Ég verslaði tæki hjá HT, sem er víst sama fyrirtæki og SM.
Ódýrt Philips 42" tæki, tók fljótlega eftir því að það hökti þegar ég spilaði FIFA, gerði það ekki í öðru sjónvarpi sem ég prufaði.
Prufaði allar stillingar, ásamt því að slökkva á öllum stillingum, fór með playstation tölvuna niðureftir til þeirra ofl.
Benti einnig á það að ég Googlaði þetta og þetta er víst þekkt vandamál með þessi ódýrari tæki, þau eru fín í að horfa á sjónvarp og bíómyndir en ekki í high fps leikjaspilun.
Prufaði einnig að uppfæra FirmWare(hef aldrei gert það á sjónvarpi áður).
Eftir nokkrar ferðir niður eftir sættumst við á það að ég fengi nýrri týpu af sjónvarpinu sem var notað sem sýningartæki og veggfestingu. Ég var mjög sáttur með það, en það tók smá tíma að fá sínu fram.
SM vs Elko
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6795
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SM vs Elko
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB