Sennheiser PC360 lágt hljóð í Mic
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Sennheiser PC360 lágt hljóð í Mic
Sælir, fékk Sennheiser PC360 heyrnartól í jólagjöf : http://en-de.sennheiser.com/gamer-heads ... one-pc-360
Ég er í svolitlu basli með þau, hljóðið í microphoninum kemur inn í tölvuna svo rosalega lágt, fólk sem ég hef spjallað við á Skype kvartar undan því að heyra ekkert í mér þrátt fyrir það að ég sé með micinn svona 1cm fyrir framan munninn á mér, það breytir engu.
(Ég er með Skype mic volume stillt á max)
Get ímyndað mér það að þetta ''noise-cancelling'' sé kannski að loka fyrir mig líka, tek sérstaklega eftir því að þegar ég er með microfóinn aðeins ofar eða neðar en munnurinn á mér, þá heyrist nánast ekki NEITT í mér.
Ég er að nota onboard sound card, heyrnartólin tengjast með sér mic og audio 3.5mm jack.
Hef googlað hvort það þurfi einhverja drivera fyrir heyrnartólin, en það virðist ekki vera ( væntanlega ekki því þetta er ekki USB heyrnartól ? )
Hvað er hægt að gera í stöðunni?
Ég er í svolitlu basli með þau, hljóðið í microphoninum kemur inn í tölvuna svo rosalega lágt, fólk sem ég hef spjallað við á Skype kvartar undan því að heyra ekkert í mér þrátt fyrir það að ég sé með micinn svona 1cm fyrir framan munninn á mér, það breytir engu.
(Ég er með Skype mic volume stillt á max)
Get ímyndað mér það að þetta ''noise-cancelling'' sé kannski að loka fyrir mig líka, tek sérstaklega eftir því að þegar ég er með microfóinn aðeins ofar eða neðar en munnurinn á mér, þá heyrist nánast ekki NEITT í mér.
Ég er að nota onboard sound card, heyrnartólin tengjast með sér mic og audio 3.5mm jack.
Hef googlað hvort það þurfi einhverja drivera fyrir heyrnartólin, en það virðist ekki vera ( væntanlega ekki því þetta er ekki USB heyrnartól ? )
Hvað er hægt að gera í stöðunni?
-
- Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Sennheiser PC360 lágt hljóð í Mic
Kaupa ný.
En er þetta bara á skype sem þetta gerist?
En er þetta bara á skype sem þetta gerist?
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sennheiser PC360 lágt hljóð í Mic
halli7 skrifaði:Kaupa ný.
En er þetta bara á skype sem þetta gerist?
...Kaupa ný? Afhverju segirðu það?
Nei það virðist ekki vera, prófaði að recorda sjálfan mig með windows recorder og það hljómaði mjög lágt einnig.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Sennheiser PC360 lágt hljóð í Mic
Mögulega gallaður mic á heyrnatólunum. Hljóta að vera í ábyrgð.
-
- FanBoy
- Póstar: 777
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Sennheiser PC360 lágt hljóð í Mic
Gætir prófað aðra vél til að sjá hvort þetta sé stillingaratriði eða tólin sjálf
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sennheiser PC360 lágt hljóð í Mic
Squinchy skrifaði:Gætir prófað aðra vél til að sjá hvort þetta sé stillingaratriði eða tólin sjálf
Alveg rétt, ég ætti að athuga það fyrst...
Skal athuga það á morgun og segja frá niðurstöðunum.
-
- Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Sennheiser PC360 lágt hljóð í Mic
Yawnk skrifaði:...Kaupa ný? Afhverju segirðu það?
Var bara að rugla í þér.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sennheiser PC360 lágt hljóð í Mic
halli7 skrifaði:Yawnk skrifaði:...Kaupa ný? Afhverju segirðu það?
Var bara að rugla í þér.
Já þannig hehe, hélt þú værir að meina að það væri ekkert varið í þessi heyrnartól
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sennheiser PC360 lágt hljóð í Mic
Kristján skrifaði:búinn að skoða windows mic boostið?
http://noobguides.blogspot.com/2009/12/ ... phone.html
Þetta virðist koma svona af og til, stundum heyrist í mér stundum ekki...
Mic boostið sem þú bendir á þarna var í +30dB (sem er maxið)
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 40
- Staða: Tengdur
Re: Sennheiser PC360 lágt hljóð í Mic
prufaði í annari tölvu, ef sama vandamálið er það þá skila heyrnatólunum og fá önnur
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Sennheiser PC360 lágt hljóð í Mic
Ef þetta kemur inn á milli gæti verið eitthvað að trosna í vírunum í snúrunni. Prófaðu að hreyfa við henni á mismunandi stöðum, mögulega á meðan þú ert með stillt á listen.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sennheiser PC360 lágt hljóð í Mic
tdog skrifaði:Hvað er snúran þykk og hvað er hún löng?
Skal kanna þetta í annari tölvu í kvöld, hef ekki haft tíma.
Kapallinn er víst 3 metrar.
Re: Sennheiser PC360 lágt hljóð í Mic
Það er vandamálið, þessir 3m. Viðnámið í kaplinum (5 þunnir leiðarar í þessari þunnu snúru) er svo mikið að merkið sem tölvan fær er svo lágt, og headroomið svo lítið eftir spennufallið, og ef að þegar þú reynir að boosta styrkinn upp í tölvunni færðu aðallega skruðninga.
Þú heyrir ágætlega í heyrnartólunum vegna þess að merkið sem þau fá er magnað upp af hljóðkortinu, míkrafónninn í headsettinu er bara pínkulítill segull sem á ekki roð í spennufallið í snúrunni.
Þú heyrir ágætlega í heyrnartólunum vegna þess að merkið sem þau fá er magnað upp af hljóðkortinu, míkrafónninn í headsettinu er bara pínkulítill segull sem á ekki roð í spennufallið í snúrunni.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sennheiser PC360 lágt hljóð í Mic
tdog skrifaði:Það er vandamálið, þessir 3m. Viðnámið í kaplinum (5 þunnir leiðarar í þessari þunnu snúru) er svo mikið að merkið sem tölvan fær er svo lágt, og headroomið svo lítið eftir spennufallið, og ef að þegar þú reynir að boosta styrkinn upp í tölvunni færðu aðallega skruðninga.
Þú heyrir ágætlega í heyrnartólunum vegna þess að merkið sem þau fá er magnað upp af hljóðkortinu, míkrafónninn í headsettinu er bara pínkulítill segull sem á ekki roð í spennufallið í snúrunni.
Oh
Jæja þá verð ég bara að sætta mig við þetta
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 40
- Staða: Tengdur
Re: Sennheiser PC360 lágt hljóð í Mic
Yawnk skrifaði:tdog skrifaði:Það er vandamálið, þessir 3m. Viðnámið í kaplinum (5 þunnir leiðarar í þessari þunnu snúru) er svo mikið að merkið sem tölvan fær er svo lágt, og headroomið svo lítið eftir spennufallið, og ef að þegar þú reynir að boosta styrkinn upp í tölvunni færðu aðallega skruðninga.
Þú heyrir ágætlega í heyrnartólunum vegna þess að merkið sem þau fá er magnað upp af hljóðkortinu, míkrafónninn í headsettinu er bara pínkulítill segull sem á ekki roð í spennufallið í snúrunni.
Oh
Jæja þá verð ég bara að sætta mig við þetta
WTF nei farðu og fáðu önnur. þetta með snúru dæmi er bara einganveginn rétt
FARÐU OG FÁÐU ÖNNUR!
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Sennheiser PC360 lágt hljóð í Mic
félagi minn á svona heddsett og það heyrist mjög vel í honum bæði á skype og TS, þetta er ekki eðlilegt að það heyrist svona lágt
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 40
- Staða: Tengdur
Re: Sennheiser PC360 lágt hljóð í Mic
Yawnk skrifaði:Ó hehehehe, takk strákar, ég verð að kanna þetta betur!
gaur hættu að skoða og kanna eitthvað betur farðu og skiptu þessu bara.
þú átt ekki að vera að gera þeirra verk að pruifa og kanna hvort þetta er bilað eða ekki.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sennheiser PC360 lágt hljóð í Mic
Kristján skrifaði:Yawnk skrifaði:Ó hehehehe, takk strákar, ég verð að kanna þetta betur!
gaur hættu að skoða og kanna eitthvað betur farðu og skiptu þessu bara.
þú átt ekki að vera að gera þeirra verk að pruifa og kanna hvort þetta er bilað eða ekki.
Vil helst reyna að finna nánar út hvað er að sjálfur, minnir nefnilega að þessi heyrnartól hafi verið seinustu í sendingunni, þannig að ég nenni ekki að vera að bíða í nokkrar vikur eftir því að fá heyrnartólin aftur, ætla fyrst að prófa þetta í annari tölvu í kvöld þegar ég kemst í hana og svo ætla ég að ákveða hvað ég geri
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Sennheiser PC360 lágt hljóð í Mic
tdog skrifaði:Það er vandamálið, þessir 3m. Viðnámið í kaplinum (5 þunnir leiðarar í þessari þunnu snúru) er svo mikið að merkið sem tölvan fær er svo lágt, og headroomið svo lítið eftir spennufallið, og ef að þegar þú reynir að boosta styrkinn upp í tölvunni færðu aðallega skruðninga.
Þú heyrir ágætlega í heyrnartólunum vegna þess að merkið sem þau fá er magnað upp af hljóðkortinu, míkrafónninn í headsettinu er bara pínkulítill segull sem á ekki roð í spennufallið í snúrunni.
Og viðnámið í vírnum er breytilegt eftir dögum? Mesta þvæla sem ég hef heyrt.
Kristján skrifaði:Yawnk skrifaði:Ó hehehehe, takk strákar, ég verð að kanna þetta betur!
gaur hættu að skoða og kanna eitthvað betur farðu og skiptu þessu bara.
þú átt ekki að vera að gera þeirra verk að pruifa og kanna hvort þetta er bilað eða ekki.
Getur borgað sig að vera viss um að heyrnartólin séu vandamálið en ekki eitthvað annað. Sleppur mögulega við að borga fyrir skoðun ef ekki er um bilun að ræða.
Re: Sennheiser PC360 lágt hljóð í Mic
KermitTheFrog skrifaði:tdog skrifaði:Það er vandamálið, þessir 3m. Viðnámið í kaplinum (5 þunnir leiðarar í þessari þunnu snúru) er svo mikið að merkið sem tölvan fær er svo lágt, og headroomið svo lítið eftir spennufallið, og ef að þegar þú reynir að boosta styrkinn upp í tölvunni færðu aðallega skruðninga.
Þú heyrir ágætlega í heyrnartólunum vegna þess að merkið sem þau fá er magnað upp af hljóðkortinu, míkrafónninn í headsettinu er bara pínkulítill segull sem á ekki roð í spennufallið í snúrunni.
Og viðnámið í vírnum er breytilegt eftir dögum? Mesta þvæla sem ég hef heyrt.
Það kom aldrei fram í OP að styrkurinn væri breytilegur. Ég byggði þetta mat mitt aðeins á OP.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 40
- Staða: Tengdur
Re: Sennheiser PC360 lágt hljóð í Mic
tdog skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:tdog skrifaði:Það er vandamálið, þessir 3m. Viðnámið í kaplinum (5 þunnir leiðarar í þessari þunnu snúru) er svo mikið að merkið sem tölvan fær er svo lágt, og headroomið svo lítið eftir spennufallið, og ef að þegar þú reynir að boosta styrkinn upp í tölvunni færðu aðallega skruðninga.
Þú heyrir ágætlega í heyrnartólunum vegna þess að merkið sem þau fá er magnað upp af hljóðkortinu, míkrafónninn í headsettinu er bara pínkulítill segull sem á ekki roð í spennufallið í snúrunni.
Og viðnámið í vírnum er breytilegt eftir dögum? Mesta þvæla sem ég hef heyrt.
Það kom aldrei fram í OP að styrkurinn væri breytilegur. Ég byggði þetta mat mitt aðeins á OP.
og ef það er þessi vír sem er svona lélegur þá hlítur að vera að allir svona vírar séu svona lélegir og þessi heyrnatól ennþá í sölu.... já nei...
Þetta mat þitt er dregið úr einhverju rassgati það er klárt mál.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Sennheiser PC360 lágt hljóð í Mic
Ertu að tengja þetta að framan í kassann, eða í móðurborðið? Ef í kassann þá gæti verið að leiðslurnar séu illa tengdar fyrir hljóðnemann, t.d. gæti hafa losnað við að skipta um móðurborð í kassanum eða þá að þetta sé ódýr kassi sem þú ert með.
Sennheiser vita allavega allt um viðnám. Hljóðnematengi á hljóðkortum eru hinsvegar misjöfn eins og þau eru mörg, sum eru með innbyggðan pre amp fyrir hljóðnema en flest onboard eru það ekki. Ef það er í lagi með hljóðnemann þegar þú tengir við aðra tölvu, þá mæli ég með að þú athugir með að fá nýtt hljóðkort, headset amplifier eða útbúir þér sjálfur preamp. Ef svo óheppilega vill til að sá sem þú færð að prófa þetta hjá sé með sama eða svipað hljóðkort og þú þá er líka smá möguleiki á að það sé sama vandamál þar á bæ og það jafnvel þó það sé allt í lagi með hljóðnemann.
Veit ekki við hverja er að sakast í þeim efnum, eru það Sennheiser eða þeir sem framleiða innbyggð hljóðkort með lélegum mic tengjum? Það stendur allavega hvergi á PC360 að það þurfi preamp.
Sennheiser vita allavega allt um viðnám. Hljóðnematengi á hljóðkortum eru hinsvegar misjöfn eins og þau eru mörg, sum eru með innbyggðan pre amp fyrir hljóðnema en flest onboard eru það ekki. Ef það er í lagi með hljóðnemann þegar þú tengir við aðra tölvu, þá mæli ég með að þú athugir með að fá nýtt hljóðkort, headset amplifier eða útbúir þér sjálfur preamp. Ef svo óheppilega vill til að sá sem þú færð að prófa þetta hjá sé með sama eða svipað hljóðkort og þú þá er líka smá möguleiki á að það sé sama vandamál þar á bæ og það jafnvel þó það sé allt í lagi með hljóðnemann.
Veit ekki við hverja er að sakast í þeim efnum, eru það Sennheiser eða þeir sem framleiða innbyggð hljóðkort með lélegum mic tengjum? Það stendur allavega hvergi á PC360 að það þurfi preamp.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"