Awesome Games Done Quick 2014

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Awesome Games Done Quick 2014

Pósturaf GullMoli » Sun 05. Jan 2014 21:05

http://www.twitch.tv/speeddemosarchivesda

Dagskráin á íslenskum tíma; http://gamesdonequick.com/schedule

Speedrun & allskonar tengt gömlum leikjum. Virkilega skemmtilegt að fylgjast með þessu.
Þeir verða með þetta live stream næstu daga til styrktar fyrirbyggingu krabbameins.

Eins og ef þú donate'ar þá áttu möguleika á því að vinna hitt og þetta tölvuleikjatengt dót, collectibles eða bara mjög einstaka hluti.

Þeir hafa gert þetta í einhver ár og alltaf fengið frábærar móttökur.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


battinn
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 23. Des 2008 11:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Awesome Games Done Quick 2014

Pósturaf battinn » Sun 05. Jan 2014 22:22

nb ég elska það að uppgefin dagskrá er gefin upp í staðartíma.




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Awesome Games Done Quick 2014

Pósturaf J1nX » Mán 06. Jan 2014 00:54

ég er búinn að vera að glápa á þetta í 2tíma, dno why :D festist bara yfir þessu



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Awesome Games Done Quick 2014

Pósturaf GullMoli » Mán 06. Jan 2014 21:10

Styttist í Bioshock run, þeir ætla að reyna að taka hann á 1klukkutíma í 10 min, það verður eitthvað um 23:10 í kvöld :D


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Awesome Games Done Quick 2014

Pósturaf Manager1 » Þri 07. Jan 2014 20:35

Er enginn að horfa á þetta?

Bioshock runnið í gær var hrikalega skemmtilegt, hann kláraði á rúmlega 57 mínútum sem er ca. 3-4 mínútum frá heimsmetinu.

Núna er Mega Man Zero 3 run í gangi og seinna í kvöld eru Super Mario og Legend of Zelda run þannig að það er nóg að gerast :)



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Awesome Games Done Quick 2014

Pósturaf Plushy » Þri 07. Jan 2014 20:40

Búinn að vera fylgjast pínu með megaman, good stuff :)



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Awesome Games Done Quick 2014

Pósturaf GullMoli » Þri 07. Jan 2014 21:44

Ég er búinn að vera horfa á þetta í meira og minna allan dag, virkilega skemmtilegt.

Megaman X race'ið var helvíti gott haha.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Awesome Games Done Quick 2014

Pósturaf Manager1 » Þri 07. Jan 2014 22:43

Missti af flestum Megaman runnunum en er að skemmta mér mjög vel yfir Mario núna :)




TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Awesome Games Done Quick 2014

Pósturaf TraustiSig » Mið 08. Jan 2014 00:05

Búinn að horfa á mikið af gömlum AGDQ og SGDQ.. algjör snilld..

Takk fyrir linkinn.. var einmitt að pæla um daginn hvort að þetta væri ekki að fara að byrja aftur..

Datt svo beint inn í Super Mario Brothers 3! Þvílík snilld!


Now look at the location

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Awesome Games Done Quick 2014

Pósturaf GullMoli » Mið 08. Jan 2014 11:45

Hérna er það sem hefur verið spilað;

http://www.reddit.com/r/speedrun/commen ... ds_thread/


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Awesome Games Done Quick 2014

Pósturaf Manager1 » Fim 09. Jan 2014 22:02

Fyrir áhugasama, Mirrors Edge í gangi núna og á eftir er Age of Empires 2 og Starcraft 2: Heart of the swarm.

Skyrim er víst á dagskrá líka, en þetta virðist allt vera langt á eftir áætlun því Mirrors Edge er í gangi núna en Skyrim ætti að vera byrjaður, hef ekki horft í dag þannig að ég veit ekki hversvegna þetta er svona...



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Awesome Games Done Quick 2014

Pósturaf GullMoli » Fim 09. Jan 2014 22:33

Já dagskráin er alltaf eitthvað smá furðuleg haha.

En Skyrim runnið er að fara byrja eftir nokkrar mín, það á víst að vera alveg svakalega glitchað og eflaust skemmtilegt að sjá :D


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"