Vantar ráðleggingar varðandi þvottavél

Allt utan efnis
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar varðandi þvottavél

Pósturaf jonsig » Mán 20. Jan 2014 21:50

Samsung eru með 10ára ábyrgð á mótorunum þannig að þeir eru að spila serious . En 20ára gamlar zanussi eða miele er ekki óalgeng sjón .



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar varðandi þvottavél

Pósturaf tdog » Mán 20. Jan 2014 22:26

Ég keypti mér ódýra Gorenje (6Kg) vél í fyrrahaust, hún er notuð á hverjum degi og ég kann ágætlega vel við hana. Hún kostaði mig 78 þúsund.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar varðandi þvottavél

Pósturaf jonsig » Mán 20. Jan 2014 22:31

Eru þær ekki frá slóveníu ? Leiðinlegt hvað þeir hafa slæmt orð á sér .

hérna er blað síðan 2008 sem er nokkurnvegin í samræmi við það sem ég hélt fram ,fyndið hvað hlutirnir breytast lítið . Blaðsíða 10.

http://www.ns.is/ns/upload/files/neyten ... l_2008.pdf

Consumer reports : goronje er með sambærilegan cleaning power og miele svona in general . Og þú borgar miklu minna ,segjum að þú lendir ekki á mánudagseintaki eins og svo margir hafa lent í .

Consumer reports : Zanussi er durable as hell. En þrifgetan er góð en ekki í toppnum .

Ég hef ekki hugmynd hvernig samsung eru að standa sig , ég er mikill samsung aðdáandi og væri ekki leiðinlegt að vita hvernig þær eru að standa sig.