kr vöru á bland . En á sama tíma er torðið auglýsingum uppí kok á manni á síðunni þeirra! Er einhver önnur sambærileg síða ? Ég er ekkert sáttur við svona svínarí !
Af hverju finnst fólki svona sjálfsagt að allt sé fríkeypis? Á Bland voru fullt af ruglauglýsingum og allt í lagi að hafa smá þröskuld svo allt rati ekki inn.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Helvítins bland.is
tdog skrifaði:jonsig skrifaði:Núna er maður rukkaður 300kr fyrir að selja 1000kr vöru á bland . En á sama tíma er torðið auglýsingum uppí kok á manni á síðunni þeirra! Er einhver önnur sambærileg síða ? Ég er ekkert sáttur við svona svínarí !
Af hverju finnst fólki svona sjálfsagt að allt sé fríkeypis? Á Bland voru fullt af ruglauglýsingum og allt í lagi að hafa smá þröskuld svo allt rati ekki inn.
Fínt I sjálfu sér, en leiðir þetta ekki bara til hærra söluverðs til að koma á móti þessum kostnaði?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16524
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2120
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Helvítins bland.is
jonsig skrifaði:Núna er maður rukkaður 300kr fyrir að selja 1000kr vöru á bland . En á sama tíma er torðið auglýsingum uppí kok á manni á síðunni þeirra! Er einhver önnur sambærileg síða ? Ég er ekkert sáttur við svona svínarí !
Allskonar grúppur á facebook ... og svo ástkæra http://www.spjallid.is
Re: Helvítins bland.is
KermitTheFrog skrifaði:tdog skrifaði:jonsig skrifaði:Núna er maður rukkaður 300kr fyrir að selja 1000kr vöru á bland . En á sama tíma er torðið auglýsingum uppí kok á manni á síðunni þeirra! Er einhver önnur sambærileg síða ? Ég er ekkert sáttur við svona svínarí !
Af hverju finnst fólki svona sjálfsagt að allt sé fríkeypis? Á Bland voru fullt af ruglauglýsingum og allt í lagi að hafa smá þröskuld svo allt rati ekki inn.
Fínt I sjálfu sér, en leiðir þetta ekki bara til hærra söluverðs til að koma á móti þessum kostnaði?
Grætur þú 300 krónurnar?
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Helvítins bland.is
tdog skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:tdog skrifaði:jonsig skrifaði:Núna er maður rukkaður 300kr fyrir að selja 1000kr vöru á bland . En á sama tíma er torðið auglýsingum uppí kok á manni á síðunni þeirra! Er einhver önnur sambærileg síða ? Ég er ekkert sáttur við svona svínarí !
Af hverju finnst fólki svona sjálfsagt að allt sé fríkeypis? Á Bland voru fullt af ruglauglýsingum og allt í lagi að hafa smá þröskuld svo allt rati ekki inn.
Fínt I sjálfu sér, en leiðir þetta ekki bara til hærra söluverðs til að koma á móti þessum kostnaði?
Grætur þú 300 krónurnar?
Finnst þér rétt að þeir rukki þig 30% 'sölulaun' af 1000 kr vöru t.d?
Re: Helvítins bland.is
Verðlagning er frjáls svo lengi sem eftirspurn bjóði upp á það, og 300kr fyrir að selja bíl? En mér finnst allt í lagi að vita til þess að fólk sé rukkað 300 kr fyrir auglýsingu, svo maður sé ekki alltaf að hringja í fólk sem er ekki að selja örbylgjuofna ódýrt gegn því að vera sóttir osfrv.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Helvítins bland.is
tdog skrifaði:Verðlagning er frjáls svo lengi sem eftirspurn bjóði upp á það, og 300kr fyrir að selja bíl? En mér finnst allt í lagi að vita til þess að fólk sé rukkað 300 kr fyrir auglýsingu, svo maður sé ekki alltaf að hringja í fólk sem er ekki að selja örbylgjuofna ódýrt gegn því að vera sóttir osfrv.
Ekki 300 kr. fyrir bíla. Lestu verðskránna:
https://bland.is/pers/pricetable.aspx
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Helvítins bland.is
tdog skrifaði:Verðlagning er frjáls svo lengi sem eftirspurn bjóði upp á það, og 300kr fyrir að selja bíl? En mér finnst allt í lagi að vita til þess að fólk sé rukkað 300 kr fyrir auglýsingu, svo maður sé ekki alltaf að hringja í fólk sem er ekki að selja örbylgjuofna ódýrt gegn því að vera sóttir osfrv.
Ég hef verið sammála þér í svona 90% af póstunum þínum gegnum tíðina en núna ertu ekki að fatta að bland er auglýsingasíða dauðans .
-
- Kóngur
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Helvítins bland.is
GuðjónR skrifaði:jonsig skrifaði:Núna er maður rukkaður 300kr fyrir að selja 1000kr vöru á bland . En á sama tíma er torðið auglýsingum uppí kok á manni á síðunni þeirra! Er einhver önnur sambærileg síða ? Ég er ekkert sáttur við svona svínarí !
Allskonar grúppur á facebook ... og svo ástkæra http://www.spjallid.is
það væri hræðilegt ef allt fólkið af bland mundi rata hingað
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Helvítins bland.is
Það er þá kannski spurning um að setja lágmarks póstafjölda til að geta sett inn auglýsingu Ef það gerist.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Helvítins bland.is
worghal skrifaði:GuðjónR skrifaði:jonsig skrifaði:Núna er maður rukkaður 300kr fyrir að selja 1000kr vöru á bland . En á sama tíma er torðið auglýsingum uppí kok á manni á síðunni þeirra! Er einhver önnur sambærileg síða ? Ég er ekkert sáttur við svona svínarí !
Allskonar grúppur á facebook ... og svo ástkæra http://www.spjallid.is
það væri hræðilegt ef allt fólkið af bland mundi rata hingað
Við vaktarar erum bara önnur týpa af geðklofum , en í grunnin erum við öll eins .
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Helvítins bland.is
tdog skrifaði:Grætur þú 300 krónurnar?
Alls ekki. Þetta er engan vegin spurning um upphæðina. En ef þú setur inn auglýsingu á Bland þá eru þessar 300 kr. ekki endilega eini kostnaðurinn ef þú ætlar að selja vöruna. Þarft að greiða fyrir að bumpa, hvað þarftu að gera það oft?
Þetta er allavega ástæðan fyrir því að ég hætti að nota bland.is
Re: Helvítins bland.is
Þetta er orðið fok dýrt...
Shit...
Mun frekar nota e-h af þessu:
Spjall.vaktin.is
Haninn.is
Partalistinn.net
braskogbrall.is
4sale.is
Shit...
Mun frekar nota e-h af þessu:
Spjall.vaktin.is
Haninn.is
Partalistinn.net
braskogbrall.is
4sale.is
-
- FanBoy
- Póstar: 765
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Reputation: 14
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Helvítins bland.is
Maður á bara að sniðganga þetta með því að hafna boðum og ganga frá kaupum í gegnum skilaboð.
Færð enga rukkun ef þú "selur" aldrei neitt:p
Færð enga rukkun ef þú "selur" aldrei neitt:p
MacTastic!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16524
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2120
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Helvítins bland.is
Baraoli skrifaði:Maður á bara að sniðganga þetta með því að hafna boðum og ganga frá kaupum í gegnum skilaboð.
Færð enga rukkun ef þú "selur" aldrei neitt:p
Kemst ekkert upp með það, þú þarft að gefa upp kennitölu og reikningsnúmer til að setja inn auglýsingu.
Svo senda þeir kröfu á þig í heimabankann.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Helvítins bland.is
Er ég að missa af einhverju? Ég gat allavega sett inn auglýsingu í tölvuleikir án þess að greiða neitt sérstaklega fyrir það, núna rétt í þessu.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Helvítins bland.is
Ég var rukkaður við að selja dót í raftækjum . Þeir buðu mér að fá send regluleg auglýsinga spömm til þess að fella niður söluþóknunina , ef ég fæ ekkert í staðin fyrir kúk í fésið þá er ég farinn .
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 350
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Helvítins bland.is
Búið að skemma þessa síðu. Orðin hægvirk. Mundi aldrei treysta þessum gæjum fyrir kennitöluni minni àsamt bankanúmeri.
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Helvítins bland.is
Úff hvað ég sakna þess þegar þetta var bara Barnaland.is og Er.is, einfalt að uppa, kostaði ekki neitt. Er orðið alltof flókið núna.
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Helvítins bland.is
Ég er alveg hættur að auglýsa þarna og fer eiginlega varla inná síðuna lengur, þeir geta bara átt sig og sitt peningaplokk áfram, ég tek bara ekki þátt í því
-
- Geek
- Póstar: 833
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 141
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Helvítins bland.is
eiga þessar rukkanir ekki bara við ef að menn eru með uppboð ? ég get amk alveg skráð auglýsingu fyrir ekki neitt svo lengi sem að ég haka við "Nei takk, ég vil enga þjónustu á auglýsinguna mína"
Verðlöggur alltaf velkomnar.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Helvítins bland.is
Ég setti inn standard auglýsingu í tv-og hljóð flokkinn þeirra . Græjan átti að kosta 5000kr en ég gat ekki virkjað auglýsingu fyrr en ég var búinn að skrá mig í eitthvað netgíró dæmi eða þá gefa upp kortanúmer sem núna verður gjaldfært í hvert einasta skipti sem ég sel eitthvað . Ég kann ekki við að "hætta við sölu" til að komast hjá rukkun því maður vill hafa gott sölu repp þarna !